Alþýðublaðið - 10.11.1993, Side 1
Áhrif2% raunvaxtalœkkunar
BÆTIR HAG HEIMILANNA
UM 1.700 MILUÓNIR
- miðað við skammtímaáhrif - en bœtir hag heimilanna um 5,1 milljarð
til lengri tíma litið - Seðlabankinn bœtir bönkum og sparisjóðum
upp raunvaxtalœkkunina með breytingum á bindiskyldu
og með því að rýmka lausafjárkvöð
Með ákvörðun Seðlabankans
að lækka hlutfall bindiskyldu
viðskiptabanka og sparisjóða í
Seðlabanka og hækka vexti á því
fé sem þar er bundið, er bönkum
og sparisjóðum auðveldað að
lækka vexti. Afkoma þeirra
mun batna um 400 milljónir við
þessar breytingar. Skammtíma-
áhrif vegna tilvonandi lækkunar
raunvaxta um 2% þýðir að hag-
ur heimilanna batnar um 1,7
milljarða króna og Iangtíma-
áhrifin nema 5,1 milljarði.
Raunvaxtalækkunin hefur einn-
ig umtalsverð áhrif til hagsbóta
fyrir fyrirtækin í landinu.
Lýsa óhyggjum vegna
dauðadóms yfir Rushdie
Utanríkisráðherrar Norð-
urlanda lýsa áhyggjum yfir
því að dauðadómurinn yfir
ríthöfundinum Salman
Rushdie og fyrirheit um fé til
höfuðs honum skuli enn vera
í fullu gildi. Einnig lýsa þeir
áhyggjum vegna hótana og
alvarlegs ofbeldis sem þýð-
cndur og útgefendur rithöf-
undarins hafa orðið fyrir.
í ylirlýsingu utanríkisráð-
herranna segir að ekki verði un-
að við hvatningu til morðs á
borgara annars ríkis þar sem
slíkt stangist á við undirstöðu-
atriði milliríkjasamskipta.
Dauðadómurinn yfir .Salrnan
Rushdie sé alvarleg árás á tján-
ingar- og prentfrelsi sem grund-
vallarmannréttindi. Ráðhen-
amir skora á ríkisstjórn Irans að
falla frá dauðadómnum og
hastta að leggja fé til höfuðs rit-
höfundinum.
Seðlabankinn tilkynnti í fyrradag að
bindiskylduhlutfall verði almennt
Iækkað um 1% en bindiskylda á
bundnum innistæðum og verðbréfum
lækkar um 2,5%. Seðlabankinn mun
auk þess greiða sérstaka vaxtauppbót,
1,5% á bundnar innistæður á þessu ári
og lækka lausafjárhlutfall um 2%.
Með þessu móti losar Seðlabankinn
samtals 8,4 milljarða króna sem bank-
ar og sparisjóðir geta ávaxtað með
hagstæðara móti en fékkst í Seðla-
bankanum sem greiddi bönkum og
sparisjóðum 3,5% vexti. Þessar ráð-
stafanir vega upp á móti þeim tekju-
missi sem bankamir verða fyrir nú
þegar þeir lækka raunvexti og vaxta-
mun um leið.
„Við erum tiltölulega ánægðir
með það sem hefur verið að gerast á
fluglciðinni til Fort Lauderdale“,
sagði Jón Karl Ólafsson, leiðast jóri í
millilandaflugi Flugleiða, í samtali
við Alþýðublaðið í gær. Flugleiðir
eru að gera það gott á dauða tíman-
um í ferðamennsku, trúlega vegna
þess að samkeppnisaðili á leiðinni er
farinn á hausinn.
Liðnar em sex vikur frá þvf að fé-
lagið hóf reglubundið flug til Fort
Lauderdale á Flórídaskaga, en sú borg
er steinsnar frá Miami. Er það íjórði
viðkomustaðurinn í Bandaríkjunum,
sem Flugleiðir fljúga reglulega til.
Hinir em New York, Baltimore og Or-
Viðskiptaráðuneytið hefur reiknað
út áhrif 2% raunvaxtalækkunar á hag
heimila, fyriitækja og annarra. Hagur
heimilanna vænkast um 1,7 milljarða
þegar litið er á skammtímaáhrifa, en
um 5,1 milljarð þegar langtímaáhrif
em metin. Vaxtalækkunin þýðir að
hagur fyrirtækja batnar unt 2,6 millj-
arða og þar af batnar afkoma sjávarút-
vegs um hálfan milljarð. Ríkissjóður,
stofnanir og sveitarfélög hagnast enn-
fremur á raunvaxtalækkun.
Samband viðskiptabanka og spari-
sjóða telur að þrátt fyrir að breytingar
á bindiskyldu bæti hag þeirra þurfi
bankar og sparisjóðir hver um sig að
grípa til frekari hagræðingar í rekstri
til að bæta sér upp lækkun á vaxtamun.
lando, sem er um 400 kílómetrum fyr-
ir norðan Fort Lauderdale.
80% sætanýting
Svo sérkennilega hefur bmgðið við
að sætanýting á nýju áætlunarleiðinni
hefur verið um eða yfir 80% þær vikur
sem liðnar em frá upphafi flugsins. Þó
er skollin á ffemur róleg tíð hjá flugfé-
lögum eins og venjan er á haustin og í
byrjun vetrar.
Jón Karl sagði að sætanýtingin væri
góð, en verðlagið í það lægsta. Menn
stefndu að meiri sætanýtingu og meiri
arðsemi af hverju ilugi. Flogið er til
Fort Lauderdale tvisvar í viku. Sæti í
framboði í hverju ílugi em 189 talsins.
