Alþýðublaðið - 22.06.1993, Blaðsíða 10
10
Þriðjudagur 22. júní 1993
1983 - 1993 - hvar viljum
við vera árið 2003?
Vilhjálmur Þorsteinsson skrifar
Um þessar mundir skortir veru-
lega á langtímasýn í íslenskum
stjómmálum. Langtímasýn er ávallt
nauðsyn, en þegar kreppir að verð-
_ur hún lífsnauðsyn. A umbrotatím-
um þýðir ekki að láta hverjum degi
nægja sína þjáningu. Kúrsinn verð-
ur að liggja fyrir. Menn verða að
vita hvert þeir ætla að stefna, og
stýra þannig að þeir lendi ekki aftur
í sömu súpunni.
Það er löngu ljóst að Islendingar
eru með of mörg egg í sömu körf-
unni. Þjóðin reiðir sig í allt of mikl-
um mæli á sjávarútveg og stóriðju,
hvort tveggja atvinnuvegir sem em
varhugaverðir í heimi framtíðar.
Sjávarútvegurinn byggir á tak-
markaðri náttúruauðlind sem er í
eðli sínu sveiflukennd, auk þess
sem matvælaframleiðsla er ólfldeg
til að verða vaxtarbroddur í hag-
kerfi heimsins á næstu áratugum.
Stóriðjuver byggja á lágu raforku-
verði hérlendis, sem er hverful sér-
staða í heimi þar sem „þungur" iðn-
Andstæðingur óbreytts
ástands
„Kerfið" á sér fáa formælendur í
orði en fleiri formælendur á borði.
„Kerfið“ er nefnilega ekki það
sama og „báknið“ - það er að segja
hið ópersónulega skrifræði og
valdakerfi. „Kerfið" er einfaldlega
annað heiti á „óbreyttu ástandi".
Annað nafn á ríkjandi gildismati,
hefðbundnum vinnubrögðum, við-
teknum viðhorfum.
Þótt Vilmundur Gylfason væri,
eins.og hann sagði sjálfur, alinn
upp í aftursætinu á ráðherrabíl þá
var hann á móti kerfmu - bæði í
orði og á borði. Hann vildi breyta
vinnubrögðunum, hann vildi nýtt
gildismat og hann vildi rífa niður
virkismúra og brenna varðtuma.
Samherji og andstæðingur
Eg átti mikil samskipti við Vil-
mund Gylfason allt frá árinu 1974
þegar við fórum í víking til Vest-
fjarða, ungir menn, til að endur-
heimta þingsæti Alþýðuflokksins.
A þessum árum vorum við bæði
mjög virkir samherjar og andstæð-
aður færist í vaxandi mæli til nýiðn-
væddra ríkja sem geta boðið lægra
verð á vinnuafli og aðstöðu ýmis
konar.
íslendingar þurfa nú þegar að
leggja niður fyrir sér hvemig
byggja eigi upp íslenskt þjóðfélag
þannig að það mæti þeim kröfum
sem til þess verða gerðar á 21. öld.
Ljóst er að renna þarf fleiri stoðum
undir atvinnulíf landsmanna, ger-
breyta hugsunarhætti og setja nýja
forgangsröð í atvinnumálum. Um
ýmsar þessara hugmy nda hefur ver-
ið nokkur umræða í Félagi frjáls-
lyndra jafnaðarmanna, en það var
stofnað er þingflokkur Bandalags
jafnaðarmanna gekk til liðs við Al-
þýðuflokkinn árið 1986.
Þær þjóðir, sem skara munu fram
úr á næstu öld, munu byggja þjóð-
félag sitt á þeim virðisauka sem
liggur í hugviti og þekkingu. Þekk-
ingin sem innifalin er í seldri vöm
eða þjónustu mun skipta sköpum
um verðmætið. Þetta á við jafnt um
ingar. Við vomm ekki alltaf sam-
mála, ef til vill vegna þess að hann
stóð báðum fótum í viðhorfum hins
nýja tíma en ég var meira á báðum
áttum. í samstarfi okkar í vestfirska
framboðinu og síðan urðum við
hins vegar miklir vinir og þó okkur
greindi á olli það aldrei vinslitum.
Þó tíu ár séu liðin frá því Vil-
mundur Gylfason dó - og tíu ár séu
langur tími í pólitík - þá treysti ég
mér ekki til að skrifa um persónuna
Vilmund Gylfason, samstarf okkar,
verk hans og viðfangsefni.
Ég er enn svo ósáttur við að hann
skuli ekki lengur vera til að ég tek
nærri mér að rifja upp atburði sem
tengjast honum og samskiptum
okkar. Þess vegna læt ég það ógert.
