Alþýðublaðið - 18.02.1994, Page 1

Alþýðublaðið - 18.02.1994, Page 1
Verð í lausasöiu kr. 140 m/vsk Deilan um breytingar landbúnaðarfrumvarps: ÞETTA MÁL LEYSIST - segir Gísli S. Einarsson, fulltrúi Alþýðuflokksins í landbúnaðarnefnd Alþingis „Það er alveg fráleitt tal að líf ríkisstjórnarinnar hangi á bláþræði vegna þessara breytinga á búvörufrum- varpinu. Það liefur alls engin áhrif á líf hennar og ég tel ekki annað sýnt en að það leysist. Ég tel að hér eftir sé þetta mál til úrlausnar milli ráðherra og ráðuneyta", sagði Gísli S. Einarsson, þing- maður Alþýðuflokksins og fulltrúi flokksins i landbún- aðarnefnd. Gísli sagðist vera á móti þeini víðtæku heimildum til handa landbúnaðarráðuneytinu, sem álit þriggja lögmanna gerir ráð fyrir. Sagði Gísli að sér hefði virst að Indriði Þorláks- son, skrifstofustjóri fjármála- ráðuneytisins, væri sama sinnis í þessu efni um nánast tak- markalausar heimildir um land- Gísli S. Einarsson. búnaðartengdar vörur sem fella ætti undir stjómsýslu landbún- aðarráðuneytis. Fulltrúar fjár- málaráðuneytis kynntu skýrslu sína um málið á fundi með landbúnaðamefnd í gær. Þar kom meðal annars fram að fjár- málaráðuneytið telur það hreinan skrípaleik að færa nánast öll tollamál frá fjár- málaráðherra til landbúnaðarráðherra. I hádeginu í gær kom land- búnaðamefnd saman til fundar. Gísli sagði að sá fundur hefði farið fram tneð mestu spekt eins og við mátti búast. Um helgina mundu formenn stjóm- arflokkanna ræða málin. A þriðjudag væri stefnt að því að landbúnaðamefnd kláraði mál- ið á fundi sínum og sendi það til þingsins. Gísli sagði að ljóst væri að hvert Iand fyrir sig hefði rúmar heimildir til að setja á takmark- anir á innflutning. í málefnum sem sném að GATT væm framundan mörg óleyst mál. „Ríkisstjómin á að mínú mati að nota sér þá stöðu mála sem hún óumdeilanlega hefur skapað til að gera góða hluti. Það bíða mörg úrlausnarefni, og stærri en þetta mál, sem nú er fjallað um“, sagði Gfsli S. Einarsson. Félag frjálslyndra jafnaðarmanna heldur fund um: „Atvinnuleysi og skipulag á VINNUMARKAÐI” - og spyr: „Er samband þar á F é 1 a g f r j á I s - I y n d r a jafnaðar- m a n n a heldur fund með yfir- skriftinni „Atvinnu- leysi og skipulag á vinnumarkaði - Er skipulag þar á milli“ á Kornhiöðuíoftinu við Bankastræti þriðjudags- kvöldið 22. febrúar 1994, klukkan 20.30. Talsmenn FFJ segja um- ræðu um skipulag og hag- kvæmni vinnumarkaðarins á Islandi löngu tímabæra og nauðsynlega. Til að hrinda Ml ■ \ i{íHduÍJ JS i '*H .ítfi.-.. m H Éu m Jóhannes. Óskar. henni af stað, efnir Félag ftjálslyndra jafnaðarmanna til opins fundar um þetta mikilvæga málefni. Frum- mælendur á fundinum verða sem hér segir: Þorvaldur Gylfason hagfræðiprófessor, Jóhann- es Nordal, fyrrverandi Seðlabankastjóri, Oskar Magnússon, forstjóri Hag- kaups, Christian Roth, for- Ingibjörg Margrét. Sólrún. stjóri ÍSAL, og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir þing- kona. Fundarstjóri verður Margrét S. Björnsdóttir, formaður Féiags frjáls- lyndra jafnaðarmanna. Að lokinni framsögu verða almennar umræður. Fundurinn er öllum opinn og kaffigjald er krónur 500. Þorraldur. aötumarfeað „-„ciaNIR Heinglunnar 'l ÚTSÖLURN AR KVniuni i>ri i’ Ö£EíLll! vörum GÖTUMARKAÐUR í KRINGLUNNI 9 <*9 l • • Ifura, ,___ , „ ÍIÖRURHAR ÚT Á GÖTU ■ TltRÐlÐ HIÐUR UR OILUIIRLDI kringwn - gatan min - | O P I Ð FÖSTUPAG FRÁ KL. 10-19, LAUGARPAG FRÁ K L . 10-16

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.