Alþýðublaðið - 02.12.1993, Síða 4

Alþýðublaðið - 02.12.1993, Síða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 2. desember 1993 RÍKEY I CAFÉ JVIÍLANÓ Myndlistakonan Ríkey Ingimundardóttir opnar sýningu á nýjum postulíns-lágmyndum og olíuverkum í Café Milano við Faxafen á iaugardaginn. Um er að ræða handmótaðar andlitsmyndir og mótar listakonan myndirnar eftir því sem hún sér í hverri fyrirmynd. Ríkey hefur sýnt hér heima og erlendis og er þetta 31. sýning hennar, en hún rekur eig- in vinnustofu og Gallery að Hverfisgötu 59. SERBLANDAÐ FYRIR ÍSLENDINGA 5 Continents kaffið er sérblandað og kemur á borð vandlátra ísiendinga í umbúðum sem tryggja að einstök bragðgæði blöndunnar haldist óskert alla leið í bollann. 5 Continents 100% ARABICA KAFFI 1 W Pirtíii' * (AM AtAIIIKO MEXICO LH RÍKEY & SKILABOÐ Jólahlaðborð í hádeginu og á kvöldin alla daga fram til 22. desember SJÁVARRÉTTIR Kryddsíld með lauk og eggi* Marineruð síld með lauk • Karrýsíld með grænmeti • Reyksoðinn fiskur með graslaukssósu • Sjávarréttasalat • Graflax • Reyktur lax Grásleppuhrogn • Sardínur • og fleira KJOTRETTIR Hangikjöt • Reykt grísakjöt • Lambasteik - Kalkúnn Lifrarkæfa og paté • Pottréttir með gæsa- anda- eða hreindýrakjöti • Reyksoðinn lundi og svartfugl • Ofnsteikt gæsabringa • Litlar kjötbollur • Tartalettur • og fleira EFTIRRETTIR Jólasmákökur • Amerísk ávaxtakaka • Ris a la ntandel • o.fl Verð í hádegínu kr. 1.500 en kr. 2.100 á kvöldin. Vinsamlegapantið tímanlega • sími 22321, fax 627573 Jólaheimur Hótel Loftleiða erfyrirþig og allafjölskylduna, Jólasöngvar og lifandi tónlist hljóma alla daga og skapa bina réttu jólastemningu. Jólaheimur út affyrir sig Matargestir eru sjálfkrafa þátttakendur í ferftahappadrætti. TILKYNNING TIL TÉKKAREIKNINGSHAFA mrn Hinn 6. desember 1993 tekur samtímabókun tékka gildi, sem er nýr áfangi í tékkamálum hér á landi. Samtímabókun tékka hefur það í för með sér að bókun tékka, sem innstæða eða heimild er fyrir, verður endanleg þegar tékka er framvísað í banka eða sparisjóði. Samkvæmt núverandi bókunaraðferð bókast tékkar í lok dagsins í tékkanúmeraröð þar sem lægsta númer hefur í forgang, þótt sá tékki kunni að hafa verið innleystur síðastur allra | tékka dagsins. Þess er vænst að samtímabókun tékka mælist vel i | fyrir hjá viðskiptamönnum banka og sparisjóða. Samvinnunefnd banka og sparisjóða ALÞ YÐ UBLÆÐIÐ SÍMI 62-55-66

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.