Alþýðublaðið - 11.05.1994, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.05.1994, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ SVIPMYNDIR Miðvikudagur 11. maí 1994 Utanrfldsráðherrafundur Norðurlanda s Utanríkisráðherrafundur Norðurlanda var haldinn í Reykjavík dagana 5. til 6. maí undir formennsku Islands. Ráðherrarnir fjölluðu meðal annars um öryggismál og stöðugleika í Norður-Evrópu, aðild nýrrra ríkja að Evrópusambandinu og ástandið í fyrrverandi Júgóslavíu, Mið- Austurlöndum og Suður-Afríku. Meðfylgjandi myndir voru teknar af Einari Olasyni, ljósmyndara Alþýðublaðsins, á fundum ráðherranna og hátíðarkvöldverði í Viðey og fundum þeirra í Reykjavík. Klaus O. Kappel, seiuHherra Danmerkur, Niels Helveg Petersen, utanríkisráðherra Jón Baldvin, M. af Ugglas og N.H. Petersen. Danmerkur, Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra og Margaretha af Ug- glas, utanríkisráðherra Svíþjóðar. Sigríður Gunnarsdóttir sendiráðsfulltrúi, Kristín Halldórsdóttir fulltníi og Estrid Brekkan sendiráðsfulltrúi. Bjarni Vestmann, blaðafulltrúi utanríkisráðuneytisins, Stefán Skjaldarson, Krist- N.H. Petersen, Jón Baldvin og M. af Ugglas. ina Erliola og Per Fabricius, sendiráðsritari í danska utanríkisráðuneytinu. Sturla Sigurjónsson sendiráðsritari og Peter Munk Jensen, sendiráðsritari í danska utanríkisráðuneytinu. Hanne Fisker, fulltrúi skrifstofu Norðurlandamála, og Signe Burgstaller, seiuli- ráðsritari í sœnska utanríkisráðuneytinu. N.H. Petersen, Heikki Haavisto, utanríkisráðherra Finnlands, Jón Baldvin, B.T. Godal og M. af Ugglas. B. Skala, M. af Ugglas, Hans Magnusson, deildarstjóri í sœnska utanríkisráðu- neytinu, B.T. Godal og D.W. Holter. Dag Wemp Holter, Nils O. Dietz og Gunnar Pálsson, skrifstofustjóri alþjóðadeild- ar utanríkisráðuneytisins. N.H. Petersen og H. Haavisto. Per Poulsen-Hansen og N.H. Petersen. Jón Baldvin og Bjfírn Tore Godal, utanríkisráðherra Noregs. M. af Ugglas, Jaakko Laajava og Bjorn Skala, skrifstofustjóri í utanríkisráðuneyti Finnlands. Vinnufundur utanríkisráðherranna og fylgdarliðs þeirra í Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.