Alþýðublaðið - 25.05.1994, Síða 5

Alþýðublaðið - 25.05.1994, Síða 5
Miðvikudagur 25. maí 1994 TÍÐÍNDI ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 (a) AKUREYRI - Noi Bjomsson sknfar: Sisirður Lárusson O pissar í skóinn sinn NÓIBJÖRNSSON: „Þrátt fyrir árvissa gagnrýni Sigurðar Lárussonar á slælega framgöngu bæjaryfirvalda (Sjálfstæðisflokksins) hvað varðar aðbúnað knattspymumanna, segist hann binda mestar vonirvið Sjálfstæðisflokkinn í úrlausnarefnum íþróttamanna. Slíka röksemdarfærslu kalla menn nú stundum „að pissa í skóinn sinn“. að setja, en lel að Sjálf- í blaðinu Lífsmarki á dögunum birtist auglýsing frá Sjálfstæðisflokknum, þar sem minn ágæti félagi, Sigurður Lárusson knatt- spymuþjálfari, lýsir nokkr- um ástæðum þess að hann hyggist kjósa Sjálfstæðis- flokkinn í komandi kosn- ingum. í sjálfu sér hef ég ekkert við það að athuga að Siggi ætíi að kjósa íhaldið, þó svo að ég telji atkvæði hans sem og ann- arra betur komið hjá Al- þýðuflokknum. Hitt er annað mál að röksemdar- færsla Sigga fyrir því að kjósa íhaldið er afar ein- kennileg ef ummæli hans á undaníomum árum em höfð til hliðsjónar. Hin árvissa gagnrýni Sigurðar Lárussonar Sigurður Lámsson hef- ur, allt frá því að hann fluttist aftur til Akureyrar og tók við þjálfun knatt- spymuliðsins Þórs, gagn- rýnt harkalega þann að- búnað sem knattspymu- menn á Akureyri hafa búið við. Siggi hefur talið að hinar slæmu aðstæður sem knattspymumenn hafa bú- ið við á Akureyri, einkum vetur og vor, hafi valdið því að árangur knatt- spymumanna hafi ekki orðið eins góður og annars hefði mátt ætla. Nd er það svo að sjálf- stæðismenn hafa farið með lbrystu í bæjarmálum und- anfarin átta ár, og það án þess að nokkuð hafi ræst úr málum knattspymumanna. Þrátt fyrir iírvissa gagnrýni Sigurðar Láiussonar á slæ- lega framgöngu bæjaryfir- valda (Sjálfstæðisflokks- ins) hvað varðar aðbúnað knattspymumanna, segist hann binda mestar vonir við Sjálfstæðisflokkinn í úrlausnarefnum íþrótta- manna. Slfka röksemdar- færslu kalla menn nú stundum „að pissa í skóinn sinn“. Sjálfstæðismenn og allaballar hafa brugðist kjósendum Þegar gengið var til kosninga fyrir ljónim ár- um var eitt helsta kosn- ingamál sjálfstæðismanna að koma sundlaugarmál- urn í mannsæmandi horf. Til |ress var horft að mikil- vægt væri að gera á bragar- bót fyrir hina fjölmörgu bæjarbúa sem sundlaugina nota og þá ekki síður nieð tilliti til ferðamanna. Þegar eftir kosningar var þetta brýna kosningamál sett á hilluna, en þess í stað settir vemlegir fjámiunir í Listagil. Ég hef í sjálfu sér ekkert út á byggingu Listagilsins stæðisflokkurinn hafi bmgðist kjósendum sínum með því að fara algerlega að vilja Alþýðubandalags- ins og setja Listagilið sem forgangsmál. Ég tel að þeim fjánuunum hefði ver- ið betur komið til lagfær- inga á sundlaug og til ann- arrar íþróttaslarfsemi. Kjósum flokk framkvæmda og framfara Sigurður Lárusson mun kjósa Sjálfstæðisflokkinn, sennilega vegna aðbúnað- ar knattspymumanna, eða hvað? Hvorki hann né aðr- ir geta þó vænst þess að sjálfstæðismenn fram- kvæmi það á næstu fjómm ámm sem þeir hafa ekki gert undanfarin átta ár, þrátt fyrir að halda um stjómartaum;ma í bæjar- málum. Gefunr samkmlli sjálfstæðismanna og ;tlla- balla kærkomið frí. Kjósum flokk íram- kvæmda og framfara. AI- þýðuflokkinn X-A. Höíundur skipar 6. sætí á framboðslista Alþýðuflokksins við bæjarstjómarkosningamar áAkureyri. Fyrirsögn og millilyrirsagnir: Alþýðublaðið. Hafnarfjörður: Samband myndlistarmanna gegn áformum íhaldsins Á AÐALFUNDI Sambands íslenskra myndlistarmanna var samþykkt áskorun þar sem skorað er á Hafn- firðinga „að hafna framkomnum hug- myndum um stofnun menningarmálanefnd- ar sem yrði alger tíma- skekkja í ljósi fenginn- ar reynslu.