Alþýðublaðið - 21.04.1994, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 21.04.1994, Blaðsíða 10
10 ALÞÝÐUBLAÐIÐ SUMARSKAPIÐ Fimmtudagur21. apríl 1994 Lausar eru til umsóknar eftirtaldar rannsóknastöður við Raunvísindastofnun Háskólans sem veittar eru til 1-3 ára a) Ein staöa sórfræðings við Eðlisíræðistofu. b) Tvær stöður sérfræðinga viö Efnafræðistofu. Æskilegt er að annar sérfræöingurinn geti starfað á sviði ljósefna- fræði en hinn á sviði lífefnafræði. c) Ein staða sérfræðings við Jarðfræöistofu. Sérfræðingn- um er ætlað að starfa að athugun á rannsóknaviðbúnaöi vegna eldvirkni. d) Ein staða sérfræðings viö Reiknifræðistofu. Sérfræð- ingnum er einkum ætlað aö starfa á sviði tölvttnarfræöi. e) Tvær stöður sérfræðinga við Stærfræðistofu. Gert er ráð fyrir að síöðumar verði veittar frá I. september nk. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu hafa lokið meistaraprófl eða tilsvar- andi háskóianámi og starfað minnst eitt ár við rannsóknir. Starfsmennirnir verða ráönir tii rannsóknarstarfa en kennsla þeirra við Háskóia islands er háð samkomulagi milli deildarráðs raunvísindadeildar og stjórnar Raunvis- indastofnunar Háskóians og skal þá m.a. ákveðið hvort kennsla skuli teljast hluti af starfsskyldu viökomandi starfsmanns. Umsóknir ásamt itarlegri greinargerð og skilríkjum um menntun og vísindaleg störf auk ítarlegrar lýsingar á fyrir- huguöum rannsóknum skuiu hafa borist framkvæmda- stjóra Raunvisindastofnunar Háskólans, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, fyrir 1. júní 1994. Æskiiegt erað umsókn fylgi umsagnirfrá 1-3 dómba-rum miinnum á vísindasviöi umsækjanda um menntun hans og vísindaleg störf. Umsagnir [tessar skulu vera i lokuðu umslagi sem trúnaðannál. Raunvísindastofnun Háskólans Aðalfundur 1994 Aðalfundur Granda hf. verður haldinn föstudaginn 29. apríl 1994 í matsal fyrirtækisins að Norðurgarði, Reykjavík og hefst fundurinn kl. 17:00 DAGSKRÁ 1 1 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 18.gr. samþykkta félagsins 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarbréfa 3. Tillaga um útgáfu nýrra hluta 4. Önnur mál, löglega upp borin GRANDI HF. NORÐURGARÐI, 101 REYKJAVÍK Aðalfundur Skagstrendings hf. Aðalfundur Skagstrendings hf. verður haldinn laugardaginn 30. apríl 1994 í Fellsborg á Skaga- strönd og hefst kl. 13.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 11. gr. sam- þykkta félagsins. 2. Önnur mál, löglega upp borin. Tillögur frá hluthöfum sem bera á fram á aðal- fundi, skulu vera komnar í hendur stjómarinnar eigi síðar en 7 dögum fyrir aðalfund. Dagskrá aðalfundarins og reikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofu félagsins 7 dögum fyrir aðalfund. Stjórn Skagstrendings hf. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Ferðastyrkur til rithöfundar Ráðgert er að af fjárveitingu tii norræns sam- starfs í fjárlögum 1994 verði varið 90 þús. kr. til að styrkja rithöfund til dvalar á Norðurlönd- um. Umsókn um styrk þennan skal hafa borist menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 15. maí nk. Umsóknum skal fylgja greinargerð um hvern- ig umsækjandi hyggst verja styrknum. Menntamálaráðuneytið, 20. apríl 1994.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.