Alþýðublaðið - 04.08.1993, Side 2

Alþýðublaðið - 04.08.1993, Side 2
Miðvikudagur 4. ágúst 1993 MÞYÐUBLMIIÐ HVERFISGOTU 8-10 - REYKJAVIK - SIMI 625566 Útgefandi: Alprent hf. Framkvæmdastjóri: Ámundi Ámundason Ritstjóri: Sigurður Tómas Björgvinsson Auglýsingastjóri: Ámundi Ámundason Setning og umbrot: Hermóður Sigurðsson Prentun: Oddi hf. Ritstjórn, auglýsingar og dreifing: 625566 Fax: 629244 Áskriftarverð kr. 1.200 á mánuði. Verð í lausasölu kr. 110 Vímuhátíðir Mesta umferðar - og skemmtanahelgi ársins er liðin án vem- legra stórslysa eða átaka að mati löggæslu og eftirlitsaðila. Það er gleðilegt að umferðin hafi gengið vel fyrir sig og greinilegt að aðhald og fræðsla undanfarinna ára og áratuga hefur skilað ár- angri í bættri umferðarmenningu. Tillitssemi og skynsemi em orðnir ríkjandi þættir í akstri á þjóðvegum landsins þótt alltaf megi gera ráð fyrir að einstaka glanni stofni lífi og limum vegfar- enda í hættu með dómgreindarlausum akstri. Það er viðtekin hefð á íslandi að æskublómi landsins þyrpist á útihátíðir. Það að böm og unglingar helli sig dauðadmkkkin, neyti fíknilyfja og hagi sér eins og skynlausar skepnur og villidýr í nokkra daga á útihátíðum ungmennafélaganna um land allt er talið sjálfsagt á Islandi og þykir vart fréttnæmt. Lögreglumenn og forráðamenn útihátíða birtast á sjónvarpsskjánum í fréttatímum og segja tfðum yfirvegað að ölvun hafi verið mikil en ekki kom- ið til neinna alvarlegra atburða. Þar með hefur stórfenglegum vímuhátíðum verið bjargað í enn eitt skiptið fyrir horn gagnvart almenningsálitinu. Sannleikurinn er yfirleitt allt annar en má lesa úr yfirveguðum svip viðmælendanna þegar þeir gefa skýrslur í fréttatímum um morðtilraunir og nauðganir á vímuhátíðum. Sannleikann er að finna í taumlausri dýrkun vímunnar. Hvers vegna sýna kvikmyndavélar fréttastofanna okkur aldrei sjálfar vímuhátíðimar og fómardýr þeirra? Þegar bömin og unglingam- ir veltast organdi um í stundarbijálæði vímunnar, þegar þau berja hvert annað til óbóta eða staulast um fáklædd, veik og firrt af vímugjöfunum? Þar er ástandið berskjaldað en ekki á fasmiklum ásjónum löggæslumanna og foráðamanna vímuhátíða sem vilja auðvitað halda andlitinu og gefa þá mynd að allt hafi verið undir góðum aga og skipulagi. Auðvitað em ekki allar útiskemmtanir stjómlausar vímuhátíðir. Það er greinarmunur á skemmtun og firringu. En því miður hef- ur þróun útihátíða um verslunarmannahelgar orðið sú, að á sama tíma og umferðarmenning hefur stórbatnað, hefur skemmtana- menningin stórversnað. Drykkja undir lögaldri hefur stóraukist, dópneyslan verður sífellt meiri og uppgjöf foreldra og almenn- ings æ meiri með hveiju ári. Vímuhátíðimar em orðnar sjálfsagt mál; eðlilegt ástand. Vímuhátíðimar eru ekki haldnar einu sinni á ári um verslunar- mannahelgi. Þær em haldnar