Djúp spor
Vilmundur Gylfason var holdg-
ervingur nýrra hugmynda. Þær nýju
hugmyndir hafa skilið eftir sig djúp
spor í íslensku samfélagi. Þær byltu
allri fjölmiðlun á íslandi, opnuðu
fjölmiðla og gerðu þá djarfari og
sjálfstæðari í umfjöllun um málefni
samfélagsins en áður þekktist. Þær
vom upphaf að nýju fjármálasið-
matvæli og bfla, fatnað og hús, hót-
el og sorphirðu. Aðeins með því að
mynda sérstöðu sem byggir á þekk-
ingu og hugviti mun þjóð standast
harðnandi alþjóðlega samkeppni,
geta boðið eftirsóknarverða vöru og
þjónustu og geta staðið undir vel-
ferð og góðum lífskjörum heima
fyrir.
Islensk stjómvöld þurfa að ná
samstöðu um að breytinga sé þörf
og að kominn sé tími til að fjölga
eggjunum í körfunni. Þá þarf að
fara yfir og endurskoða áherslur
hins opinbera varðandi atvinnumál.
Draga þarf úr eða hætta alveg sér-
stökum stuðningi við lágframlegð-
argreinar sem fyrirsjáanlegt er að
muni ekki skipta neinum sköpum
um framtíðarafkomu þjóðarinnar,
eða jafnvel hafa neikvæð áhrif á
hana, t.d. ýmsar greinar hefðbund-
ins landbúnaðar. í staðinn þarf að
koma áfangaskipt áætlun um upp-
byggingu umhverfis sem líkleg er
til að fóstra framtak, rannsóknir og
gæði, þar sem hætt var að hygla
gæðingum og forréttindafyrirtækj-
um með ódým fjármagni. Þær settu
nýtt gildismat í stjómmálum; við-
horf stjómmálaflokka eru öll önnur
nú en þau vom fyrir aðeins fimm-
tán til tuttugu ámm. Sjálfur ger-
breytti Vilmundur Gylfason Al-
þýðuflokknum. Flokkinn opnaði
hann fyrir nýju fólki og nýjum hug-
myndum og stefnuskrá flokksins
var endursamin til samræmis við
nýsköpun. Ekki þarf að leita langt
yfir skammt að drögum að slíkri
áætlun, heldur má byggja á prýðis-
góðri nýlegri skýrslu OECD um
rannsóknir og þróunarstarf á ís-
landi, sem þessa stundina rykfellur
undir stól einhvers staðar í Stjómar-
ráðinu.
Það á ekki að vera hlutverk
stjómvalda að velja eða hafna hug-
myndum að vöm og þjónustu.
Hlutverk stjómvalda er eins og áður
sagði að byggja upp umhverfi sam-
kvæmt almennum markmiðum um
eflingu atvinnugreina með háa
framlegð. Hinn frjálsi markaður á
að ráða því hvað blómgast innan
þess umhverfis með því hvar hann
er reiðubúinn að festa fé sitt. Stuðn-
ingur hins opinbera á helst að vera
óbeinn og í nokkmm tilvikum þarf
breytt hugarfar fremur en beinharða
peninga. Sem dæmi má nefna
áherslu á „fmmkvöðlauppeldi" í
skólum og gildismat þar sem ný-
sköpun og framtak em ofarlega á
breytta tíma. Vilmundur Gylfason
var jafnaðarmaður en hann var líka
skynsemdarmaður og hann lagði
gmndvöllinn að þeirri skynsemdar-
jafnaðarstefnu sem Alþýðuflokkur-
inn hefur síðan fylgt.
Vilmundur Gylfason var afskap-
lega frjór maður og hugmyndaríkur
og skemmtilegur í samræðum.
Hann var ekki flóðmælskur en
hafði slíka útgeislun að hann átti í
fullu tré við mestu mælskumenn á
fundum og samkomum. Aðal-
áhugamál Vilmundar Gylfasonar
var fólk. Hann vildi vera innan um
fólk og naut sín best með fólki,
hvort sem hann talaði við það á
fundum eða í ljósvakamiðlunum
eða skrifaði til þess í blöðum og
tímaritum.
Á stjómmálaferli mínum eru mér
„Vilmundar-árin“ minnisstæðust.
Þá gekk íslenska þjóðin í gegnum
eldskím mikilla umskipta. Þá kom
nýtt fólk með ný viðhorf, ný vinnu-
brögð og ný gildi til sögunnar - það
kom, sá og sigraði.
