Alþýðublaðið - 08.11.1994, Page 3

Alþýðublaðið - 08.11.1994, Page 3
ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1994 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Leikið með ólöglegt lið Mér er enn í fersku minni hversu harðan dóm mér fannst Pagliuca, markvörður Italíu, fá þegar honum var vísað af leikvelli í upphafi leiks gegn Nígeríu í heimsmeistarakeppn- inni í knattspymu síðastliðið sumar. Brot hans var í því fólgið að fá bolt- ann í höndina utan vítateigs. Sam- kvæmt reglum má markmaður ekki verja með höndum utan vítateigs og er brottvísun og tveggja leikja bann viðurlögin við brotinu. Auðvitað var markvörðurinn ekki ánægður né heldur samheijar hans í liðinu, en þar sem dómari var á vellinum hófst leikurinn ekki aftur fyrr en Pagliuca var farinn af leikvelli. Pallborðið Magnús Jónsson skrifar Þetta atvik kemur upp í huga mér þegar ég hugsa um þá stöðu sem Al- þýðuflokkurinn er í um þessar mundir. Þar hefur markvörðurinn (varaformaðurinn) fengið rauða spjaldið, bæði að áliti meirihluta flokksmanna og þjóðarinnar, en þar sem enginn dómari er á vellinum kemst leikmaðurinn upp með að halda leiknum áfram. En stuðnings- mennimir í stúkunni sitja þögulir og hnípnir og horfa hálflamaðir á lið sitt leika góðan bolta í sókn og vöm, en vita að öll mörk sem það skorar em ólögleg. Þetta er þeim mun hroða- legra þegar haft er í huga að ekkert lið á leikvelli íslenskra stjómmála hefur spilað betur en Alþýðuflokkur- inn síðustu fjögur árin eða svo. Liðið hefur haft forystu í sigmm stjómar- liðsins. Sigmm sem unnist hafa gegn stjómarandstöðunni en einnig í Mæltu manna heilastur, Guðmundur! 'OuðtDimdw .QMn, oAhW að tnr jtuðiind iqáim .. Hverjir eru versttr?_____ SSSSStSSS'SS' ***«*-- SÆTiSSSÍte; Pallborðið m uaitoiúrarvtte./fcna «ri*-- -jhh - a Ikm, ^56 rrtte u.nnrtb WMJf »kriUr W . svSraotdkmwMtofa'í^lofteíi .. ......... Of Þi teovvk. cU. tU\a h'er i ait GaOmundur samtniln >iðbr0»aum <=*> Ooðraurelur Oikhmn. fi Jcja f saniwmi við hnif |»»1 arm Pé- hift hufo nwwdflin í %á ttrþaTS dwtar ^tet mctura pvt \tð .eiOura lidii gggsrgsæs S^issBlæaP H5S.. k^teejöMr .naU-ura fytr I ZS&ftCT"«>»5 ||g|SSggg SSS'ÆÆ Hlw§» —gf5* voíbm dr.oj^ Guðmundur Oddsson, formaður framkvæmdastjómar. €r grelnt- ct pSuíejt Þammála þelm flokksmönnum, sem Iiaft Jiafa maxmdðm ( Þurtn Ja». sætt slgekki við það hýemig ráðherranp hefur Outenxku ArM iafl ttehð Ookfc' StoareTTKl.Ii«þ«»n«0,a-ne&ú- hagað Sér. SSBSBS gg§§g§ SESgS SfSS**i &HÖHÍ SSSSb* §§5s£=S= ^si sSÍ OTl^tucTiicráiríhcintomóg og faafn Ulhcyti þi^ai hrrni *lOb£L v» ráflten r4, m P** WtaúnáAWaufloUauw*^^ Mál Guðmundar Áma heldur áfram að geijast í þjóðarsálinni. Samúðaraidan sem reis fyrstu dag- ana og vikumar er gengin yfir. FÖlk er að átta sig á því að þetta mál er ekki skipulögð herferð einhverra öf- undarmanna Guðmundar. Eftir því sem fleiri og fleiri stykki í raðspilinu komast á sinn stað birtist mynd stjórnmálamanns "mmmmmmmmmm M^Pallborðið nægilcga á milli mörgum tilvikum gegn hluta sam- herjanna sem ruglast hafa á því á hvort markið eigi að sækja. Við eðlilegar aðstæður ætti nú að hetjast loka- sókn, enda aðeins um fimm mánuðir eftir að keppnis- tfmabilinu. Mál- efnaleg staða liðs- ins er slík, að liðið sjálft og stuðn- ingsmenn ættu að geta valtað yflr andstæðingana. En um allt land er áhugi og verks- vilji í lágmarki vegna þess að öll mörk og allir sigr- ar verða dæmdir af vegna þess að liðið er ekki lög- legt. Mér er