Alþýðublaðið - 02.12.1994, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 02.12.1994, Blaðsíða 8
8 ALÞÝÐUBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1994 Við tölum ennþá um þau einsog kunningja okkar og vini. Þau vekja jafnvel með okkur tilfinningar einsog ást, fyrirlitningu, aðdáun - jafnvel hatur. Þau eru ótrúlega lífseig þótt þau séu hvergi annarsstaðar til en á velktum skinnpjötlum í Árnastofnun: þau eru hluti af okkur. Þau eru fólkið í Islendingasögunum. Stefán Hrafn Hagalín fór á stjá og spurði níu valinkunna einstaklinga hver væri eftirlætis persóna þeirra í íslendingasögunum - og afhverju? "■ XX 1 1 • „Sneglu-Halli hefði orugglega verið á móti ESB Árni Björnsson þjóðháttafræðingur: Sneglu-Halli iiili |i:ið sc ekki Grautar-Ilalli cðn Sncglu-llnlli. Ilann cr skcnunti- lcgur og slcndur uppi í hnrinu :í yhr- völduin. Þaðcru náltiírlcga tleiri slíkir í Islendingasögunum. ciula cr cill adalmólívið í Islcndingajiállum og sögiun, liinn frjálshorni íslcnd- ingur scm bcrsl gcgn yfirvaldinu: hicði hcr á landi og crlcndis. Sneglu-Halli væri til að mynda áreiðanlega á móli Evrópusamband- inti cinsog allir aðrir - ef frá eni laldiraumingjar..." Bjarnfríður Leósdóttir kennari: Þorgerður Egilsdóttir „Eg vcl mcr konu úr Egilssögu - jicssari snilldarvel skrifuðu sögu scm vcrður skemmlilegri cflir þvf scm maður lcs hana oflar. Þessi konii cr Þorgerður Egilsdóltir. slór- „Þorgerður Egils- dóttir, stórbrotin kona, snjöll, ráða- góð, kjarkmikil og ákveðin.” brotin kona. snjöll, ráðagóð. kjark- mikil og ákveðin - ásaml því að vera hörð og óvægin. Það cr cin- kennandi fyrir Þorgcrði að luín lýk- ur jrciin vcrkum scm luin tckur scr fyrir hendur. Það eni margar góðar sögur sagðar af henni í Egilssögu. „Skarphéðinn var náttúrlega meira en bara hraustmenni. Hann var nefnilega málsnjallasti maður sem sögur kunna frá að greina - og jafnframt sá kaldhæðn- asti.” 'I il að mynda jicgar móðir Þorgcrð- ar scndir cftir hcnni þcgar Egill hcf- iir lagsl banalcgu f lokrckkjuna og Ircg.ar son sinn scni drukkniiði: ællar að svclla sig í hel. Þá lcggsl Þor- gcrður við lilið lians í rckkjuna og segisi ælla dcyja með honum. Síðan lckur Inin að tyggja söl: scgir jiau kalla frani jnirsla o'g gcra banalcg- una crliðari. Þá jiarf Egill náltúrlcga líka að lá söl lil að lyggja. Svo þyrstir Þorgcrði og IícIui færa scr mjöð: cinhvcrn sýrudrykk. Egill fær að lokum sopa hjá hcnni og Þor- gcrður bendir honum á að mi hafi |iau vcrið vcluð: |idla sc ncTnilega mjólk og lílið annað liægl að gcra cn að h:ctta svcltinu. Þáiis Egill úr rckkju og yrkir hið slórfcnglcga Sonarlonek og heldurerfi lyrir dmkknaða soninn. Þorgerður var sannaricga slórbrolin kona.