Alþýðublaðið - 17.12.1993, Blaðsíða 8
20 ALÞÝÐUBLAÐIÐ
MÞÍHtBIl
Föstudagur 17, desember 1993
öfcli j ij ijpiir
Gunnlaugur A. Jónsson, DV
Eiríkur Kristófersson skipherra segir frá ævintýrum og atburðum
þessa heims og annars í bók sem iðar af lífi og fjöri. Þótt hann sé
orðinn 101 árs lætur hann engan bilbug á sér finna. Eiríkur er einn
merkasti sjógarpur á þessarí öld og í þorskastríðinu fyrsta varð hann
þjóðhetja í viðureign sinni við breska sjóherinn.
„Sá lesandi sem ekki hrífst af frásögninni hlýtur að
vera vel og rœkilega dauður úr öllum œðum ... veitir
heillandi innsýn í veröld sem var... verður áreiðanlega í
toppbaráttu metsölulistanna."
Hrafn Jökulsson, Pressan
„Bráðskemmtileg og pannig orðuð að aðdáun vekur...
rammíslensk œvisaga sem einkennist af mörgu því besta
sem íslensk frásagnarlist hefur upp á að bjóða ... ekki
óvarlegt að spá pví að þessi bók eigi eftir að vera meðal
þeirra sem seljast best fyrir þessijóL “
Gunnlaugur A. Jónsson, DV
. söguefnið er mikilsháttar...
viðburðarík ... sögð og skráð af
ósvikinni en vel agaðri lífsgleði,
stórfróðleg og skemmtileg. “
Erlendur Jónsson, Morgunblaðið
FORLAGIÐ
IAUGAVEGI 18
SÍMI 2 51 88
Örlögf
enskrar
frá Skógfum á Þelamörk til Conception í
Falsarinn
BJÖRN TH. BJÖRNSSON
Þorvaldur Þorvaldsson frá Skógum á Þelamörk var hugkvœmur
unglingur á ofanveröri 18. öld og drátthagur. Honum áskotnaöist
peningaseöill og gat ekki stillt sig um aö stœla hann og láta svo
reyna á hversu vel heföi til tekist. Þegar hann varö uppvís aö fölsuninni
dœmdi ísiensk réttvísi hann til dauöa...
„Björn Th. Björnsson hefur hér fært okkur stórmerkilega sögu
sem er ævintýri líkust en þó sönn. Þetta er sérlega áhugaverö
og vel skrifuð bók sem ætti að höfða til stórs lesendahóps."
Kolbrún Bergþórsdóttir í Pressunni.
„Þegar saman fer í einum manni strangur
og nákvæmur fræðimaöur, hugmyndaríkt
skáld og yfirburða stílisti er útkoman
glæsilegt skáldverk." ^
Hrafn Jökulsson í Alþýbubla&inu.
3. prentun
VERÐ*
© 90 c\
REYTTVE 'ÓLABÓKU
Bókaútgefendur . á
Mál IMI og menning
LAUGAVEGI 18, SÍMI (91)24240 & SÍÐUMÚLA 7-9, SÍMI (91) 688577
ÍIA HÚSI'