Alþýðublaðið - 10.03.1994, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ
FLOKKSSTARFIÐ
Fimmtudagur 10. mars 1994
Alþýðuflokkurinn - Jafnaðarmannaflokkur íslands
FuglinníFjörunni...
...ErHannÞarEnn?
Opinn fundur um strandlengjuna á höfuðborgarsvæðinu
— lífríki hennar, skipulag, mengun og mengunarvarnir —
verður haldinn á Kornhlöðuloftinu við Bankastræti
miðvikudagskvöldið 16. mars frá klukkan 20.30
Erindi flytja:
ÖSSUR SKARPHÉÐINSSON
umhverfisráðherra
INGIBJÖRG GUÐLAUGSDÓTTIR og ÓLAFUR
HALLDÓRSSON frá Borgarskipulagi Reykjavíkur
TRYGGVIÞÓRÐARSON
frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur
Fyrirspumir og umræður að loknum erindum
Fundarstjóri:
RÚNAR GEIRMUNDSSON
Fundurinn er öllum opinn og aðgangur ókeypis
- UMHVERFISMÁLANEFND ALÞÝÐUFLOKKSINS -
Alþýðuflokksfélögin í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Seltjarnarnesi, Garðabæ og
Bessastaðahreppi, Mosfellsbœ og Samband ungra jafnaðarmanna.
Alþýðuflokkurinn - Jafnaðarmannaflokkur íslands
Fjölskylduhópur
- Húsnæðismál
Vinnufundur FJÖLSKYLDUHÓPS verður haldinn næstkomandi
mánudag, 14. mars, klukkan 17 til 19.
HÚSNÆÐISMÁLIN eru umfjöllunarefni þessa fundar.
Fundurinn verður haldinn í Rósinni - félagsmiðstöð
jafnaðarmanna í Reykjavík.
AHir velkomnir.
[
Húsbréf
Útdráttur
húsbréfa
Nú hefur farið fram fjórtándi útdráttur húsbréfa í
1. flokki 1989, ellefti útdráttur í 1. flokki 1990,
tíundi útdráttur í 2. flokki 1990, áttundi útdráttur í
2. flokki 1991 og þriðji útdráttur í 3. flokki 1992.
Koma þessi bréf til innlausnar 15. maí 1994.
Öll númerin verða birt í næsta Lögbirtingablaði og
í Morgunblaðinu fimmtudaginn 10. mars. Auk þess
liggja upplýsingar frammi í Húsnæðisstofnun
ríkisins, á Húsnæðisskrifstofunni á Akureyri, í
bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum.
cSo HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS
HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 - 108 REYKJAVÍK • SlMI 69 69 00
Athugasemd af
gefnu tilefni:
AUGLÝSINGAR
UM
FLOKKSSTARF
Auglýslngar um flokks-
starf verða að hafa bor-
ist á ritstj'órn Alþýðu-
blaðsins (merktar
SHH) að minnsta kosti
tveimur dögum fyrir
birtingardag. Mynd-
sendisnúmer Alþýðu-
blaðsins er (91)625566
og siminn er
(91)625079. - Bestu
kveðjur!
Samband ungra jafnaðarmanna
/ /
ISLANDI
ALÞJÓÐAVIÐSKIPTUM
Opinnfundur um
viðskipta- og
verslunarstefnu íslands
verður haldinn í
RÓSINNI
þriðjudaginn 15. mars
klukkan 20.30
A undanfömum misserum hefur verið í smíðum á vegum viðskiptaskrif-
stofu utanríkisráðuneytisins skýrsla um alþjóðaviðskipti íslendinga.
Af þessu tilefni gengst utanríkismálanefnd Sambands ungra jafnaðar-
manna fyrir opnum fundi um viðskipla- og verslunarstefnu íslands gagn-
vart öðmm þjóðum.
Frummælendur verða þeir GUNNAR SNORRI GUNNARSSON
sendihena ög INGJALDUR HANNIBALSSON, dósent í viðskipta-
fræði við Háskólann og fyrrverandi framkvæmdastjóri Útflutningsráðs.
Fundurinn verður haldinn í RÓSINNI - félagsmiðstöð jafnaðamianna í
Reykjavík- þriðjudaginn 15. mars klukkan 20.30.
Allir velkomnir.
- Utanríkismálanefnd Sambands ungra jafnaðarmanna.
Alþýðuflokksfélag Garðabæjar og Bessástaðahrepps
AÐALFUNDUR
Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Garðabæjar og Bessa-
staðahrepps verður haldinn mánudaginn 14. mars.
Fundurinn hefst klukkan 20.30 og verður í Garðaskóla.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosningaundirbúningur.
3. Önnur mál.
Gestur fundarins verður Sigurður Tómas
Björgvinsson, framkvæmdastjóri Alþýðuflokksins.
Fölmennum.
- Stjórnin.