vikulega í miðbæ Reykjavíkur og stundum oft í viku. Bömin og unglingamir flykkjast í knæpu- hverfi miðborgarinnar til áfengis - og fíkniefnasvalls. Það er líka orðið sjálfsagt mál; eðlilegt ástand. Borgaryfirvöld og foreldrar hafa gefist upp gegn íjöldavímu næturbamanna: Æskusukkið er orðið að eðlilegu ástandi. Fylgifiskar strætisvímunnar em margir. Dópneyslu og áfengis- drykkju þarf að íjármagna. Atvinnulaus ungmenni og peninga- litlir skólakrakkar hafa að sjálfsögðu engin tök á að ijármagna vímuefnakaupin nema með glæpum og vændissölu. Skyldu yfir- völd gera sér grein fyrir umsvifum barnavændis á íslandi? Met- tölur innbrota í Reykjavík um liðna verslunannannahelgi tala sínu máli. Ofbeldisverkin, hrottafengnar líkamsárásirog morðtil- raunir í vímufirringu tala einnig sínu máli. Kannski er það bara spuming um tíma hvenær bamavændið og blóðsúthellingarnar verða sjálfsagt mál; eðlilegt ástand? Paf Iborðið Mál að linni eftir Rannveigu Guðmundsdóttur Það sem af er sumri hefur ver- ið lægð í hinni annars oft hörðu pólitísku umræðu sem fjölmiðlar keppast við að bera, misjafnlega matreidda, inn á heimili lands- manna. Þó svo að æsifréttastíll þessarar fjölmiðlaumræðu nái oft vel tii landans þá er það gjarnan gagnrýnt manna á með- al hve lítið sé gert af því að brjóta málin til mergjar, skoða hvað sé orsök og afleiðing, hvað sé for- senda ákvarðana eða langtíma- markmið aðgerða svo tekin séu nokkur atriði sem nefnd eru í slíkri umræðu. En þó lægð hafi verið um stund- arsakir í pólitísku umræðunni þá hefur ekki skort efnivið í umfjöllun um flokkslegar athafnir og ágrein- ing og væri að bera í bakkafullan lækinn að nefna innanflokksmál- efni Alþýðuflokksins sem þó hafa nært fjölmiðlana í gúrkutíðinni undanfamar vikur, einnig misjafn- lega skilgreind. I þessum stutta pistli ætla ég hvorki að fara orðum um stjómmál né flokksmál, heldur gera að um- talsefni hvemig umfjöllun konur í stjómmálum fá. Að því tilefni væri freistandi fyrir undirritaða að fara yfir ýmislegt sem skreytt hefur fjöl- miðlaumíjöllun undangenginna vikna og snerta persónu undirrit- aðrar. Ég ætla hins vegar ekki að falla í þá freistni en læt nægja að nefna tvö atriði sem ekki fæm á blað við umljöllun um karla í stjómmálum en það er „vinkonu- tal“ og „tengdamömmutal". Það sem mér finnst þó ósmekk- legast af öllu sem dregið er inn í umræðuna um konur í stjómmálum er umræðan um fót og útlit. Það hefur oft verið sagt að til að konur komi til álita í samkeppni við karla á framboðslistum þá þurfi þær helst að vera allt í senn huggulegar (helst fallegar) afbragðsgáfaðar, klæðast smekklega og bera sig vel, hafa góða rödd og koma vel fyrir sig orði. Skortur á einhverju af framan- hiðdntfni) f fjóliumtm þcg« htn nwu mMl jafnttigja t íiucri* p Kvemw&KUn* leokkaíS ftkt nuinoHit frvo i ufw DV úi n6 