hulin ráðgáta, að gam- all keppnismaður í boltaíþróttum skuli ekki átta sig á því að tvö gul spjöld þýðir brott- rekstur og leik- bann. I mínum huga eiga stjóm- málamenn að fá gula spjaldið fyrir að gefa löggjöf- inni langt nef eins og markmaður okkar alþýðuflokksmanna gerði á gamlársdag síðastliðinn og ekki síð- ur er ástæða til að sýna gula spjaldið þegar gert er gys að réttarkerfi lands- ins, eins og gert var í máli trygginga- yfírlæknis nú í sumar. Og enn stærri ráðgáta er mér, að reyndir íþrótta- menn skuli ekki vita að brottvísun og leikjabann þýðir ekki nein endalok á Niðurlæiging Alþýðuflokksins Vilhjálmur Þorsteinsson skrifar hagsmuna sjálfs iín, frændgarðs og dna annars vegar Jg almannahags- nuna hins vegar. Stjórnmálamanns ;em viðurkennt-----------------— íefur dómgreindarskort í ýmsum nálum en ekki beðist afsökunar. itjómmálamanns kann ekki með /aJd að fara, eins og kom í ljós í >einni útsendingu sjónvarps fyrir jtuttu. Þar blandaði Guðmundur \mi saman sínum persónuiegu mál- im annars vegar og samstarfi félags- nálaráðuneytis og Hafnarfjarðar í nálefnum bæjarins hins vegar. Þótt juðmundur reyndi að klóra í bakk- un eftir á, sem ekki er nýlunda í •essari sögu allri, og halda því fram ð ekki hefði verið ætlunin að vera neð hótanir, var hveijum manni ióst sem horfði á útsendinguna að ér sást í kvikuna á því hvemig Guð- lundur Ámi hugsar. f þeim huga er oka á landamærum persónulegs •ama og gæslu almannahags. nefndasetu Jóns H. Karlssonar, sem að umfangi og tekjum var öllu meiri en áður hefúr þekkst meðal aðstoðar- manna ráðherra; og síðast en ekki síst aðdraganda rausnarlegs starfs- lokasamnings við Bjöm Ónundar- son, foður æskuvinar Guðmundar, sem nú hefúr verið dæmdur til greiðslu 3ja milljóna króna sektar í ríkissjóð vegna skots 16,5 millj- óna undan skatti. Þær 1.100.000 krónur sem Guð- mundur samdi um að greiða Bimi fyrir tvær skýrslur koma þar í góðar þarfir, eins og sagt er þegar lottóvinn- ingur lendir hjá einstæðri móður. Ríkisendurskoðun mun hins vegar ekki fjalia um fjármálaóreiðu Lista- hátíðar HafnarQarðar hf. þar sem lög um hlutafélög, bókhald og skattskil voni þanin til hins ítrasta, svo ekki sé meira sagt. Þar hentar Guðmundi Áma og stjóm Listahátíðarinnar að hengja Amór Benónýsson sem bak- ara fyrir smið og fær þar góður drengur verri útreið en hann á skilið. Rannsóknarlögregla ríkisins mun þar vonandi koma að málum, en vegna hins óvenjulega fyrirkomu- . lags hátíðarinnar, sem rekin var sem hlutafélag, kann að vera að bæjar- stjórinn fyrrverandi geti komið sér undan ábyrgð að lögum. Sú ábyrgð mun væntanlega lenda að mestu leyti á stjóm hlutafélagsins og ffam- „Eins og Guðmundur Oddsson formaður framkvæmdastjórnar flokksins benti á í ágætri grein í hér í blaðinu er flokkurinn nán ast lamaður vegna þessa máls...Hið frábæra málefnaupplegg A þýðuflokksins fyrir þessar kosningar er gjörónvtt meðan Guð- „Ég vil í mestu vinsemd hvetja markmarminn í liðinu mínu til að horfast í augu við orðinn hlut og taka síðbúið frumkvæði í málinu. Betra er seint en aldrei, því versti kosturinn er, að svarthærði fyrirliðinn í stjórnarliðinu beri markmannninn í eigin liði út af á hnjaskbörum Ríkisendurskoðunar. Niðurlæging flokksins væri þá alger.