Alþýðublaðið - 02.12.1994, Blaðsíða 11
FOSTUDAGUR 2. DESEMBER 1994
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
11
Þóra Arnórsdóttir í viðtali við Stefán Hrafn
Hagalín um allt á milli himins og jarðar; jafn-
aðarstefnuna og femínismann; sameiningar-
drauminn og aðra drauma; stöðu kvenna og
unga fólksins; stöðu Alþýðuflokksins og leið-
toga hans... _
„Eg er ekki
fanatískur
femínisti“
l>:id \;ir l'yrir tæplcga ;íri sem liá-
vaxin. I'nllcg og rcffileg stiílkn í
rrnmkomu vnll scr inniír dyrum le-
Ingsmidslodv nr jnliindnrinnnnn í
Kópnvogi lil nd nlluign hvort lnín
g.cli ckki lcngid liiisna'ilid leigl nntl-
ir glcdsknp fyrir sig og sfnn. Jnfnnð-
nrnicnn i Kópnvogi hnfn löngiim
glínil \id lítinn nhtign nngs fólks n
AI|nóiiflokkiuim og slcpplu hcnni
ckki svo glnll i'n nflur. Og linppn-
fcngiir nnóisi nö Inntli Kópnvogsk-
röuiiii Iniinsl scm |icir hcl'óti himiiin
höndtim lckió: Stiilknn reyndist eld-
klnr. ófciniin og mcð sill li þumi;
linföi skodnnir ;i ('illu milli liimins og
jnrdnrog vnrlil í nlll. Og sjn: LM gckk
l’iirn Arnórsdótlir. flokkshiindinn nl-
|ndiillokksmndiir. I dng er hiín Iví-
liigur líffru'dincmi í Hnskólnnum
scni cr lórinndtir l clngs ungrn jnfn-
ndnrmunnn f Kópnvogi. sljómnrmnd-
iii f Snmhnmli iingrn jnliindnnnnnnn
og lcl plntn sig í frnmhod fyrir Al-
|iydiillokkinii f Kópnvogi í síduslli
svcilursljórnnrkosningiim. Ad sjnll'-
siigdii... inndur \crdur nii nd lcggju
sfn lód ;i vdgarsknlar manniidnr-
slcliiii Mirrn límn. cinsog |inrslcndiir.
I’órn cr í vidlnli vid Al|iýduhladid:
Alhvcrjii gckkslu í All>\i)uJlokk-
iiw'!
,.1’ud vnr í sjálfti scr lilviljiin, cn
áslu'dnn fyrir því ud cg ákvnd nd
slimpln mig jnliindnrmnnn lilýtur
nudvilnd nd fclasl í jnfnadnrslcfn-
iinni. F.n llokkur cr ckki bnrn slefnn.
Iianii ci líkn fólk. I’nd cr líklcga |icss
vcgnn scm madiir cr ud þvælasl í
þcssu. Mudur kynnist fólki á öllum
nldri tii öllum slclltim. scm licTui
söiiiii skodánir og madtir sjnlfur. cdn
svonn hcr um bil.“
- llcltliirAii tii) þella gildi wii
nmrgl ungl fólk - (ii) það shrðisl
vi iiiiii iiwíslaifið fyrir tilviljim?
„Þnd er mjög mismunnndi. sumir
cni hrcinlcga fæddir inn í hreyfing-
nna. ndrir dclla inn í gegn um vini
cda slysasl á fund. Ég var reyndar
l(">ngu lníin ad gera npp hug ininn
h\nd sljórnmnl vnrdndi, cn liafdi
ckki gcri nokkud í því ad vcrda virk í
sl.urli flokksins. í framhaldi af því
vnr mcr liodid sæli á frambodslistnn-
um lil bæjarstjómarkosningnnna í
vor. og tók því. Eg gal því midur
ckki lckid nægilcga mikinn þált \
kosningnbnrállunni. þnr scm ég vnr í
iniöjtim suidcnlsprófiim. cnda sýndi
|md sig nd árnngurinn vard ekki sem
sk\ Idi...
Iljii þir f i>riífimimi cða Alþýðu-
Ihikkmtm...?
..Mcrgckk slórvcl í prófunum."
/ draumi sérhvers manns
er fall hans falid
- Atln þcr (Iraimi '!