antxia fwtrðícga grafalvartegri iM að þcírri kn«dðu að AlþýðuWaðíð sÉjor. ryltur. tirif tktáa*. og {nrir n f þstð tkiiíi tkúiammr. Vá er \*B vei þeikl ung hOot »f ptjtnum tóvcðið d*tó, þcgar i di*« mjög nð eigtn dugnsði, 9 ktanor mcðal amatr* fram í því eitir *ð haf* gcngtð álfrek* tótt þou íþtrtwi afttrð *in* i krók. krmjt. og »( eiöhegu wg ■jfur- Ijaafegu Oríi ímasi hins- pa á txrv«u srtgi, oji losoa eUi ttí i þegár lt am 4 fúUofrtttivílr luftn- JVsuogín f»tu« meða! trmn t ! itfl vlðkiHKamii er tí»t upptófe- i af ftllu þvi «em KftgÍM þeitra at- 0», wm nwistari Þorbcrgur twli- tu' krukka, PVhnI kitUaAI þeti* iwtti ftmtirt#- t, i.reíti þitiRmanosiw f fíu*. iWihfVM gt'fur Ilkffti irt »f> á »6 hér i W fkwbn »6 fUKM fcmtl rftt aivarleet tH- tcci ik4pur KvwtdUtam ktuut tAaftdóttir Hjóntwam win *itmi befrk yfír þvf *ð AÞ VdrtaðiA wtw #ð hiw hítwmnt- i, vtí giftu ug vcl Uunuðu þing- tin Kvmnahstau* cígí «rOu mcA *U taroWjóm meó UgiaunakrH*- , UndMto: rtjwu-ðu maeðruwim n t*u wppí BtrtðMtt og vinru ðum hftmkim f f«k) útá Graoda. 0 <* Mu bfíw yfít W*9 Rök- lar hcntii a þri emfívkiu «#(!■ i*i, »6 þtngtnenn K vcntwIutUivv n> bcM khukiu kiHwr latxlvitu «iþi ftuktmur g*»u ckkt Ufctíl «g iað co Urcytna um títkufíkin Sti cci r>(S SikJturem «em umtnkkt <« augfyattig fyrri, iárt upjrfýMr í grewHWii. að það tð hennar dfttni síðui en *w ctf 'yrír þingtncuu Kvcunaiirirtu að til láglaunakveona. jafnvcl þó r .atftl «ér Iwbkóiamcnntuttar cða •ðaw viHxktðufit íðturii". 4 M t'J Atrna Oútftddutr tmxm tchtr að þafl *é bcslu fcrt að ná rtl láglauitakvcuna ivítu #ð þtngincwt Kvctitwlivi luiidi tukusymtigu fytif «tarfs- mr ttmrnl* og Hampiðjunruf i wluðtim iríiunr ~ páttiu um in það tw*ir cf «1 v«l nokkra ,'t. að n*Mum cini þlngmaður fyifef érpurícgwn gtkfc háakrAitOi'omuoar aimctttx. (skjilkgrt og riwmtfcjpt tjíningit. íWiicoo mkoo&to bá veriku- «ktitórt dagtaftv að>áta að SlTMJE háfiti fytíttt tkwwfcgum ef* um kv<f1w >fifi w ^ A|þýðubWHð Itaft sagt ttð iHút «! of vcikgcðj*. likkcri w íjxt wmu Htn « aílur & mdti rrti, að hlaðið brnti i Jwi Jtlkunmt tMðfcytwl uð þiogovaðurinfi á óviuwícga crfitt nwð að mytida w.'i akoðaoir al rtgio rarntnfcik,. M kumt uð skýta hvmvegna það þykja jaíhan tið Irtdt i htmt hjtó Alþíngi, ef úr mttnai iicnttar htýin»ciilhvað Jtcto cHgínn hcíur ftðut' sítgt út ncðuítrii þann dagirin, f\f til vi|l akyrtf þctia hvtrv- vcgna Amw Ólaiwlóttk lliftnwam ct œvinlcga tsatmnáia rfðaata twðu- maiuti. jtrfitvel þð Iwnn hrttí Oavfð Aristókrahnn Bjomuor Það cr lúnsvegar ákvcðinn skttíi f pólttfskrt aðfcrð *em wtgir að twsta ieiðis tíi ttð vckja fyijt' Qðídátt* trt að hcíja sig upp yftr ha»o, ag vitð- »»t annar og tnciri c« almctuángur- ifl» i gjátim. Þrtta var úúiðmyfiiúi aðfcfð btcrttra fhaW«»anna altt fratn tf) árrins 1979. þcgar i þvi v«ð lacyiiBg, Vjtndaður