Alþýðublaðið - 24.06.1994, Síða 6

Alþýðublaðið - 24.06.1994, Síða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐHD VIKU RVAG NAR Föstudagur 24. júní 1994 Víkurvagnar með fjölbreytt úrval tækja: Þeir Víkurvögnum hafa hreiðrað vel um sig í Síðumúl- anum í Reykjavík. Þarna fyrir utan má sjá nokkrar kerrur, hluta afframleiðslu fyrirtcekis- ins. Alþýðublaðsmynd / Einar Ólason menn fari á næsta haug og leiti sér að einhverju nothæfu til þess að smíða sér vagn eða kerru úr. Enda kom fyrir hér áður að sú smíðin skapaði oft fleiri vanda- mál en hún leysti þegar til lengri tíma var litið. Það verður ekki skafið af bændum að allmargir þeirra eru listasmiðir og hefur þeim reynst fátt að vanbúnaði eftir að hafa fengið þá hluti sem þarf til smíða. Víkurvagnar hafa veitt þeim þær upplýsingar sem þeir hafa leitað eftir enda er þar vitað hver þörf þeirra er. Víkurvagnar eru vel í stakk búnir til að afgreiða alla þá hluti sem þarf til vagna og kerru- smíði þannig að löglega sé að staðið og alls öryggis gætt. Með árunum hefur starfssvið Víkur- vagna verið fært út og sinnir fyrirtækið nú þeim aðilum sem nýta rafmagn til kyndingar og skiptir þá litlu hvort um er að ræða olíufyllta rafmagnsofna eða ekki. Loftræstiviftur eru síðan í miklu úrvali og ýmsir þeir hlut- ir sem þeim eru viðkomandi, svo og hluti sem tilheyra sumar- ferðum og búnaði. Og ekki má gleyma tjald- vögnunum sem em á lager og á verði ffá 300 þúsund krónum og í átt að 500 þúsund krónum. Nokkrir bændur sem em í ferða- þjónustu hafa sýnt mikinn áhuga á þeim - ekki aðeins til þess að nota heima við heldur og lfka til þess að leigja ferða- mönnum. Víkurvagnar telja tjaldvagna- markaðinn vaxandi hjá fyrir- tækinu því fáir standi eins vel og þeir varðandi varahluti og viðgerðaþjónustu á þeim tjald- vögnum sem seldir em. Hafi menn ekki hug á tjaldvagni þá em þama tjaldhýsi sem reist er á toppgrind bflsins og verð þess er iétt rúm 68 þúsund krónur. Þórarinn Krist- insson hjá Vík- urvögnum lét vel af þeim viðskipt- um sem hann hefur átt við bændur í gegnum tíðina, en með auknu vömvali hafa þau farið vax- andi. Meðal þess sem þeir hjá Víkurvögn- um bjóða uppá fyrir utan dráttarbeisli og króka sem talin em í fremstu röð, em kerr- ur og af flestum stærðum og gerðum. Standi svo, að ekki sé til sú kerra eða vagn sem hentar em hæg heimatökin að smíða viðkomandi hlut eftir pöntun við- skiptavinar og er af- greiðsluffestur stutt- ur. Þeir sturtuvagnar sem til em á lager em á einna hagstæðasta verði sem gefst á markaðnum enda hefur salan á þeim verið í samræmi við það. Sú staða sem Vík- urvagnar hafa á markaðnum í dag er ekki síst til komin vegna þess að þeir hjá fyrirtækinu gera sér grein fyrir, að ekki er nóg að selja hlutinn - það þarf að þjóna viðskiptavin- um hvað varðar við- hald og varahluti eftir að sala hefur farið fram. f þetta er lagður gífurlegur metnaður. Víkurvagnar hafa því lagt mikla áherslu á að eiga varahluti á lager og lagt sig ffam um að koma þeim viðskiptavinum sem lent hafa í vandræð- um strax til aðstoðar. Fyrir utan þá hluti sem þeir smíða sjálfir hér á staðnum em þeir í góðu sambandi við fyrirtæki á Bret- landi og þaðan fá þeir með jöfnu millibili þá hluti sem á þarf að halda. Bændur hafa verið mjög sjálfbjarga í gegnum tíðina og smíðað sér kerrur og sturtuvagna en leita nú til Víkurvagna í vaxandi mæli hvað varðar hásingar og stök hjólasett. Hvort sem vill em þeim út- vegaðar hásingar með eða án hemla. Sá tími er liðinn að Lagið eða stærðin á grillinu þínu hefur engin úrslitaáhrif fyrir árangurinn af matreiðslu við glóð. En það skiptir öllu máli að vera með rétta kjötið. I næstu verslun færðu nú lambakjöt á afbragðsdlboði, - tilbúið beint á grillið, - með a.m.k. 15% grillafslætti. Notaðu lambakjöt á grillið, meyrt og gott - það er lagið. Vaxandi viðskiptí við bændur - þar sem vöruvalið er mikið og þjónustan öflug LAGIÐ SKIPTIR EKKI ÖLLU MÁLI

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.