Alþýðublaðið - 03.12.1993, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 03.12.1993, Blaðsíða 5
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 Föstudagur 3. desember 1993 BÓKABLAÐIÐ Utgáfuhátíð Valgeirs Valgeir Guðjónsson hélt veglegt hófá Sólon íslandus á þriðjudaginn í tilefni afþví að út er komin hjá Máli og menningu skáld- saga hans, Tvœr grímur. Valgeir flutti kafla úr bókinni við góðar undirtektir áheyrenda. -<------------------------------------ Brotið til mcrgjar. Hailgrímur Helgason ril- höfundur og myndlistarmaður hiýðir á Hall- dór Guðmundsson útgáfustjóra Máis og menningar. Árni Óskarsson starfsmaður MM fylgist íbygginn með. ------------------------------------------- Kjamorkukonur fá sér vínber. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir mannfræðingur, Krístín Jó- hannesdóttir kvikmyndaleikstjóri og Guðrún Pétursdóttir líffræðingur skemmtu sér vel undir einræðum Gríms Kambans rokkstjörnu enda fluttar með tilþrifum af Valgciri Guð- jónssyni. Alþýðublaðsmyndir/Einar Ólason Stoltur rithöfundur og kona hans. Valgeir og Ásta Ragnarsdóttir með bros á vör og Tvær grímur. Fjölmennf hjá AB Það var margt um manninn þegar Almenna bókafélagið efndi til bókakynn- ingar í Þjóðleikhúskjallaranum á miðvikudagskvöldið. Bókavökur hverskon- ar eru venju fremur vel sóttar um þessar mundir og bendir til þess að bóka- þjóðin láti kreppuhjal ekki á sig fá. ------------------------------------------► Jónínu Michaelsdóttir (t.v.) Ilutti skcinmtileg- an kafla úr forvitnilegri bók sem hefur að gcyma viðtöl við gamla starfsmenn Kimskipa- félagsins .Alþýðublaðsmyndir/Einar Ólason Bókafyölskylda: lllugi, Hrafn og Jóhanna. lllugi Jökulsson skemmti áhcyrendum og hrclldi þá um leið með lcstri úr skáldsögunni Barnið mitt barnið. Jóhanna Kristjónsdóttir las úr hinni um- töluðu bók, Perlur og steinar - árin mcð Jökli. Á milli þcirra situr Hrafn, scm var gcstalesari og flutti Ijóð úr bókinni þegar hendur okkar snertast, sem út kom sama dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.