kteðnaðw - *vo vím- •ð *é 61 otða þiogmatHulru - et kjtnrvki cí:n »rtð til þcss, Hrt 4 iandt líðkuðu ajáifíjHottntt arirtóknnaj Þerta vtta cinfiitótega atíir *cm drthvað fyirtiast tncð ttðlUfk ug krþvfnð Aiþýðobíaðið hrigsh hcfif om þru*kalcy*i, sctn katm fraffl Isvi »ð htifi 14ri tílfiotángatTtt hbnpa með »tg f gðtm- tUmú þcua cr tangt. AJþýðoWaðið t hrctnt ckki þrttrat skoðoiwr u Arma Ólafsdótlir Björtisaon ia ncitt Waupa með si.g i gtírttr, rwm cf tál vill raatarfy rftna. Blaðið tekur scnwagt utviir þ sfcoðun þmgmatafttnv að hdn s 4g«tega þnnkoð, jafnvd t*fþn»k oð, Ntðurgmctektr soutr í tettgxiíim við þrtta nví cf til vi! *kým j*S gremju Oattu, *cm rtafa afþvf ftð Hftkstóiar Aiþýðuhlaðsin suiðhscfðu, að fcfin og aðrir þiflg ractifi Kvcflnalistans Itcíðu test* ikjðls f ijaMbððwm Kvcnað. af þ* þctm hcfði þðri *rt of þrtsogr ttstði, dragttn i öðtom tínkkuui. Nö vcröva að brttóa öfitm á * Jter var tskki átt vtö Iwmt eifif Rjmnar cr iHskifjanicgi livcrsvcgfi hdn teltM að itt sé- vtð sig; eiostv l'jóð vrti i þifigrnaöttrtfla Úka fuil an skSip af nlbAyn* mtrtsum. Ko hér hafa Kbfestnlar það s6 ú mjlivivHa, að þcir rtu emsog aðti Itájtívtirtefcir tMJkar riagbíaðamt cfekcrt afijtað co bcrgmáiið flr rfjép um þfóðartóiartnn*. 0% það vcrð w að scgjari dn»>g er. nð iaustei feftnratn i kaffthdsum miðfcorgai innar lcKkli f ijtte að Hððin cr þcssom cfttttm emsng öðrnoí aígw tega i sama máií ng Aiþjfhihiaðtó lin ef tii víll etltéri iciðinm aoð sfeýtður tnwtktlnmgar. Það kaon nrtnitega tei að ve« að f þaiw öma « nú^t Svdm «>j (teorgfct fotwafrúar lipíaði fyrst j (tucciskðnum im i hin fotnu w iáas furseu þá hafi umhöðirttar m t'foið falltð ötdungj* hxfttega fivttr að ððnt- fte *vo, þá « IjÓM nð cftí að kwm (hinar oiðttrgretódu sftsttr chfhtUt Alþjftgi* Itafa ritð hcrtoa hcntýniíega þrftari mcð þcim h*fli «ð júcr dragíir wm áðnr liðoðu* ftjtUsar ttrn fjóil ug dah þingtnanrw ittt tfeonir od nokiuð að þsí cr nim tak varftar, Cfi rtfi.W'S tnargir vita, þá cyk* nimnHli kúi« «cm hltiöafi af satfM Qórða vefeíi, og ekkí orö ttm þaf mcír, Ódeymonteg mtí Tií þttgnwðttrimi víiengií þctta cr ftiosvtgar núrmtaa ntái að fi ftvilhalls nJcnn tíl »ð sketa tir þcsst mcö vivíttóategum tt«shnip«n. V«kfr*ötngurinn Stóngrtmut ItcnnwuHaofl. sem «t«ng ftesiun w kunougt er hvwki kratí nc kow <>(5 þvi cins Wutiaus og hxp a al töldu myndi í tilfelli karlsins ein- göngu gefa honum „karakter". í samræmi við þá ímynd sem hér hefur verið dregin fram skýtur sí- fellt upp umræðu um klæðaburð al- þingiskvenna, þannig hafa þær konur sem gegnt hafa embætti for- seta Alþingis ekki farið varhluta af þeirri umræðu og vinsælt er í tengslum við dagpeningaumræðu að skjóta inn setningum um að þessi eða hin hafi nú ef til vill haft tækifæri til að kaupa sér dragt eða blússu. Auðvitað eru slík