Það voru skemmtileg ár.
blaði. Doðahugsun of-velferðar-
kerfisins, þar sem menn venjast því
frá blautu bamsbeini að Ríkið og
Stjómmálamennimir rétti þeim allt
sem þeir þurfa, verður að kveða
niður.
Uppbyggingaráætlun íslensks at-
vinnulffs fyrir 21. öldina gæti með-
al annars innifalið örvun og þróun
íslensks hlutabréfamarkaðar, með
skattaívilnunum og traustum leik-
reglum; að auðvelda lífeyrissjóðum
og öðmm fjárfestum að festa fé í
áhættusömum fyrirtækjum; að auka
frelsi í fjarskiptamálum og efla fjar-
skiptanet íslendinga, sérstaklega
hvað varðar gagnaflutning; að laða
erlent áhættufjármagn að íslensk-
um fyrirtækjum; að koma af stað
styrkjum eða annarri hjálp til að
auðvelda íslenskum aðilum einka-
leyfaumsóknir og höfundarréttar-
vemd erlendis; að efla tæknigarða
og „útungunarvélar" (incubators)
til að unga út og styðja við ný fyrir-
tæki; að veita einhvers konar íviln-
anir vegna rannsókna- og þróunar-
starfsemi; að styrkja vömþróunar-
og markaðsdeild Iðnlánasjóðs; og
síðast en ekki síst eflingu Rann-
sóknasjóðs.
Þær atvinnugreinar, sem vaxa
hraðast í vestrænu hagkerfi um
þessar mundir, em heilbrigðisþjón-
usta, hugbúnaðargerð, lyfjafram-
leiðsla og umhverfisþjónusta. Eng-
in þessara greina byggir á náttúm-
auðlindum svo nokkm nemi. Allar
gefa þær háa framlegð, sem þýðir
að stærstur hluti af söluverði vör-
unnar fer til þess að greiða fyrir
hugvit og sérþekkingu starfsfólks.
Ef við Islendingar teljum að við
getum haldið uppi óbreyttum lífs-
gæðum og okkar elskaða velferðar-
kerfi með vinnslu takmarkaðra
náttúruauðlinda og sölu hráefna
einni saman, verður það afar dýr-
keyptur misskilningur, svo ekki sé
meira sagt.
Islendingar hafa á undanförnum
áratugum greitt fyrir einhverja
bestu menntun sem völ er á með
hjálp afar rausnarlegs námslána-
kerfis. Ungir íslendingar eru margir
hverjir menntaðir við bestu háskóla
um allan heim. Nú ríður á að okkur
takist að uppskera arð af þessari
miklu fjárfestingu. Til þess verður
þetta vel menntaða unga fólk að
hafa eitthvað að sækja heima á
Fróni þegar námi lýkur. Hér þarf
rétt hugarfar, góða aðstöðu og tæki-
færi til að breyta þekkingu í auð.
Ekki síst þarf hugarfarsbreytingu
hjá íslensku þjóðinni, sem er orðin
vön því að horfa til stjómmála-
manna um nýsköpun og ætiast til
þess að þeir byggi upp heilu at-
vinnugreinamar fyrir opinbert fé.
Stjómmálamenn eiga að hætta að
tala um loðdýrarækt, fiskeldi og
vatnsútflutning, en skapa þess í stað
aðstæður til þess að fólk geti á eigin
kostnað beitt hugmyndum sínum
og framtaki til aukinnar hagsældar.
Ég skora á stjómmálamenn okk-
ar að líta upp úr hinu daglega streði
og taka fmmkvæðið að mótun
framtíðarsamfélags okkar íslend-
inga. Ef núverandi stjómarflokkar
vinna ekki þetta verk, verður það
ekki unnið.
Vilhjálmur Þorsteinsson er for-
ritari og stjórnarmaður í Félagi
frjálslyndra jafnaðarmanna. Hann
er jv. varaformaður Bandalags
jafnaðarmanna.
Holdgervingur
nýrra hugmynda
Sighvatur Björgvinsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, skrifar
Það gerist, stundum með löngu millibili, að á stuttum tíma verða svo miklar breytingar á
viðhorfum og gildismati þjóða að jaðrar við byltingu. Stöku sinnum verður einn einstakling-
ur svo áberandi í röstinni þar sem mætast straumar hins gamla og nýja tíma að breytingarn-
ar persónugerast í þeim. Slíkur einstaklingur var Vilmundur Gylfason. í augum fjölmargra
^íslendinga var hann holdgervingur nýrra hugmynda - bæði í augum þeirra sem börðust gegn
breytingum og hinna sem börðust fyrir breytingum.