Alþýðublaðið - 09.03.1994, Side 7

Alþýðublaðið - 09.03.1994, Side 7
Miðvikudagur 9. mars 1994 SVINARÆKT ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 Nvrpist pinanprunarstöð Svínaræktarfélags Islands í Hrísev: Mikið hagsmunamál loksins í höfn HAGSMUNAMÁL í HÖFN. Einangrunarstöð Svínarœktarfélags ís- lands í Hrísey. Með starfsemi hennar er stefnt að því að lœkka fram- leiðslukostnað með því að auka hagkvœmni í svínakjötsframleiðslunni. Einkum er sóst eftir auknum vaxtarhraða, minnifóðurnotkun og hœrra vöðvahlutfalli. lenska svínastofninn. Kynbætur eru ein af meginforsendum þess að efla megi svínaræktina í landinu en með þeim má meðal annars ná aukinni hagkvæmni í framleiðslu svínakjöts. Annað lykilatriði fyrir framgang greinarinnar er sérstakur dýralæknir í svínasjúkdómum, sem hefur starfað í um tvö og hálft ár, og veitir framleið- endum bættan aðgang að sérhæfðri fagþekkingu innan svínaræktarinnar. Lægra verð á svínakjöti Með starfsemi einangr- unarstöðvarinnar er sem samkeppni. Norskt landssvín Tekin var ákvörðun um að flytja til landsins svín af norska landssvínsstofnin- um. Það sem ræður valinu er aðallega hversu lág sjúkdómatíðnin er meðal svína í Noregi. Farin var ferð á vegum embættis yfirdýralæknis og Búnaðarfélags íslands til að velja dýrin sem flutt voru til landsins. Innflutningur árangurs og þekkingu f fyrstu umferð voru fluttar inn tíu fengnar gylt- Það verður síðan önnur kynslóð eða „bamaböm" þeirra sem verða flutt í land ef það sannast í ein- angmninni að þau em laus við alla sjúkdóma. Ef ræktunarstarf gengur vel verður líklega tímabært að huga að frekari inn- flutningi að rúmum tveim- ur ámm liðnum, en það er sá tími sem þarf að líða á milli hvers innflutnings. í athugun er að flytja þá inn finnskan Yorkshire-stofn, en sú ákvörðun bíður betri tíma. Lfldegt er að staðið verði að innflutningi með jöfnu millibili. Það borgar sig nefnilega ekki að stunda víðtækar kynbótarann- Eftirsóknarverðir erfðaeiginleikar Hjá innfluttu stofnunum er það vaxtarhraði, fóður- nýting og vöðvahlutfall sem þykja eftirsóknarverð- ir erfðaeiginleikar í saman- burði við íslenska stofn- inn. Þá er talið að með auk- inni kynbótastarfsemi og bættri fagþekkingu megi draga úr vanhöldum. íslensku svínin þykja á hinn bóginn hafa ýmsa kosti. Því miður skortir rannsóknir á íslenska stofninum svo að erfitt er, á þessari stundu, að full- yrða nokkuð um eiginleika hans. Bygging stöðvarinnar Byggingu stöðvarinnar er lokið en hún hófst 23. júní 1993. Eigandi er Svínaræktarfélag íslands sem mun einnig annast um að bera ábyrgð á rekstrin- fyrr segir stefnt að því að lækka framleiðslukostnað með því að auka hag- kvæmni í svínakjötsfram- leiðslunni. Einkum er sóst eftir auknum vaxtarhraða eldisdýra, minni fóður- notkun með bættri fóður- nýtingu og hærra vöðva- hlutfalli. Fyrir neytendur þýðir þetta einfaldlega lægra verð á svínakjöti og afurð- um unnum úr því. Bætt samkeppnisstaða Fyrir svínabændur þýðir starf einangrunarstöðvar- innar samkeppnisstaða þeirra batna bæði á inn- lenda kjötmarkaðnum og gagnvart auknum innflutn- ingi landbúnaðarafurða. Verðþróun svínakjöts hefur verið hagstæð und- anfarin ár, og starf Kon- ráðs Konráðssonar, dýra- læknis í svínasjúkdómum, hefur þegar skilað sér í aukinni hagkvæmni í framleiðslunni. Bundnar eru miklar vonir við að með einangrunarstöðinni megi styrkja þessa já- kvæðu þróun og þannig gera svínaræktinni kleift að takast á við harðnandi ÍSLENSK SVÍN á góðri stundu. Líklegt er að staðið verði að innflutningi svína með jöfnu millibili íframtíðinni. Það borgar sig nefnilega ekki að