Alþýðublaðið - 06.01.1994, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 06.01.1994, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 6. janúar 1994 KARLAFRÆÐARINN & SKILABOÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 Athyglisverð bók komin út hjá Máli og menningu MBLEFNIN RÓÐfi Viltci hafa ótirif ó - eftir Kenneth Purvis. Hann er fœddur í Englandi, er menntaður lœknir og starfar sem slíkur. Purvis hefur jafn- framt háskólagráðu í lífefna- og lífeðlisfrœði. Hann hefur rannsakað œxlunarfœri mannsins og karlasjúkdóma í Eng- landi, Svíþjóð og Noregi og birt niðurstöður sínar í rúmlega tvöhundruð greinum í alþjóðlegum lœknaritum. Kenneth Purvis er einkar lagið að fjalla um sérsvið sitt á aðgengileg- an máta. Hann miðlar þekkingu sinni á gamansaman hátt og kryddar umfjóllunina með eigin skopmyndum! Mál og menning hefur sent frá sér bók- ina KARLAFRÆÐ- ARINN - KARL- MENN UNDIR BELTISSTAÐ eftír breska læknirinn Kenneth Purvis. Karlmenn hafa löngum þótt tregir til að spyrja spurninga sem varða karl- mennskutákn þeirra: kynfærin. Hvað er eðlilegt? Hvað hefur farið úrskeiðis þegar kynlífsvandamál láta á sér kræla? Hvers- vegna eru sumir menn ófijóir og hvað geta læknar gert við því? Hvemig skal túlka vamaðarmerkin? KARLAFRÆÐAR- INN svarar þessum spumingum og ótal- mörgum fleiri sem alltof sjaldan koma upp á yfirborðið. I bókinni er fjallað um kynfæri mannsins, meðal annars þýðingu þeirra í sögunni, um goðsagnimar, kyn- hvötina, sjúkdómana og fijósemina - og höfundur slær aldrei af kröfum um fræðilega nákvæmni - enda þótt hann leyfí sér að færa í stflinn. Höfundurinn, Kenneth Purvis, er fæddur í Englandi. Hann er menntaður læknir og starfar sem slíkur. Purvis hefur jafnframt háskóla- gráðu í lífefna- og líf- eðlisfræði. Hann hefur rannsakað æxlunar- færi mannsins og karlasjúkdóma í Eng- landi, Svíþjóð og Nor- egi og birt niðurstöður sínar í rúmlega tvö- hundmð greinum í al- þjóðlegum læknarit- um. Undanfarin ár hefur Purvis einbeitt sér að karlalækning- um. Hann hefur veitt forstöðu rannsóknum á þessu sviði við Rík- issjúkrahúsið í Osló, auk þess að reka eigin læknastofu. Kenneth Purvis er einkar lagið að fjalla um sérsvið sitt á að- gengilegan máta. Hann miðlar þekkingu sinni á gamansaman hátt og kryddar um- fjöllunina með eigin skopmyndum sem em hreint út sagt kostu- legar margar hverjar. Stefán Steinsson læknir þýddi bókina sem er 188 blaðsíður og unnin í Prentsmiðj- unni Odda hf. Káp- una gerði Nœst... KARLAFRÆÐAR- INN er bók mánaðar- ins í janúar. Þar af leiðir að hún verður seld á krónur 1995 til 1. febrúar en hækkar eftir það upp í krónur 2.850. Alþýðublaðið mun fjalla nánar um bók- ina einhvem næstu daga. Myndskreyting úr KARLAFRÆÐARANUM. Höfundur bókarinnar, Kenneth Purvis, erfœddur í Englandi. Hann er menntaður laiknir og starfar sem slíkur. Purvis hefur jafnframt háskólagráðu í lífefna- og lífeðlisfrœði. Hann hefur rannsakað œxlunarfœri mannsins og karlasjúkdóma í Eng- landi, Svíþjóð og Noregi og birt niðurstöður sínar í rúmlega tvóhundruð greinum í alþjóðlegum lœknaritum. Kenneth Purvis er einkar lagið að fjalla um sérsvið sitt á aðgengilegan máta. Hann miðlar þekkingu sinni á gamansaman hátt og kryddar umfjöllunina með eigin skopmyndum sem eru hreint út sagt kostulegar margar hverjar - einsog sjá má á myndinni hér að ofan. Málafnahópar , fHþýðufloliksins | standa þér opnir! i , Framkvazmdastjórn filþýðciflokksins - Jafnaðarmannaflokks íslands - hefur sett af stað málefnahópa sem aztlað er að gara tillögar am jafnaðarstefnu framtíðarinnar. Nokkrir hópar hafa þegar hafið starfsemi sína og undirbúið jarðveginn I fyrir vinnuna sem framundan er. r. Flestar nýjar og ferskar hugmyndir í íslenskum stjórnmálum und- anfarin ár hafa komið frá jafnaðarmönnum. Petta eru hugmyndir um opnara og réttlátara þjóðfélag, aukin alþjóðleg I samskipti, ábyrga efnahagsstjórnun, endurskoðun ■ velférðarkerfisins, afnám hafta, heilbrigða samkeppni og réttlátari nýtingu náttúruauðlinda. Mörgum þessara hugmynda hefur þegar verið hrundið í framkvazmd og þrjú stórverkefni eru framundan: ■ - Sveitarstjórnarkosningar í maí 1994 | - Flokksþing sumar cöa haust 1994 - filþingiskosningar voriö 1995 filþýðuflokkurinn vill virkja sem flesta jafnaðarmenn til að undirbúa þessi stóru og mikilvazgu verkefni. Starfshópar um neðangreind málefni hafa tekið til starfa: - EFNfÍHflQS- OG fÍTVINNCIMfÍL j Fundir annan og fjórða þriðjudag í hverjum mánuði, klukkan 17.15. - NEYTENDfiMfÍL | Fundir fyrsta og þriðja miðvikudag í hverjum mánuði, klukkan 17.15. I - UMHVERFISMfÍL j Fundir fyrsta og þriðja þriðjudag í hverjum mánuði klukkan 17.15 - FJÖLSKYLDUMfÍL ■ Fundur fimmtudaginn 13. janúar L klukkan 17.00. | - MENNTfiMfÍL I Fundir auglýstir síðar flllir fundirnir eru haldnir í filþýðuhúsinu Hverfisgötu 8-10. Ráðherrar og þingmenn fllþýðuflokksins og sérfrazðingar á hverju málefnasviði munu mazta á einstaka fundi, sem verða þá sérstaklega auglýstir. Fundirnir eru opnir öllum þeim sem eru flokksbundnir í fllþýðuflokknum - Jafnaðarmannaflokki íslands. Hafið áhrif og takið virkan þátt í málefnastarfi filþýðuflokksins! j Nánari upplýsingar á skrifstofum filþýðuflokksins i í síma 91-29244, myndsendir 91-629155. Hlþýðuflokkarinn 7 | Jafnaðarmannaflokkur íslands | I_________________________________________________________I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.