“ Einar Kárason rithöfundur: Skarphéðinn Njálsson og * Grettir As- mundarson „Það cm ciginlcga Ivcir mcnn sem cru mínareftirlætishetjur í íslcnd- ingasögunum: Skarphéðinn Njáls- son og Grcttir Ásmundarson. Ef cg jiyrfli að gcra uppá milli jieirra myndi cg vclja Skarphéðin, svona í skamtndeginu. Aflivcrju? Hún cr cillhvað svo dásamlcg ógæfan yfir lionum. Skarphéðinn var nállúrlega mcira cn bara hraustmenni. I lann var ncfnilcga málsnjallasii maður scm sögut kunna liá að grcina - og jiifnframt sá kaldhæðnasli. Skarp- liéðinn slóðsl öllum mönnum snún- ing. Iivort scm vcgisl var mcð vopn- um cða oröuin. En við skaplyndi sjálfs sfn álli hann erfiðasl að ctjn. Þctta cr svona cilíf manngcrð og fá- scð scm niun alltaf vera lil og vckja eflirlckl. - Ef |iað væri hinsvcgnr bjarlara úli |i:í myndi cg velja Grclli Ásimindarson. Ilann liafði marga af karaklcrciginlcikum Skarphcðins cn var miklu niciri einfari og örlög lians hröklu liann á eilffan flæking, slað úr siað. á meðaii Skarphéðinn bjó alllaf á sama blcttinum. Það scm Ijær sköpun hans mesta persónu cr |ió ckki kappinn í honuin eða skáld- ið - ólíkl við Skarphéðin - heldur það, að liann jiurfli að mæta sínum grimmu örlögum kvalinn af myrk- fælni og einmanaleika. Þelta eni mannlegir cðlisjiæltir scm er afar fá- gælir hjá sagnaköppum. Ég vildi ckki jitirfa að lifa örlfig Gretlis í jicssum tíðaranda sem nú ríkir, veðráttunni og skammdeginu. Við |icssar aðslæður finnst manni jiau skclfilegra cn allt annað." Gísli Sigurðsson bókmenntafræðingur: Egill Skalla- grímsson „Þcgar maður lítur á íslendingasög- iirnar og skoðar ýmsa scrviskulcgar persónur |iá cr crfill að komasl frá Agli Skallagrímssyni. Ilann cr mín cftirlælis sagnahctja. Það cr svo sér- slakt við Egil að maðiir kynnist í honuin iniklu hcilslcyplari persónu cn í (iðrum íslcndingastigum. Það cr liægl að fylgjasl mcð lionum frá vöggu til gralar; á inismunandi ævi- „Maður á auðvelt með að sjá Egil á efri árum sem venjulegan elclri mann sem segir frægðarsögur af sjálfum sér og þess háttar.“ skciðum og hvcrnig söntu lyndis- |iæltirnir skína alllaf í gcgn. Það er einnig fröðlcgt að hafa svona skáld- skap til hliðsjónar. Þanta skfn í gegn ást og trcgi; vináltan og hatrið og svo frnmvegis. Það cr ómiigulcgl að sjá svona pcrsónu fyrir scr í öðrum fslcndingasögnum. Egill cr ekki samansctlur úr bókmcnntaminnum, kvæðum og tiðru heldur cr hann þarna allur á sama stað. Ég kynntist Agli striix íbamæsku í liásögmim og las síðan siiguna alla í Mennta- skólanum við Sund þar sent við nut- um frábærrar leiðsagnar Aðalsteins Davíðssonar. Egill cr mclnaðargjam fyrir sfna hiind. Hann Itcftir senni- lcga ekki fcngið miða á fyrsla far- rými vegna bróður sfns en bersl áfram og fær sitt að lokuni. I lann er auðvilað ósvífinn og sjálfumglaður, cn Iryggur vinur vina sinna. Uppá nútímavísu cr hægt að segja að Egill liafi cnnfrcmur vcrið fjiilskyldu- ntaðtir og maður á auðvell mcð að sjá hann á cfri árum sem venjulegan eldri mann sem segir frægðarsögur af sjálfunt scr og þess hállar." Hannes Hólmsteinn Gissurarson stjórnmálafræðingur: Snorri goði Þorgrímsson „F.g á sömu eftirlætis hctju í íslend- ingasiigunum og Thor Jensen: Snorra goða Þorgrímsson. Hann kom til Islands eftir utanför afskap- „ Sneglu-Halli væri til að mynda áreið- anlega á móti Evr- ópusambandinu einsog allir aðrir - ef frá eru taldir aumingjar...“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.