skrif á svo lágu plani að fólk með virðingu fyrir sjálfu sér lætur þau sem vind um eyru þjóta. En þegar pólitísk um- fjöllun um stjómmálaftokk er farin að snúast urn tískufatnað, útlit og holdafar og sú umfjöllun er í mínu málgagni þá verð ég að andmæla. Nú í tvígang hefur það gerst að í Rökstólum Alþýðublaðsins hefur verið fjallað um þingmenn kvenna- listans. Ég ætla ekki að vera með afskipti af því hvaða skoðun menn hafa á því fyrir hvað einstakir þing- menn eða þingmannahópar annarra flokka standa, eða til hvaða hópa þeir höfða. Það eru hinar almennu og eili'fu vangaveltur. En þegar það er orðið meginmál hvaða fata- smekkur kvenkyns þingmanna birt- ist á Sýn, að þar fari frarn tískusýn- ing á vönduðum fötum, að hópar kvenna séu kenndir við Gucci eða St.Laurent þá er það ekki góðlátlegt grín. Það er móðgandi umfjöllun, móðgandi fyrir konurnar sem í hlut eiga og móðgandi fyrir okkur allar hinar. Hvenær myndi það gerast að gerð væri úttekt á stjómmálaflokki og aðalumræðuefnið væri merkið á jakkafötum karlanna eða útlit þeirra eða matarlyst? Það er einnig til umhugsunar að þegar það hentar þá fer fram snörp umræða um að laun þingmanna séu orðin of lág, að það skapi hættu á þvt' að hæfir einstaklingar fáist ekki til setu á Alþingi. En þegar á að koma höggi á konur sem sitja á Al- þingi þá leyfa menn sér að nota orð- in „hámenntuð, vel launuð og vel gift“, sett fram í afar neikvæðri merkingu. Þó ég sé í hópi þeirra kvenna sem ákveðið hafa að starfa innan stjóm- málaflokka þá vil ég virða sjónar- mið þeirra sem vilja staífa á kvennavettvangi. Umíjöllun á borð við þá sem ég hef vitnað hér í er niðrandi fyrir konur í stjómmálum, hvar í flokki sem þær starfa. Er ekki mál að linni? Rannveig Guðmundsdóttir er varafor- maður Alþýðuflokksins - Jafnaðar- mannafiokks íslands, þingmaður flokks- ins í Reykjaneskjördæmi og formaður þingflokks hans. finnáll 4. ágúst Atburðir dagsins 1578 Portúgalskonungur drepinn ásamt hirð sinni. 1914 Fyrri heimsstyrjöldin færist nú öll í aukana. 1940 ítalir ráðast inn í Afríkuríkið Breska Sómalíuland. 1955 Bedið eftir Godot eftir Samuel Becketl fær misjafna dóma. 1975 Robert Plant söngvari Led Zeppelin slasast í umferðarslysi. 1987 Auglýsingar birtast í fyrsta skipti á baki spœnskra nautabana. 1990 Breskur seðlafölsunarhringur brotinn á bak aftur. 1990 2.000 fagna 90 ára afmæli bresku drottningarmóðurinnar. 1990 írak kemur upp níu manna leppstjóm í Kúwait. Afmœlisdagar Percy Bysshe Shelley - 1792 Breskur skáldjöfur. Sir Osbert Lancaster - 1908 Breskur rithöfundur og listamaður. David Russell Lange - 1942 NýSjálenskur og forsætisráðherra. Málsháttur dagsins „Ekkert er svo vel gert, að ekki verði að þvífundið." Málsháttasöfn Hallgrims Schevings. Boðsrit Bessastaðaskóla 1843 og 1847. 