“ keppnisferlinum. Þvert á móti tel ég, að einstaklingar og lið geti komið tvíefld til næsta leikjar, þar sem áhorfendur hvetja og hrópa með rós- ir og borða á lofti. Spilaði ekki Pagliuca úrslitaleikinn gegn Brasilíu og gerði það með sóma? Hann hefði ekki gert það ef hann hefði lagst í skýrsluskriftir og yfirklór og neitað að yfirgefa leikvöllinn þegar hann fékk rauða spjaldið. Og ég veit ekki betur en að hann sé enn í landsliði þjóðar sinnar. Tíminn er líklega að verða naum- ur í þessu máli. Eg vil í mestu vin- semd hvetja markmanninn í liðinu mínu til að horfast í augu við orðinn hlut og taka síðbúið frumkvæði í málinu. Betra er seint en aldrei, því versti kosturinn er, að svarthærði fyrirliðinn í stjómarliðinu beri mark- manninn í eigin liði út af á hnjask- börum Ríkisendurskoðunar. Niður- læging flokksins væri þá alger. Höfundur er veöurstofustjóri og fyrsti varaþingmaður Alþýðuflokksins í Reykjavík. Viti menn Ég trúi á álfa og gnóma þó að ég hafi aldrei séð þá. Já, ég trói líka á risa. Eru þeir til hérna? Jeni Barnett sjónvarpsmaöur; kom til íslands á vegum BBC til að leita uppi hulduverur. DV á laugardaginn. Þau ár sem ég hef verið á þingi hefur Salome verið á staðnum nánast allan sólarhringinn. Hón hefur bæði setið lengst frameftir og mætt fyrst á morgnana. Og ég hef aldrei heyrt hana kveinka sér. Lára Margrét Ragnarsdóttir alþingis- maður. Morgunpósturinn í gær. Lífið byrjar ekki eða endar í ráðherrastóli. Guömundur Árni Stefánsson félags- málaráöherra. DV á laugardaginn. Ef niðurstaða í máli Björns Önundarsonar tryggingayfir- læknis er skoðuð kemur í Ijós só kostulega staðreynd að lokagreiðslur hins opinbera til hans nægja fyrir sektar- greiðslum hans í ríkissjóð. Gaflari dagsins Hafnfirðingar eru litlir aevintýra- nienn, ef marka má ítarlega könnun sem gerð hefur verið á daglegum venjum í brandarabænum. Fjarðar- pósturínn segir frá þessari könnun í nýjasta tölublaði sínu. Þar kemur fram að hinn dæmigerði Hafnfirö- ingur fer snemma að sofa, er kominn í háttinn klukkan hálftólf á kviildin og er lítið samkvæmisljón. Hafnfirð- ingurinn okkar telur sig heilsugóðan en hefur samt áhyggjur af heilsufar- inu. Hann býr í 134 fermetra íbúð, er í sinni fyrstu sambúð og fjölskyldan telur f jóra einstaklinga. Könnunin sýnir afdráttarlaust að hinn dæmigerði Hafniirðingur er lítt gefinn fyrir menningu; Aðeins 7% fara oft í leikhús, 9% stunda listsýn- ingar regluiega og örfáir sækja tón- ieika. Iþróttir eru hinsvegar ofarlega á blaði, 28% eru félagar í íþróttafc- lögum, þaraf 14% í Haukum og 8% í FH. 6% Hafnlirðinga taka þátt í pólitísku starfi, 5% vinna eitthvað innan kirkjunnar og um 3% Hafn- firðinga eru í einhvcrjum kór. Engin stétt rnanna er við- kvæmari fyrir þögn en ís- lenskir rithöfundar. A sunnu- dagskvöldið var sýndur fyrsti þáttur af sex um listalíf á Is- landi í tilefni lýðveldisafmæl- isins. Þessi fyrsti þáttur fjall- aði um bókmenntir, umsjón- armenn voru skáldbræðumir Jón Hallur Stefánsson og Sigfús Bjartmarsson. Við heyrum að skáldkonum hafi þótt hlutur sinn rnjög fyrir borð borinn í þættinum. Þannig var ekki minnst á höf- unda einsog Álfrúnu Gunn- laugsdóttur, Fríðu Á. Sig- urðardóttur. Jakobínu Sig- urðardóttur og Vilborgu DagbjarLsdóttur. Fríða hlaut, sem kunnugt er, Bók- menntaverðlaun Norður- landaráðs í fyrra. En auðvitað varð ekki hjá því komist að einhverjir móðguðust... Einn er sá stjómmálamað- ur sem aldrei þarf að hafa áhyggjur af útreið sinni í dálkum Sigmundar í Mogg- anum: Eyjamaðurinn Árni Johnsen. Sigmund er dijúg- ur við að teikna hetjumyndir af Áma, en teikningar hans em líklega áhrifamesta um- fjöllun um pólitík sem birtist í fjölmiðlum. Sigmund