Alþýðublaðið - 23.08.1994, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 23.08.1994, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ FLOKKSSTARFIÐ Þriðjudagur 23. ágúst 1994 H Jafnaðarmannafélaglslands: AÐALFUNDUR Mánudaginn 5. september næstkomandi verður gengið tii aðalfundar og stjórnarkjörs í Jafnaðarmannafélagi íslands. Fundurinn verður haldinn á Kornhlöðuloftinu við Bankastræti í Reykjavík og hefst klukkan 20:30. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Stjórnarkjör. 3. Kosning kjörnefndar. 4. Kynning á starfi málefnahópa. 5. Lagabreytingar. 6. Önnur mál. Kjörgögn vegna allsherjaratkvæðagreiðslu hafa verið send félagsmönnum. Þau þurfa að hafa borist kjörnefnd fyrir 31. ágúst. Stjórn og kjörstjórn JFÍ. Jaftiaðarmenn: KRATA- GOLFMÓTH) Hið árlega golfmót jafnaðarmanna verður haidið á golfvelli Grindavíkur föstudaginn 26. ágúst næstkomandi. Ræst verður út á miili klukkan 14 og 16. Farið verður í sund í Bláa Lóninu við Svartsengi að lokinni keppni. Sameiginleg kvöidmáltíð verður síðan snædd þar um slóðir. J* Nánar augiýst síðar. Umboðsmaður og skipuieggjandi keppninnar er Kristmundur Ásmundsson í Grindavík. Hann tekur við skráningum í mótið og veitir nánari upplýsingar á kvöidin í síma 92-68021. Undirbúningsnefndin. RÁÐAUGLÝSINGAR FUðLBRAUTASKÚUNN Innritað verður í Kvöldskóla Fjölbrautaskólans í Breiðholti 24. og 25. ágúst kl. 16:30-19:30 og laugardaginn 27. ág- úst kl. 10:30-13:30. Skemmtilegir valkostir. Þitt er valið. Skólameistari. RJÖLBRAUTASKÚUNN Markvisst fjölmiölanám Hvar: Fjölbrautaskólinn í Breiðholti. Hvenær: Á haustönn, mánudaga og fimmtudaga kl. 21:10-22:30 frá 1.9.-29.11. Fyrir hvern: Nemendur þurfa að hafa haldgóða undir- stöðu í íslensku og ensku. Nemendafjöldi takmarkaður. Efni: Farið verður yfir alla helstu þætti fjölmiðlunar, s.s. sögu, siðamál, lög og reglugerðir. Fjallað um dagblöð, tímarit, sjónvarp, útvarp, blaðaljósmyndir, umbrot, o.fl., o.fl. Raunhæf verkefni. Greinaskrif fyrir dagblöð. Frétta- vinnsla fyrir sjónvarp. Umsjónarmaður: Sigursteinn Másson, fréttamaður Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Fjöldi gestafyrirlesara. Verðkr. 12.500,- BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR Borgartún 3-105 Reykjavík - Sími: 632340 - Myndsendir: 623219 Laufásvegur 31 Á Borgarskipulagi, Borgartúni 3, 4. hæð er til sýnis tillaga að sendiráði á lóð nr. 31 við Laufásveg. Tillagan verður til sýnis alla virka daga frá kl. 8.30 til 16.00 frá 22. ágúst til og með 19. september 1994. Ábendingum skal skilað inn til Borgarskipulags fyrir lok kynningartíma. Borgarskipulag Reykjavíkur, Borgartúni 3, 105 Reykjavík. HRj FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR |hh Síðumúia 39-108 Reykjavík - Sími: 888500 - Myndsendir: 686 270 Félagsráðgjafar Óskum eftir að ráða félagsráðgjafa í 100% stöðu í með- ferðarhóp á hverfaskrifstofu fjölskyldudeildar í Síðumúla 39. Umsækjendur þurfa að hafa reynslu af meðferðarstarfi og geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar um starfið veitir Bjarney Kristjánsdótt- ir yfirfélagsráðgjafi í síma 888500. Umsóknarfrestur ertil 10. september nk. Hreyfiþjálfun aldraðra Starfsmann með íþróttakennaramenntun vantar í hluta- störf í eftirtaldar félagsmiðstöðvar aldraðra: Leikskólar Reykjavíkurborgar Óskum eftir að ráða leikskólakennara eða annað uppeld- ismenntað starfsfólk með táknmálskunnáttu í sérstuðning eftir hádegi vegna heyrnarlausra barna í leikskólann Fálkaborg v/Fálkabakka, s. 78230. Nánari upplýsingar gefur viðkomandi leikskólastjóri. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277. Leikskólar Reykjavíkurborgar Óskum að ráða leikskólakennara eða annað uppeldis- menntað starfsfólk í störf við neðangreinda leikskóla: Bakkaborg v/Blöndubakka, s. 71240 Foldakot v/Logafold, s. 873077 Hólaborg v/Suðurhóla, s 76140 Jöklaborg v/Jöklasel, s. 71099 Kvistaborg v/Kvistaland, 30311 Njálsborg v/Njálsgötu, s. 14860 Staðarborg v/Mosgerði, s. 30345 Tjarnarborg v/Tjarnargötu, s. 15798 Vesturborg v/Hagamel, s. 22438 Ægisborg v/Ægisíðu, s. 14810 í 50% starf e.h.: Bakkaborg v/Blöndubakka, s. 71240 Brekkuborg v/Hlíðarhús, s. 679380 Fífuborg v/Fífurima, s. 874515 Hálsakot v/Hálsasel, s. 77275 Langholt v/Dyngjuveg, s. 31105 Lækjarborg v/Leirulæk, s. 686351 Seljaborg v/Tungusel, s. 76680 Ægisborg v/Ægisíðu, s. 14810 Þá vantar leikskólakennara eða þroskaþjálfa í stuðnings- starf í eftirtalda leikskóla: Brekkuborg v/Hlíðarhús, s. 679380 Njálsborg v/Njálsgötu, s. 14860 Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leikskólastjórar og forstöðumaður. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277. Laus staða Laus er til umsóknar staða forstöðumanns endurskoðun- ardeildar hjá ríkistollstjóraembættinu. Forstöðumaður hefur yfirumsjón með eftirliti, sem ríkistoll- stjóraembættið fer með, lögum samkvæmt, vegna starfa tollstjóra og starfsmanna þeirra við endurskoðun og toll- heimtu í öllum tollumdæmum landsins. í samvinnu við rík- istollstjóra gerir hann starfsáætlun og fjárhagsáætlanirfyr- ir sína deild og hefur frumkvæði að samstarfi við aðrar deildir embættisins og embætti tollstjóra og sýslumanna. Leitað er að manni, sem getur veitt deildinni öfluga, fag- lega forystu og haft frumkvæði að frekari þróun á sviði endurskoðunar og annars eftirlits með tollheimtu ríkisins. Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun sem viðskipta- fræðingur af endurskoðunarsviði eða sem löggiltur endur- skoðandi, hafi unnið við endurskoðunarstörf og getið sér orðstír sem stjórnandi. Nánari upplýsingar gefa forstöðumenn. Aflagrandi 40, s. 622571 Furugerði 1, s. 36040 Langahlíð 3, s. 24161 Norðurbrún 1, s. 686960 Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnunar Reykjavík- urborgar, Síðumúla 39, á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Laun eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfs- manna. Upplýsingar um starfið gefur starfsmannastjóri. Umsókn, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist embætti ríkistollstjóra eigi síðar en 20. september 1994. Ríkistollstjóri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.