.. "I draumi scrhvcrs inanns cr fnll
lians fnlid.“ Þnd cr mikid lil í þessuni
Ijódlíiiiim Slcins Stcinarrs. og jicss
vcgnn ru'di cg ckki mína dratima vid
adrn. nllrn sísl í vidlnli. Audvitad er
hægl nd kasln l'ram þcssu sígilda um
stóran jafnadarmannaflokk. cn um
hann má lcsa í viku hvcni í þessu
blaði í grcinum nnnarra hugsjóna-
manna innnn SUJ.“
- Usl þcr ckki á sameiningar-
(Iraiimiim'!
„Jií. jii. Eftir sífclldan klofning og
samciningar jicssarur aldnr hlýl ég nd
Inka undir med þcim SUJ-urum scm
linfn vcrid nd vidrn snmciningar-
draumn sína hcr á síduni hlndsins. Hg
vnr nlls ckki nd gcrn lílid úr þcim.
Þudcr fnrnnlcgl. fyrir ITilllriin flokks-
ins sem fnra lil Nordurlnndunna.
þcgnr verid cr ad bera snmnn bækur.
ad við scum nd sýnn Ijórdtmg nf þvf
sem snmskonnr llokkur licfur annars
staðar. Þnd cr nudvilad engrn ncmu
okkar iinglidanna nd komn liinni
Inngþráðti snmcinirigti í kring. Þnnn-
ig vurð Reykjnvíkurlistinn í rauninni
lil. Þad lciðinlegn í kringum kosn-
ingnr cr |icssir dilkadrællir og skíl-
knst sem Ivlgir þeim. Pcrsónulcgn
jickki cg mnrgl úrvnlsfólk í ödruni
stjómmálnflnkkum. og crcindreginn
sHidningsmndtir persónukosningn."
Er hér ekki ad hlada á mig
feitum embættum
- Nií ci i þií liaiiilliafi margra cmh-
(Clla þnill fvrir sliilUm línid scm
Jlokksmaðiir. Ereðlilcgl að fiilk vclj-
isl svo skjólt lil ininaðarshiifii?
I’uifii iiiciiu ckki (ið klifa ciiiltvcrjd
Jlokks- virðingiirsliga í Alþýðu-
Jlokkitum - livcrnig cr það!
„Þnd cr ntí svo. ad |icir scm cru lil-
biínir ad starfn og leggjn Ifmn sinn í
þclln, Jicir cni yfirleitl dollnir f cin-
livcr cmbæUi eda önniir lnínndnr-
sltirf ndtir cn langl uni Ifdur. Þnd cr
Inngl Irá því nd cg liufi kotnid inn í
|iclln íþvf atignamidi ud vcrdn innsli
koppur í liriri og lilndn :í mig fcitum
cmbællum."
- Hvemig lísl þcr ó slfiðtt tuigd
fiílksins t'Jlokkiiitm. Iilitslar nokkiir d
ykkur - cr þcllti ckki litílf lilgangs-
IiiiisI slrcð '!
„Þnd kom berlega í Ijós n sídnsta
sambandsþingi, ad ungir jnfnadnr-
inenn cm nlvcg grídarlegn sterkir.
um þuð er engum blöðum ud flelta.
Einsog stnda flokksins cr í dag held
ég, að ekki sc annað liægl fyrir for-
ysluna cn ad lilusla á þær raddir scm
þadan berast. Svavar Gcslsson. sem
var veishistjóri á hnlídarkvöldverd-
inum hjn okkur var lil dæmis grænn
af öfund yfir þcssum föngulcga hópi
og ekki ad ástædulausu. Vid verdiun
audvilad ad vinna málefnalcga lil ad
tckid sé mark á okkur. ad sama sknpi
neyðist flokksforyslan lil ad hlusla á
vel unnin vcrk. Kjördæmamálid cr
goll dæmi um slíkan málcfnaundir-
búning. Niðurstaða þess var stí nd
fonnadur lofaði okkur iidru sælinu í
nefnd sem álli Ijalla uin þad stóra
mál. Þnd gckk cflir."
- Svavur Oeslssou veislusljóri; uj-
livcrjti?
„Sú ákvördun flokknst undir luig-
Ijómanir frnmkvæmdnstjórn SU.I.
Bnldurs Slefánssonar. Þad voru
skiplnr skodnnir í upphall. cn þad var
alnienn ánægjn með þnu hjón. Iinnn
og Guðrúnu, þcgnr yllr lauk.“
Konur eiga langt i land
med baráttu sína
- Hvað mcð J'cmíiiisiiKinn og slöðu
kvcima I íslciiskitiu stjónimdlum?