gekk hinsvegar feti framar fyrir prófkjör sjálfstæðismanna á Suðurlandi og lýsti skriflega yfir stuðningi við Áma í aug- lýsingu í vikublaðinu Frétt- um... Margir em nefndir sem hugsanlegir frambjóð- endur Jóhönnu Sigurðar- dóttur, einkum þó þeir sent erflði og þunga eru hlaðnir í öðmm flokkum. Við vitum fyrir vfst, að sjálfstæðis- mennimir Eggert Haukdal og Ingi Björn Albertsson hafa rætt jtennan möguleika við stuðningsmenn sína, enda hefur þeiin nú báðum verið hafnað, hvorum með sínum hætti. Ög ekki var Ásta Ragnheiður Jóhann- esdóttir fyrr fallin úr öðm sæti Framsóknar í Reykjavík en hún var spurð af frétta- manni útvarps hvort hún færi ekki bara í framboð með Jó- hönnu. Ásta útilokaði ekkert, enda fokvond útaf úrslitun- um, en sagði að Jóhanna hefði ekki talað við sig. Hljómar kunnuglega... DV kom út eldsnemma í gærmorgun einsog framvegis verður á mánu- dögum. Ellert B. Schram skrifar leiðara um „bætta þjónustu DV“ og segir meðal annars að ekkert blað komi út frá laugardagskvöldi til há- degis á mánudögum - en úr því bæti DV semsagt. Jafn- framt fjallar Ellert nokkuð um blaðamarkaðinn yfirleitt og þær breytingar sem orðið hafa á honum siðustu ár. Leiðari Elleits er hinsvegar athyglisverðastur fyrir þær sakir að hann minnist ekki einu orði á Morgunpóstinn: sem reyndar hefur komið út árla á mánudagsmorgnum síðan hann hóf göngu sína. En Ellert heldur því semsagt blákalt fram að ekkert blað nema DV komi út á þessum tíma. Óneitanlega bendir þetta til þess að Morgunpóst- urinn sé á réttri leið og sé bú- inn að ná kaupendum af DV- risanum... Hinumegin í þrotlausum tilraunum til að sýna sig stóð skrímslið stundum á höfði. Fimm á förnum vegi Hvað finnst þér um slæma útreið Salome? Pjetur Hafstein Lárusson skáld: Er þetta ekki bara erindisleysa inn og út? Finnbogi Ólafsson verslunar- eigandi: Hef lítið fylgst með pólitík og er því alveg sama. Helga Þórisdóttir laganemi: Fólk vill greinilega breytingar en mér finnst það synd og neita að trúa því að fólk láti hana fara vegna ald- urs. Björg Jónsdóttir verslunar- maður: Þetta er hið besta mál. Ásgeir Kristinn Lárusson myndlistarmaður: Ég samhrygg- ist henni innilega en ástæðan er efni í heila kjallaragrein. Morgunpósturinn í gær. Ég hefði líka ekki viljað missa af þessari reynslu, það er nefnilega líka gott að verða fyrir mótlæti. Salome Þorkelsdóttir forseti Alþingis. Morgunpósturinn i gær. Kvennalistinn á bágt. Ef ein- hverntímann hefur verið erfitt að sjá pólitískan tilgang hans þá er það nó. Og Kristín Ast- geirsdóttir situr í sópunni. Ás, palladómur í Morgunpóstinum í gær. Þetta er ekki spurning um að taka í hendur á geimverum heldur að finna fyrir nærveru þeirra. Skúli Alexandersson fyrrverandi alþingismaður, sem efndi til geimveru- móts á Snæfellsnesi um helgina. DV á laugardag. Erró er ofurmannlegur, yfiríslenskur og rétt forritaður af Santa Claus, Þórði frá Dagverðará og Ken og Barbie. Skrifstofu- menn menn- ingarstofn- ana, litríkt þjónustuiið og landsmenn fleiri en nokkurn skyldi gruna drekka kampavín í gegnum hann í ótiöndum - enda er Erró ótvírætt mesta núlifandi rímnaskáld þjóðarinnar og persónugerv- ingur færibandsins í íslenskri myndlist. Hannes Lárusson. Morgunpósturinn í gær. Nokkrir vinir og kunningjar Reagans sögðu að þeir hefðu séð merki sjókdómsins þegar fyrir nokkrum árum. Frétt um að Ronaid Reagan sé með Alzheimer-sjúkdóm. DV í gær.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.