Alþýðublaðið - 06.01.1994, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 06.01.1994, Qupperneq 3
Fimmtudagur 6. janúar 1994 KROSSFERÐ GEGN MAGNÚSI ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Greenpeace í heilagri krossferð gegn Magnúsi Guðmundssyni — Auglýsa fyrir tugmilljónir í stœrstu dagblöðum Svíþjóðar og senda styrktarfélögum Greenpeace bréf til að verjast kvikmyndum Magnúsar KERFISBUNDNAR rangfærslur og lygar — segja örvœntingarfullir Grœnfriðungar í Svíþjóð um kvikmyndir Magnúsar Ság du TV-filmen om Greenpeace pi 4:an fðr ett tag sen? VEM LITAR DU PÁ? ■i' " '• H - '« - 4 -riic-n ;an: . .s.gonUi>je' n íf;»« ‘ • orii dodri' r bðdó íobö •• 'Jl‘ ” "Författarao" Ron AmokJ Morvluad I Magnti Gudmuoðísom flim om Groenpeace. Ron Amold tlllhör ultrahÍBém och ðr dessutom centralfiflur dals l *W1m Uso", som MrtMtar fðr att upphiva skyddet för natkmaiparter och utrotningshotade djur, l6r att bl.a. kuma wploatera naturrestrser. Dels arbelar han fðrengmn«v"MQcn-rtrttsen",vilk«ng*ttslt»*tA<JlllldMspaÍruller i Lotlnamerlka. 160.000 svertskar stðdjer oss för att vl ska avslöja sádana hftr m&nnlskor och stoppa deras framfarL Genom att stödja Greenpeace försákrar ðven du dig om att Amold, Gud- mundsson & Co Inte kan agera ostört och för- störa dln, mln och vára barns mlljö. I □ Jog vlll veta vem Jag kanltta pá. J Sklckamlfldarförertskrlftllgabemötande J avfiknen. I □ vet vem jag kan llta pi. Jag vill I darffir bll stödmedlent I Greenpeace. I | Manw ______________________________________ I | Mree....................................... | Postadrets__________________________________ Greenpeace, Box 8913, «02 73 GOteborg. »] BestSm sjálv vem du vill lita pá! HSrfárdu llte bakgrund: Magnus Gudmundsson, en av m&nnen bakom báde den h&r TV-filmer och andra filmer som svartmálar Greenpeace, ár en av Arnolds vftnner. Fllmerna ger ett intryck av dokumen- t&rer, men ár systematlska förvrángnlngar av fakta och med starka Inslag av direkta lögner. Dárför har Gudmundsson blivit dötnd i donv stol att betala skadestánd till Greenpeace. Vad báde Gudmundsson, Amold och mánga andra vlll &r att du ska sluta lita pá Greeopeace och dra In ditt stöd. D& bllr det namllgen frttt fram att rlva upp och förstöra allt det arbete som Greenpeace och andra miljöorganlsationer lagt ned under de senaste 20 áren. GReeHfeAor DU KAN LITA PA OSSI Skicka kuporgen tlll Greenpeace, Box 8013,402 73 GÖteborg. Tel 031-22 22 55. !ll orcafiHaUou mwi Mtart Ur nrwt Mðrai Iria prlvjlpanoiMr. AMflp frl« lUt och ka „Magnús Guðmundsson, einn þeirra manna sem standa bakvið bæði þessa sjón- varpskvikmynd og aðrar kvikmyndir sem mála Greenpeace dökkum litum, er einn af vinum Arnolds. Myndirnar eiga að líta út eins og heimildarmyndir, en eru kerfls- bundnar rangfærslur og innihalda beinar lygar“, segir í auglýsingum, sem birst hafa í mörgum blöðum í Svíþjóð að undanförnu, meðal annars í Dagens Nyheter og Svenska Dagbladet. Greinilegt er að Greenpeace ótt- ast mjög íslenska kvikmyndagerðarmanninn Magnús Guðmundsson. Samtökin hafa lagst í auglýsingaherferð gegn Magnúsi og senda styrktarfélögum sínum bréf til að verjast kvikmyndum hans. Herferðin gegn Magnúsi mun kosta tugi milljóna króna. Greenpeace vitnar hér í danska sjónvarpsmynd, Maðurínn í Regnbogan- um, sem umskírð var í Greenpeace - bara pen- ingamaskína? og sýnd var á sjónvarpsrás 4 í sænska sjónvarpinu. Þar var meðal annars rætt við rithöfundinn Ron Amold. Greenpece segir Amold öfgamann til hægri sem tilheyri hópnum Wise Use sem vinni gegn