Alþýðublaðið - 25.05.1994, Síða 6

Alþýðublaðið - 25.05.1994, Síða 6
6 (a) ALÞÝÐUBLAÐIÐ HÁGNAÐUR Miðvikudagur 25. maí 1994 Kosnmgaskrifétofur A-lista um land allt: KÓPAVOGUR Hamraborg 14a. Sími 91-44700. Fax 91-46784. Tengiliður Hulda Finnbogadóttir. HAFNARFJÖRÐUR Strandgata 32. Sími 91-50499. Fax 91-655559. Tengiliðir Tryggvi Harðarson og Valgerður M. Guðmundsdóttir. GARÐABÆR Við Garðatorg. Sími 91-657622. Tengiliður Halldór Magnússon. MOSFELLSBÆR Háhoit 14. Sími 91-668690. Tengiiiður Syivía Magnúsdóttir. SUÐURNESJABÆR Hafnargata 31. Sími 92-13030. Fax 92-12092. Tengiliður Arnór Benónýsson. GRINDAVÍK Víkurbraut 26. Sími 92-68138. Fax 92-67620. Tengiliðir Kristmundur Ásmundsson og Albína Unndórsdóttir. AKRANES Vesturgata 53. Sími 93-11716. Fax 93-14160. Tengiiiður Ingvar Ingvarsson. BORGARNES Svarfhóll. Sími 93-71197. Fax 93-71041. Tengiliðir Sigurður Már Einarsson og Hólmfríður Sveinsdóttir. SNÆFELLSBÆR Höfði á Ólafsvík og Virkið á Rifl. Sími í Ólafsvík 93-61682. Sími á Rifí 93-66692. Tengiliðir Þröstur Kristófersson og Gylfí Magnússon. PATREKSFJÖRÐUR Aðalstræti 1. Símar 94-1221 og 94-1173. Tengiliðir Ólafur Arnfjörð og Tony Tayag. ÍSAFJÖRÐUR Aðalstræti 26. Sími 94-5398. Fax 94-4297. Tengiliður Árni Sædal. SKAGASTRÖND Miðnes. Símar 95-22624 og 95-22710. Tengiliðir Steindór Haraldsson og Björgvin Brynjólfsson. SAUÐÁRKRÓKUR Aðalgata 21. Sími 95-35487. Fax 95-36045. Tengiliður Björn Sigurbjörnsson. SIGLUFJÖRÐUR Aðalgata 18. Sími 96-71402. Fax 96-71399. Tengiliður Kristján L. Möller. AKUREYRI Gránufélagsgata 4. Sími 96-24399. Fax 96-24999. Tengiliður Jón Ingi Cæsarsson. HÚSAVÍK Garðarsbraut 62. Sími 96-42001. Fax 96-42233. Tengiliður Jón Ásberg Salómonsson. ESKIFJÖRÐUR Strandgata 78. Sími 97-61306. Tengiliður Katrín Guðmundsdóttir. BOLUNGARVÍK Hafnargata 37. Sími 94-7049. Fax 94-7050. Tengiliður Sigurður Þorleifsson. Alþýðublaðið sími 62-55-66 Póstur og sími: Rekstrarhagnaður 1.550 milljónir Á SÍÐASTA ári nam bókfærður rekstrarhagn- aður Pósts og síma 1.550 milljónum króna sem er nokkru meira en gert var ráð fyrir í fjárlögum. Af þessum hagnaði greiddi stofnunin 820 milljón króna arð í ríkissjóð. Eigið fé Pósts og síma í árslok nam 12,2 milljörðum króna. Þessar upplýsingar koma fram í ársskýrslu Pósts og síma. Rekstrartekjur stofnunarinnar í fyrra voru án íjármunatekna 9,3 milljarðar króna sem er 5,2% hækkun frá árinu áður. Rekstrargjöld eftir afskriftir en án Ijármagnsgjaida námu 7,8 milljörðum sem er 2,5% hækkun milli ára. Fjárfest var fyrir 1700 milljónir í fyrra sem er 26 milljón krónum meira en árið áður. I árslok voru 66% símanúmera stafræn og mikils- verður árangur náðist þegar hringtengingu ljósleiðarakerf- isins lauk. Um áramót voru 2.425 starfs- menn hjá Pósti og síma og fjöldi ársverka hjá fyrirtækinu var 2.211. Póst- og símamálastjóri er Olafur Tómasson. Færandi hendi áfund út í heim „ÞeGAR ÉG fer til fundar við vini mína og viðskiptavini erlendis þarf engan að undra þótt ég færi þeim lax í einhverri mynd þar sem viðskipti mín tengjast laxi og útflutningi. Það gengur þó ekki endalaust. Ekki má gleymast að ísland hefur upp á margt annað að bjóða eins og til dæmis vatnið, skyrið og ostana að ógleymdum fallegu íslensku ullarvoðunum, tískufatnaðinum og myndabókunum, eftir alla bestu ljósmyndara okkar. Yfirleitt finnst mér þægilegast, tímans vegna, að kaupa þessar gjafir í íslenskum markaði.“ Ær cu<^ Orri Vigfússpn/forstjóri. GOÐ HUGMYND! ÍSLENSKUR BTlE MARKAÐUR 8 § 1 Leifsstöð • Keflavíkurflugvelli • Sími (92) 50 4 50 • Fax (92) 50 4 60

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.