Alþýðublaðið - 16.03.1993, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 16.03.1993, Blaðsíða 6
6 Þriðjudagur 16. mars 1993 RAÐAUGLÝSINGAR Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Byggingadeild- ar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í byggingu leikskóla við Viðarás 9. Um er að ræða 358 m2 hús. Útboðið nær til jarðvinnu, byggingar húss og fullnaðarfrágangs. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 7. apr- íl 1993, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavíkur, óskareftirtilboðum í endurnýjun á dreifikerfi, 1993. Endurnýja skal um 4.400 m af einföldu dreifikerfi og um 1.200 m af tvöföldu dreifikerfi í Reykjavík (milli Ingólfs- stætis og Lönguhlíðar). Verkinu skal lokið fyrir 15.sept- ember 1993. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 1. apríl 1993, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Byggingadeild- ar, óskar eftir tilboðum í fullnaðarfrágang lóðar Selás- skóla. Helstu magntölur eru: Brottakstur á jarðvegi 2.500 rm. Grúsarfylling 2.100 rm. Hellulagning 1.300 fm. Tjábeð 1.100 fm. Grasþakning 3.800 fm. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 14. apríl 1993, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Byggingadeild- ar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í lóðafram- kvæmdir við Melaskóla. Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. gatnamálastjór- ans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í gerð steyptra kant- steina víðsvegar um borgina. Heildarlengd er u.þ.b. 20. km. Skiladagur verksins er 15. september 1993. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudaginum 16. mars, gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 30. mars 1993. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. gatnamálastjór- ans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í undirbúning gang- stíga fyrir malbikun, gerð torgs og ræktun í Laugardal. Helstu magntölur eru: Stígar u.þ.b. 3.000 m2. Hellulagt torg u.þ.b. 1.000 m2. Ræktun u.þ.b. 10.000 m2. Síðasti skiladagur er 12. júní 1993. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudaginum 16. mars 1993, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 24. mars 1993, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í lóðafram- kvæmdir við Breiðagerðisskóla. Helstu magntölur eru: Jarðvegsskipti 1.400 rm. Malbikun 1.900 m2. Hellulögn 200 m2. Snjóbræðsla 160 m2. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,-skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 31. marsw 1993, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 ÞJÓÐBRAUT 1, AKRANESI FASTEIGN TIL SÖLU Helstu magntölur eru: Jarðvegsskipti 900 rm. Malbikun 1 -300 m2. Hellulögn 800 m2. Snjóbræðsla 300 m2. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 30. mars 1993, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Kauptilboð óskast í Þjóðbraut 1, Akranesi, sem er at- vinnuhúsnæði. Stærð húsnæðisins er 187,1 m2. Bruna- bótamat er kr. 6.536.000. Húsnæðið verður tii sýnis í samráði við Svein Garðarsson, sími: 93-13244. Tilboðs- eyðublöð verða afhent hjá ofangreindum aðila og á skrif- stofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11:00 þann 19/3 1993 í viðurvist viðstaddra bjóðenda. IIMIMKAUPAST0Fl\lUN RÍKISINS _________nOHC'.ÁHrUNI 7 105 HE VKJAVIK__ Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. gatnamálastjór- ans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í eftirfarandi við- haldsverkefni: MALBIKSVIÐGERÐIR A: Helstu magntölur: - Sögun 11.000 m - Malbikun á grús 8.500 m2 Verklok eru 1. nóvember 1993. Tilboðin verða opnuð fimmtudaginn 1. apríl 1993, kl. 14.00. MALBIKSVIÐGERÐIR B: Helstu magntölur: - Sögun 5.700 m - Malbikun á grús 4.300 m2 Verklok eru 1. nóvember 1993. Tilboðin verða opnuð fimmtudaginn 1. apríl 1993, kl. 14.00. VIÐGERÐIR Á HELLULÖGÐUM GANGSTÉTTUM I: Helstu magntölur: - Heildarflatarmál gangstétta 8.000 m2 Verklok eru 1. október 1993. Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 31. mars 1993, kl. 11.00. VIÐGERÐIR Á HELLULÖGÐUM GANGSTÉTTUM II: Helstu magntölur: - Heildarflatarmál gangstétta: 8.000 m2 Verklok eru 1. október 1993. Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 7. apríl 1993, kl. 14.00. VIÐGERÐIR Á STEYPTUM GANGSTÉTTUM: Helstu magntölur: - Heildarflatarmál gangstétta: 12.000 m2 Verklok eru 1. október 1993. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 13. apríl 1993, kl. 14.00. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 16. mars, gegn kr. 5.000,- skilatryggingu fyrir hvert eintak. Tilboðin verða opnuð á sama stað. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Velkomin til Bandaríkjanna Sérstakt tilboð ríkisstjórnar Bandaríkjanna gefur þér nú tækifæri til að flytjast til Bandaríkjanna með innflytjenda- leyfi til frambúðar samkvæmt AA-1 kerfinu, verðir þú fyrir valinu. Þú getur fengið tækifæri til að lifa og starfa í Bandaríkjun- um með fast aðsetur (handhafi Græna kortsins). Síðasti frestur til að sækja um rennur út 31. mars 1993. Þú þarft því að bregðast við tímanlega til að vera réttu megin við umsóknarfrestinn. Þú eða annað hvort foreldra þinna verður að hafa fæðst á íslandi/Bretlandi/írlandi til að eiga möguleika. Sendið póstávísun upp á $45 fyrir hvern umsækjanda sem óskar eftir skjótri skráningarþjónustu ásamt eftirfar- andi upplýsingum, sem skrifa þarf skýrt og greinilega á ensku: Nafn umsækjanda, heimilisfang, fæðingardagur og ár, fæðingarstaður, nafn maka, ef umsækjandi er í hjóna- bandi, og nöfn og heimilisföng barna yngri en 21 árs, séu þau ekki í hjónabandi. Sendið póstávísun upp á 45 Bandaríkjadali fyrir hvern umsækjanda, sem stílaður er á: Visa USA, P.O. Box no. 822211, Dallas, Texas 75382, U.S.A.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.