“ Tilefni þessarar áskorunar er að Sjálfstæðisflokkur- inn í Hafnarflrði hefur það á stefnuskrá sinni að stofna menningar- málanefnd bæjarins sem ráði yflr öllum menningarmálum líkt og er undir stjórn íhaldsins í Reykjavík. Stjóm SÍM segir að vel hafi tekist með uppbygg- ingu menningarmála í Hafnarflrði undanfarin ár. Þar beri hæst gesta- vinnustofumar í Straumi, Listaháúð í Hafnarfirði, Myndlistarskóla Hafnar- ljarðar, Alþjóðlega höggmyndagarðinn, Kammersveit Hafnar- íjarðar, Hafnarborg, Portið og fleira sem vem- lega hafi aukið tækifæri íslenskra listamanna úl að stunda vinnu sína. Aðsókn 209.500 gesta að menningarviðburðum í Hafnarfirði árið 1993 ætti að færa Hafnfirðing- um heim sanninn um það að lisúr borgar sig marg- falt. Stjóm Sambands myndlistarmanna segir að það sem helst hafi skilað þessum góða ár- angri sé heilbrigð og traust samvinna lista- manna úr öllum listgrein- um og skilningsríkra bæjaryfirvalda. SJÁLFSTÆÐISMENN í Hafnarfirðl Myndlist- armenn hafita alfarið fyrirhugaðri pólitískri forsjó Sjálfstœðisflokks- ins í Hafnarftrði í menningarmálum. „Frelsi og frumkvæði listamanna um eigin mál- efni í samvinnu við stjómmálamenn virðist því miklu heillavænlegra til árangurs heldur en miðstýring og afskipú pólitískra menningar- málanefnda. Auk þess býður slíkt heim hætt- unni á spillingu vegna pólitískra hagsmuna," segir í ályktun stjómar sambandsins. Sjálfstæðisflokkurinn í Hafriarfirði boðar pólit- íska menningarmála- nefhd nái hann völdum. I stefnuskrá flokksins fyrir bæjarstjómarkosningam- ar segir: „Menningarmálanefnd verði stoftiuð. Undir nefndina falli mál Hafn- arborgar, Straums, safiia, samskjpti við listaskóla í bænum, viðurkenningar úl listamanna, umsjón með listviðburðum, þar með talin listaháúð, inn- lend og erlend menning- arsamskipú og fleira." Myndlistarmenn hafna alfarið þessari fyrirhug- uðu póliúsku forsjá Sjálf- stæðisflokksins í menn- ingarmálum. Auglýsing um FRAMBOÐ VIÐ BÆJARSTJÓRNARKOSNINGAR 1 HAFNARFIRÐI ■ 00 CNI maí 1994 A listi Alþýðuflokks D listi Sjálfstæðisflokks Ingvar Viktorsson Svöluhrauni 15. Magnús Gunnarsson Heiðvangi 72. Valgerður Guðmundsdóttir Túnhvammi 11. Jóhann G. Bergþórsson Vesturvangi 5. Tryggvi Harðarson Hvammabraut 4. Ellert Borgar Þorvaldsson Mávahrauni 6. Árni Hjörleifsson Sævangi 1. Valgerður Sigurðardóttir Hverfisgötu 13b. Ómar Smári Ármannsson Álfabergi 12. Þorgils Óttar Mathiesen Traðarbergi 23. Þórir Jónsson Hrauntungu 2. Ragnheiður Kristjánsdóttir Fagrahvammi 10. Eyjólfur Sæmundsson Fagrahvammi 7. Árni Sverrisson Hvassabergi 2. Guðjón Sveinsson Móabaröi 18. Magnús Kjartansson Norðurbraut 24. Þórdís Mósesdóttir Álfaskeiöi 80. Gissur Guðmundsson Breiðvangi 32. Anna Kristín Jóhannesdóttir Suöurvangi 8. Helga RagnheiðurStefánsdóttir Sævangi 44. Helga H. Magnúsdóttir Blómvangi 8. Gunnar A. Beinteinsson Fögruhlíð 5. Kristín List Malmberg Álfholti 2c. Kristinn Arnar Jóhannesson Fagrahvammi 