Alþýðublaðið - 08.06.1994, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 08.06.1994, Blaðsíða 6
6 ALÞYÐUBLAÐIÐ FLOKKSÞING Miðvikudagur 8. júní 1994 47. flokksþing Alþýðufjokksins, Jafnaðarmannaflokks íslands, uerður haldið 9. til 12. júní í Suðurnesjabæ JAFNAÐARSTEFNAN MANNÚDARSTEFNA OKKAR TÍMA Fimmtudagur 9. júní 20:30 Mennlngarhátíð í tilefnl af 50 ára lýðveldisafmæli íslands. Kynnir: Arnór Benónýsson. 20:30 Kvennakór Reykjavíkur. Stjórnandi: Margrét Pálmadóttir. 20:40 Ávarp: Anna Margrét Guðmundsdóttir. 20:45 Upplestur: Pálmi A. Gestsson. 20:50 Avarp: „Ættjarðarást og alþjóðahyggja.“ Jón Baldvin Hannibalsson, formaður Alþýðuflokksins 21:00 Upplestur: Pálmi Á. Gestsson. 21:10 Erindi: „Stjórnmálakerfl lýðveldisins: Höfum við gengið til góðs?“ Ólafur í>. Harðarson stjórnmálafræðingur. 21:40 Leikið fjórhent á píanó: Steinunn Birna Ragnarsdóttir og Porsteinn Gauti Sigurðsson. 21:50 Kvennakór Reykjavikur: Stjórnandi: Margrét Pálmadóttir. 22:00 Samkomunni slitið. Föstudagur 10. júní 09:00 Húsið opnar. — Afhending þinggagna. 09:40 Léttsveit leikur á þingpöllum. 10:00 Pingsetning: Þingfulltrúar boðnir velkomnir. 10:05 Ávarp: Anna Margrét Guðmundsdóttir. 10:10 Ræða: Jón Baldvin Hannibalsson. 11:00 Blandaður kór Keflavíkursóknar. 11:10 Ávarp formanns Sambands Alþýðuflokkskvenna: Valgerður Guðmundsdóttir. 11:15 Ávarp formanns Sambands ungra jafnaðarmanna: Magnús Árni Magnússon. 11:20 Ávörp gesta. 11:30 Regluleg dagskrá hefst. 11:30—12:00 Álit kjörbréfanefndar og kosning starfsmanna. 12:00-13:00 Matarhlé. 13:00-14:30 Evrópumál (kynning og umræður). 14:30—16:00 Atvinnu- og velferðarmál (kynning og umræður). 16:00—16:30 Kafflhlé. 16:30—19:00 Stjórnmálaviðhorfíð (almennar umræður). 19:00 Matarhlé. Laugardagur 11. júní 08:30—08:45 Skýrslur formanns framkvæmdastjórnar og gjaldkera. 08:45—09:00 Lagabreytingar og skipulagsmál flokksins. 09:00-09:20 Kjördæmamál (kynning og umræður). 09:20—10:00 Mennta- og umhverfísmál (kynning og umræður). 10:00-12:00 Starfshópar koma saman. 11:30-12:30 Fundur sveitarstjórnarmanna. 12:00—13:00 Matarhlé. 12:30-13:00 Fyrirlestur Thorbjörns Jaglands um evrópumál. 13:00-14:30 Evrópumál (umræður og afgreiðsla). 14:30-15:30 Atvinnu- og velferðarmál (umræður og afgreiðsla). 15:30-17:00 Kosningar. 19:30-03:00 Hátíðardagskrá. Sunnudagur 12. júní 10:00-10:30 Lagabreytingar og skipulagsmál flokksins. 10:30-11:30 Mennta- og umhverfismál (umræður og afgreiðsla). 11:30-12:00 Kjördæmamál (umræður og afgreiðsla). 12:00-13:00 Matarhlé (fundur sveitarstjómarmanna). 13:00-14:00 Kosning flokksstjórnar og verkalýðsnefndar. 14:00-15:00 Stjórnmálaályktun (framsaga, umræður og afgreiðsla). 15:00 Þingslit.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.