Viðskiptabankar og sparisjóðir
leggja áherslu á í þessu sambandi að
ekki verði gripið til boðaðar skattlagn-
ingar Ijármagsntekna í náinni framtíð.
Slík skattlagning myndi leiða til hækk-
unar vaxta.
„Hversu varanleg lækkun vaxta
verður veltur, auk alþjóðlegrar vaxta-
þróunar, á innlendri lánsfjáreftirspum
ríkisins og annarra opinberra aðila á
næstu mánuðum og missemm. I því
efni er mikilvægt að draga úr halla-
rekstri ríkissjóðs og lánsijáreftirspum
húsnæðiskerfisins,“ segir í yfirlýsingu
frá Seðlabankanum. Þar er einnig vak-
in athygli á því að verðbólga er nú afar
lítil og framfærsluvísitalan hækkar
ekki í nóvember.
Flugleiðir/Sterling
Einkum em farþegamir frá Norður-
löndunum, eða um 70%, en einnig frá
Þýskalandi, Englandi, Hollandi og
fleiri löndum. Fort Lauderdale er upp-
hafs- og endapunktur skemmtiferða-
siglinga, sem Evrópubúar sækja mikið
í um þetta leyti árs, þannig að beint
flug þangað þjónar þeim hið besta.
An efa má rekja aukinn farþega-
fjölda Flugleiða á þessari leið til þess
að danska flugfélagið Sterling Air-
ways, flugfélag prestsins, hefur lagt
upp laupana, en það félag var rnikið í
föram á þessari leið. Er nú svo komið
að Flugleiðir er eina Norðurlandaflug-
félagið með reglulegt flug þangað.
Flugleiðir gera það gott á nýrri leið - 80% sœtanýting á Fort Lauderdale rútunni
Dauði Sterling færir
Flugleiðum farþega
Verðkönnun í landshlutunum
Munur ó hæsta og
lægsta meðalverði
upp í 38,6%
- hjá verslunum innan hvers landshluta
í verðkönnun Sainkeppnisslofnunar í 109 mat-
vöruverslunum utan höfuðborgarsvæðisins kemur
fram að vöruverð á Suðurlandi er hegsL í Eyjakaup í
Vestmannaeyjum. Raunar raða verslanir í Eyjum sér
í þrjú efstu sætin yfir ódýrustu verslanirnar á Suður-
Iandi. Dýrast er hins vegar ■ versluninni Ós í Þorláks-
höfn þar sem vöruverð er 19% hæna en í Eyjakaup.
Munur á hæsta og lægsta meðalverði er mestur á
Norðurlandi eystra cða 38,6%.
Kannuð var verð á 160 mismunandi vömm, en algengt
var að 60 til 100 væm fáanlegar í hverri verslun. Hér var
um að ræða kjöt-, nýlendu-, drykkjar-, hreinlætis- og
snyrtivömr. I þessari könnun var ekki einungis athugað
verð á svonefndri merkjavöm, heldur var einnig kannað
verð á ýmsunt vömtegundum sem verslanimar flytja inn
sjálfar.
í frétt frá Samkeppnisstofnun em niðurstöður könnun-
arinnar birtar með þeim hætti að samanburður er gerður á
meðalverði verslana innan hvers landshluta. Hins vegar
er verðlag ntilli landshluta ekki borið saman.
VíOa mikill verðmunur
Á Austurlandi er Markaður Lykils ódýrasla vcrslunin
en meðalverð í Brattahlíð Seyðisfirði hæst eða 8,8% ofan
við verð Lykils. Þegar litið er á Suðumes kemur í Ijós að
Hagkaup í Njarðvík er með lægsta meðalverð en hæst er
verðið í Fíakaup Njarðvík þar sem það er 26,8% hærra en
íHagkaup. Á Norðurlandi vestra er Hlíðarkaup á Sauðár-
króki með lægst meðalverð en Frímannskjör á Siglufirði
hæst en þar munar þó ekki nema 5,9% á lægsta og hæsta
meðalverði.
KEA, Nettó á Akureyri er með lægsta meðalverðið á
Norðurlandi cystra, en Síða á Akureyri með hæsta verðið
sem er 38,6% fyrir ofan KEA Nettó. Á Vestfjörðum er
HN búðin á ísafirði með lægst meðalverð en Edinborg á
Bfldudal með hæsta sem er 13,3% hærra en í HN. Á Vest-
urlandi er Verslun Einars Ólafssonar með lægsta meðal-
verð en Hyman í Borgamesi hæst með 19,2% hærra verð
en Verslun Einars.
Samkeppnisstofnun segir að tölur af þessu tagi verði að
túlka af varúð þar sem verðmunur á dýrum og/eða mikið
keyptum vömm skiptir meira máli fyrir neytandann en
mikill verðmunur á vömm sem keyptarem í litlum mæli.
ALLT GÚÐAR VÖRUR MEÐ STÓRAFSLÆTTI!
Dæmi: Peysur frá kr. 875 - Bolir frá kr. 440 - Pils frá kr. 550
Buxur frá kr. 699 - Jakkar frá kr. 1.100 - Kjólar frá kr. 1.399
Skyrtur frá kr. 525 - Skór frá kr. 629 - Kápur frá kr. 1.599
og margt, margt fleira á frábæru verði!
r
POSTVAL , Skútuvogi 1, sími 68 44 22