1. Magnús Ámason Dvergholti 27. Skarphéðinn Orri Bjömsson Hringbraut JM. Hrafnhildur Jónsdóttir Lyngbergi 19b. Björk Pétursdóttir Stekkjarhvammi 22. Þorlákur Oddsson Háholti 12. Sigurður Einarsson Sólbergi 2. Ágústa Finnbogadóttir Suðurbraut 20. Ásdís G. Konráðs Suðurgötu 47. Hafrún Dóra Júlíusdóttir Blómvangi 12. Jón Gestur Viggósson Vesturvangi 1. Anna María Guömundsdóttir Suðurgötu 64. Þórunn Sigþórsdóttir Mávahrauni 18. Steinunn Guðmundsdóttir Hellisgötu 7. Ólafur Á. Torfason Álfholti 34b. Guðrún Emilsdóttir Melholti 2. Trausti H. Jónasson Sævangi 24. Jóna Ósk Guðjónsdóttir Bæjarholti 9. Bergur Ólafsson Smárahvammi 8. Guðmundur Árni Stefánsson Stekkjarhvammi 62. Hjördís Guðbjörnsdóttir Skúlaskeiði 12. B listi Framsóknarflokks G listi Alþýðubandalags Jóhanna Engilbertsdóttir Norðurvangi 42. Magnús Jón Árnason Hraunbrún 8. Magnús Bjarnason Suðurgötu 54. Lúövík Geirsson Miövangi 6. Hilmar Kristensson Blómvangi 4. Guðrún Árnadóttir Holtsgötu 13. Einar Gunnar Einarsson Klettahrauni 11. Gunnur Baldursdóttir Háholti 3. Baldvin E. Albertsson Norðurvangi 1. Hörður Þorsteinsson Stuðlabergi 38. Sigurlaug Albertsdóttir Breiðvangi 11. Ingibjörg Jónsdóttir Eyrarholti 10. Níels Árni Lund Miövangi 93. Símon Jón Jóhannsson Öldugötu 19. Ingvar Kristinsson Álfholti 56d. Lára Sveinsdóttir Merkurgötu 8. Gunnar Hilmarsson Flatahrauni 16a. Sigurbjörg Sveinsdóttir Lyngbarði 5. Petrún Jörgensen Hjallabraut 35. Sólveig Brynja Grétarsdóttir Laufvangi 5. Gestur Breiðfjörð Sigurðsson Suðurvangi 5. Kristján Hjálmarsson Vöröustíg 7. Guðrún Hjörleifsdóttir Hvammabraut 4. Ingibjörg Björnsdóttir Hringbraut JM. Gísli Sveinbergsson Traðarbergi 3. Sveinþór Þórarinsson Breiðvangi 14. Þórarinn Þórhallsson Smyrlahrauni 6. (na lllugadóttir Langeyrarvegi 13. Eggert Bogason Arnarhrauni 26. Ingrún Ingólfsdóttir Skúlaskeiöi 6. Sveinn Elísson Merkurgötu 10. Páll Árnason Grenibergi 9. Björg Jóna Sveinsdóttir Álfaskeiði 26. Erling Ólafsson Miðvangi 12. Sigurður Hallgrímsson Háabarði 7. Bergþór Halldórsson Lækjarhvammi 7. Sigurjón Sveinsson Miðvangi 55. Sigrún Guðjónsdóttir Austurgötu 17. Stefán Vigfús Þorsteinsson Arnarhrauni 36. Sigurður T. Sigurðsson Suðurgötu 9. Eirikur Pálsson Suðurgötu 51. Þorbjörg Samúelsdóttir Hrauntungu 12. Jón Pálmason Ölduslóð 34. Hulda Runólfsdóttir Fögrukinn 6. V listi Samtaka um kvennalista Bryndís Guðmundsdóttir Ljósabergi 22. Hrund Sigurðardóttir Erluhrauni 2. Ingibjörg Guömundsdóttir Hringbraut 78. Kristín Laufey Reynisdóttir Móabarði 34. Guðrún Sæmundsdóttir Hverfisgötu 52b. Guðrún Margrét Ólafsdóttir Selvogsgötu 7. Guðrún Ólafsdóttir Vallarbarði 16. Andrea Guðmundsdóttir Breiðvangi 22. Friðbjörg Haraldsdóttir Hraunbrún 15. Ásdís Guðmundsdóttir Kelduhvammi 13. Dóra Hansen Kirkjuvegi 5. Katrín Þorláksdóttir Hellisgötu 15. Ása Björk Snorradóttir Austurgötu 41. Anna Jóna Kristjánsdóttir Tunguvegi 2. Guðrún Guðmundsdóttir Suðurvangi 10. Unnur Magnúsdóttir Miðvangi 123. Hafdís Guðjónsdóttir Urðarstíg 8. Sigurborg Gísladóttir Norðurbraut 11. Ragna Björg Björnsdóttir Birkihlíð 4a. Ragnhildur Eggertsdóttir Lækjarhvammi 9. Margrét S. Jónsdóttir Vörðustíg 3. Sigurveig Guömundsdóttir Hrafnistu v/Skjólvang Yfirkjörstjórn Hafnarfjarðar, 11. maí 1994. Gísli Jónsson, oddviti, Jón Olafur Bjarnason, Ingimundur Einarsson.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.