Alþýðublaðið - 07.09.1994, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 07.09.1994, Blaðsíða 8
8 ALÞÝÐUBLAÐIÐ íLKvmmiíinn Miðvikudagur 7. september 1994 wmk <:íp\ SíSSS' Fíkniefnaneysla hefur farið stigvaxandi á íslandi undanfarin ár. Fíkniefnamisnotkun fylgja ótal vandamál og erfiðleikar. Það á ekki bara við um þá sem ánetjast fíkniefnum heldur líka aðstandendum þeirra. Ein lausn á þessum vanda er öllum öðrum betri - það er að byrja aldrei að neyta fíkniefna. Fræðsla um skaðsemi þeirra er nauðsynleg meðal barna og unglinga. Krossgötur hafa rekið meðferðarheimili fyrir þá sem hafa orðið fíkniefnum að bráð jafnframt því að beita sér mikið í forvarnarstarfi í grunnskólum. Krossgötur leita nú eftir stuðningi landsmanna allra í forvamarstarfinu með útgáfu fjölnota poka sem seldir verða í flestum matvöruverslunum landsins. Látum ekki í minni pokann fyrir fíkniefnum! - styrkjum forvarnir. Látum ekk í minm pokann fynr vímuefnum! í sttRHJUM 1 S foaVARMWi g KROSS GÖTUR gcgn vtmu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.