allri náttúruvemd. Einnig vinni hann fyrir Mo- on-hreyftnguna sem hafi stutt dauðasveitir í Suður Ameríku. Tilgangurinn með myndinni hafi verið sá einn að fá fólk í Sví- þjóð til að hætta stuðn- ingi við Greenpeace. I auglýsingunni er sagt Magnús Guðmundsson. Greenpeace-samtökin hafa lagst í auglýsingaherferð gegn Magnúsi og senda styrktarfélögum sínum bréf til að verjast kvikmyndum hans. Herferðin gegn Magnúsi mun kosta Greenpeace tugi milljóna króna. I-----------------------------------7-----------1 Alþýðuflokkurinn - Jafnaðarmannaflokkur Islands | FLOKKSSTJÓRNARFUNDUR j 1 ' 1 Alþýðuflokkurinn - Jafnaðarmannaflokkur Islands - boðar til i flokksstjórnarfundar laugardaginn 22. janúar 1994. Fundurinn verður haldinn í Borgartúni 6, Reykjavík, og hefst klukkan 10.15. i i i i i i i i i Að venju er fundurinn opinn öllum flokksmönnum, en ef til atkvæðagreiðslu kemur hafa einungis kjörnir fulltrúar í flokksstjórn atkvæðisrétt. — Formaður. i___________________________________;-----------1 að Magnús Guð- mundsson hafi ver- ið dæmdur til að greiða Greenpeace skaðabætur. Það sem Magnús og Amold og margir aðrirvilji séaðSví- ar hætti að styðja við bakið á Green- peace. Þá eigi þeir nefnilega leikinn og geti eyðilagt það starf sem Greenpeace og önnur umhverfis- samtök hafa byggt upp á tuttugu ámm. Greenpeace seg- ist hafa 160 þúsund styrktarfélaga í Svíþjóð. Öllum þessum aðilum var sent bréf í kjölfar sjónvarpsþáttarins, og ljóst að samtök- in hafa gripið til aðgerða sem kosta rnikið fé. í blaða- auglýsingum segir að þessi nýja mynd sé eft- ir Magnús Guðmunds- son, hin þriðja í röðinni slíkra mynda. Það séu norskir og íslenskir hags- munaaðilar í hvalveiði- greininni sem kosti þess- ar kvikmyndatökur. í bréfinu segir að milli Ron Amolds og Magnús- ar liggi þræðir og að báð- ir vinni þeir að því að snúa almenningsálitinu gegn umhverfissamtök- um hverskonar, meðal annars vinni þeir að því að leyfð verði námu- og orkuvinnsla á friðuðum svæðum og í þjóðgörð- um, einnig að koma á frí- verslunarsamningum sem geri bandarískum iðnaði kleift að fá aðgang að náttúmauðlindum víða um heim. Þeir vilji líka afnema verndun dýra sem em í útrýmingar- hættu. Sagt er að Wise Use-hreyfmgin sem Ron Auglýsingin sem birst hefur að undanförnu í stœrstu blöðum Sví- þjóðar. Svo virðist sem Greenpeace óttist fátt meira en íslenska kvikmyndagerðar- manninn Magnús Guðmundsson. Amold vinni fyrir fái peninga frá samtökum í skógarhöggi, raforkufyr- irtækjum og hægri öfga- mönnum. „Það er ekkert sérstaklega huggulegur félagsskapur sem Guð- mundsson er í“, segir í bréfmu. Um myndir Magnúsar segir að fyrsta myndin hafi borið klunnaleg merki byijandans í kvik- myndagerð. En með tím- anum hafi hann lært hvemig koma á til móts við áhorfendur. Að þessu sinni hafí myndin verið afar fínlega gerð, - „gerð eins og sannleiksleitandi heimildarmynd, hún er löng og lygamar spunnar í þétt nef‘, segir í bréfinu. „Með því að stjóma og klippa kerfisbundið sam- an bitum sem ekki em í neinu samhengi, „af- hjúpa“ mál án sannana, tengja saman svör manna þannig að áhorfandinn heldur að menn séu að svara hvorir öðmm, og með því líka að fá láta venjulegan bankareikn- ing líta út fyrir að vera skítugan með því að kalla hann „leynilegarí', vill hann að áhorfandinn fari að efast um Greenpeace“, segir bréfritarinn, Lis Gartvall. Hún segir að Green- peace hafi reynt að fá að komast að með sín rök í sambandi við sýningu myndarinnar. Stjóm TV4 hafí ekki haft áhuga á slíku.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.