stunda víðtœkar kynbótarannsóknir hér á landi og af þeim sökum er betra að „flytja inn“ ár- angur og þekkingu annarra þjóða. Hagnaðurinn er neytenda. HÖFÐINGJAR I HRÍSEY. Frá vinstri: Kristinn Gylfi Jónsson, for- maður Svínarœktarfélags íslands, Konráð Konráðsson, dýralœknir í svínasjúkdómum, Kristinn Árnason bústjóri, Halldór Blöndal landbún- aðarráðherra og Haukur Halldórsson, formaður Stéttarsambands bœnda. einingum. Það er á steypt- um grunni og steypt haug- þró er til hliðar við það. Byggingameistari var Björgvin Pálsson í Hrísey, rafverktaki Hjörtur Gísla- son í Hrísey en pípulagnir annaðist Ámi Jónsson á Akureyri. Innréttingar og loftræst- ingakostnaður var nokkru lægri í samræmi við kostn- aðaráætlun. Verkefnið er fjármagnað af hálfu leyti með framlagi úr ríkissjóði. Hinn helming fjármagns- ins lagði Framleiðnisjóður landbúnaðarins til. Lögum samkvæmt ber ríkinu að annast um og lags íslands skipa Krist- inn Gylfi Jónsson for- maður, Auðbjörn Krist- insson og Elín Lára Sig- urðardóttir. Fram- kvæmdastjóri félagsins er Valur Þorvaldsson. Félagið er með skrif- stofu að Þverholti 3, Mos- fellsbæ og síma 666217. Laugardaginn 26. febrúar síðastliðinn sigldi stjóm Svínaræktarfélags Islands ásamt gestum (um 30 manns) í blíðskaparveðri til Hríseyjar í þeim tilgangi að skoða ný- reista einangrunarstöð félags- ins. Með í för voru Halldór Blöndal landbúnaðarráð- herra sem flutti ávarp og óskaði svínabændum til hamingju með þennan áfanga. Formaður Stéttar- sambands bænda, Haukur Halidórsson, tók í sama streng og þakkaði að auki byggingamefnd fyrir vel unnin störf en bygginga- kostnaður var undir áætl- un. Hinn 2. mars komu fyrstu svínin til landsins og voru þau flutt í einangrun- arstöðina í Hrísey. Um er að ræða um tíu fangfullar gyltur frá Noregi og mun fyrsta got væntanlega verða í lok mars. Mikið hagsmunamál Eitt helsta baráttumál Svínaræktarfélags Islands um langt skeið hefur verið að setja á fót einangrunar- stöð fyrir svín svo flytja mætti inn til landsins er- lend kyn til að bæta ís- ur og komu þær til lands- ins í marsbyrjun. Fyrstu grísimir em væntanlega að fæðast þessa dagana. sóknir hér á landi og af þeim sökum er betra að „flytja inrí‘ árangur og þekkingu annarra þjóða. Hvað verður um íslenska stofninn? Innflumingur á nýjum dýrastofnun til landsins vekur ósjálfrátt upp spum- ingar um hvað verði um innlenda stofninn. Við framræktun verður þess vitaskuld gætt að varðveita og viðhalda hag- stæðum eiginleikum ís- lenska stofnsins, en spyrja má hvort tilkoma nýrra svínastol'na kalli ekki á reglur til að vemda þann íslenska. um. Bússtjóri er Kristinn Ámason í Hrísey. Byggingin er 344 m2 og 1.238 m3. Húsið er hannað af Byggingaþjónustu Bún- aðarfélags Islands en bygginganefnd skipuðu Brynjólfur Sandholt yfir- dýralæknir, Ámi Möller og Kristinn Sveinsson, sem hefur haft umsjón og eftirlit með byggingunni. Stöðvarhúsið er stál- grindarhús, með límtrés- langböndum og klætt yl- ing er frá DSI í Danmörku, en umboðsaðili er Mosraf í Mosfellsbæ. Stálgrind smíðaði Vélsmiðja Stein- dórs á Akureyri, langbönd vom framleidd af Límtré á Flúðum en vegg- og þak- einingar af Yleiningu í Biskupstungum. Fjármögnun byggingarinnar Bmnabótamat hússins er 28,5 milljón krónur. Bygg- bera straum af kostnaði við innflutning búfjár þegar hann er leyfður. Eignarhald og frarn- kvæmdir við byggingu og rekstur er á ábyrgð Svína- ræktarfélags íslands, sem er hagsmunafélag allra svínabænda í landinu, en þeir em um 120 talsins. ' . " Svínapæktarfélag Islands Stjóm Svínaræktarfé-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.