4. ágúst 1875 - Sögumaður deyr Þau hörmulegu tíðindi voru tilkynnt í Kaupmannahöfn í dag að látinn væri Hans Christian Andersen, sögumaðurinn mikli sem frægur er um gjörvalia heimsbyggð fyrir sögur sínar og ævintýri. H.C. Ander- sen var sjötugur að aldri þegar hann lést. Fyrsta ævintýrabók hans kom út árið 1853 og varð metsölubók um allan heim. H.C. Andersen skrifaði hinar tímalausu sögur sínar ekki til að uppfylla óskhyggju lesanda. Markmið hans var að skilja frekar við les- enduma vitrari hcldur en ánægðari. filþýðublaðið 4. ágúst 1957 Rónarnir í Reykjavík... „ÞAÐ er ekki hægt að komast öðruvísi að orði en að flækingur ölvaðra drykkjusjúklinga í miðbænum sé hreinasta plága, góðum mönnum til ar- mæðu og skapraunar. Sömu drykkjusjúklingamir eru sí og æ reikandi og þvaðrandi fram og aftur um götumar, vaðandi inn á veitingahús og skrif- stofur erindisleysu eða verra en það. Hér eiga hlut að máli sjúklingar, sem eiga að fá viðeigandi iæknishjálp og umönnun, rétt eins og þeir, sem verða fyrir slysum, ellegar aðrir geðsjúklingar." Fegurst íslenskra kvenna... „FULLTRÚI íslands á heimsfegurðarsamkeppninni í Kalifomíu, Bryndfs Schram, er komin heitrt. Verður ekki í efa dregið að hún hefur verið góður fulltrúi Islenzku kvenþjóðarinnar þar. Menn hafa misjafnar skoðanir á feg- urðarsamkeppni yftrieitt, telja víst sumir, að vel megi án slíks vera með öllu, þó fjölmennt sé jafnan í Tivoli, er fegurðardísimar sýna sig, og ef til vill sæki þangað ekki síður þeir, er sitthvað hafa út á fegurðarsamkeppni að setja. En för fagurrar stúlku á slíka alþjóðlega keppni, sem hér um ræðir, er þó alltaf góð landkynning, og þá er það, sem oftar, að andlega atgervið má sín meira en útlitið. Eins er óþarfi að láta sér sjást yfir þann heiður, sem listamaðurinn ungi vann landi sínu með skreytingu sinni á vagni íslenzka fulltrúans." Dýrtíðin ofboðsleg... „MEÐAL þátttukenda í vinabæjarmóúnu, er staðið hefur yfir á Akranesi undanfarið, var Tage Apeil, ritstjóri Vastervik f Svíþjóð, en það biað er mál- gagn jafnaðarmanna þar í bæ. Hitti Al- þýðublaðið Apell sem snöggvast að máli í gær. Tage Apell hefur aldrei komið til Islands áður, en eftir viku dvöl hér segir hann að íslendingar séu sérstaklega vin- gjamlegt fólk, landið sé fagurt en dýrtíð- in ofboðsleg. Hins vegar kvaðst Apell hafa fengið vitneskju um það, að kaup væri einnig mjög hátt í landinu og kaup- mátturinn því ekki eins lítiil og unnt væri hægt að láta sér detta í hug af hinu geysiháa verði.“ Alþýðublaðið Sunnudagur 4. ágúst 1957 Útgefandi: Alþýðuflokkurinn - Ritstjóri: Helgi Sæmundsson - Auglýsingastjóri: Emilta Samú- elsdóttir—Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson - Blaðamenn: Björgvin Guðmundsson og Loftur Guðmundsson e. manna a Þjeðhállðinni i f vfum p % ttn! ti ViJ «f Kð kfa :r4

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.