„I stuttu máli þá cr þad liálf kald-
hædnislegt ad margir útlcndingar líla
á Island scm forystuland í jafnréllis-
málum. eins aflarlega á merinni og
vid erum. Mverl er þá ordid okkar
slarf í sexhundruð sumur? Eftir alla
kvennabaráltu áttunda og níunda
áralugarins |iá cr árnngurinn svo
grállcga lítill nd madiir vcil ckki
Inorl niadur á nd lilæja cdn gráln.
Þcss cr vissulega gæll nd konur séli í
nokkrum mæli á frnmliodslistiim. cin
cdn Ivær ofnrlcgn. og svo í bunkum
ncdsl. Og |>;i cr liægl ad lirósa sér af
jnfnu kynjnhlutfalli. Konur crti ad
hída nllirod í prólkjöriim. og þad cr
mín skodun. ad þad hclgisl mikid til
af íhaldssömum hugsnnnhælti kjós-
cndn. Þclln lilýtnr nd hreytnsl. cg
ncila ad lnia ödru. cn þad rcynir svo
sannarlcga á ]iolinmædina nd hídn."
- liiða... Eru ckki cinliverjar uð-
gcrðir í gaiigi!
.Jú. Á þingi .Snmbands Alþýdu-
flokkskvcnna um síduslu liclgi var
snmþykkl ályktun þcss efnis nd cigi
sídar cn í kosninguni IW) væri
komid á nclUilislum hjá Alþýdu-
llokknum. Þad cr ad kona skipi ann- .3
ad livcrl sæli. .Suniuni finnsl þclla lá- ui
ránlcgl. nd ckki eigi nd vcljn fólk cll- "ö
ir kynlcrdi. Iicldur hæfilcikum. cn cg >■
lcl þctln nnudsvnlegt lil ad byrja .
mcd. Þclla liclur gcfid gódn rniin í
ödnim löndum. og niyndi virkjn
llciri konur: mögulcikar þcirra til
álirifa yrdu raunvcrulcgir. Kannski
þctla llokkist uiidii einn al draumuni
niínum - jafnrélli í rnun? H.kki svond
skiljn nd ég sé fannlískur fcmínisli.
og vilji skylda alln slrákn lil nd lcikn
sér nicð dúkkur. cn vid cigum ólní-
lcgn langl í land livad þclla vardnr.
niiklu lcngra cn cg licld nd fólk gcri
scr grcin fyrir."
- Ilvað tvllið þið koiiur uð gcrti lil
tið lircylti þcssit'! Fleiri stmilijdlpiir-
hóptt og lcsliringii. cinsog stttlttli
scgja?
„H.g vcil ckki hvcrjir þcssir ..suni-
ar“ eru. því ég licl' ckki licyrt þcssn
lcshriiigjahugmynd fyrr. Lcsliringir
cni cfinusl ág;cl lcid lil ad cfla sam-
stödu mcdal okkar. svona fyrsl |ní
minnist á þnd. Hn þad scm vid liöftim
hugsnd okkur cr nd linln mikid snm-
hnnd og snnirnd okknr í milli. Iiædi
innnn SUJ og gjnrnnn vid ndrnr ung-
lidnhrcyfingnr. Ungnr konur incd
álitign á pólitík cru óhcmjii vinsælnr
núnn. þær cm floltnr á frnmhodslisl-
11111. hæla ímyiul og útlil fiokknnna -
livcrs vegnn cr ég til dæmis í |iessu
vidlnli?"
- .hí. Immmmi. (ióðtir piuiklttr.
Einhver endurnýjun hlýtur
ad eiga sér stad
- l.i 1 hvtið mcð slt'iðu Alþýðu-
Jlokksiiis, vtirhi Jiiinst þcr liiiii licill-
(iiltli'!
.1 lcillnndi og ckki hcillnndi. Mín-
ar pólilísku skodanir hrcylnsl ckkcrl
þó fiokkiirinn missi fylgi í skodnnn-
könni 11111111 Hg licld nd þnd sé cnn
licknri áshcdn lil nd snún hökuni
snninn á svona tímum. og hcf cnga
Irú á því fylgi scm „Hélagi fýlupúka
og fallkandilnla". Þjódvnkn. cr spád.
Kosningnrnar cru í npríl. þá vcrdur
spuU nd lciksloktuu. Hf vid fáum
ekki nemn dverglílgáfu af þingllokki
í vor. þá cr ekkerl vid því ad gcra,
fiokkurinn hefur áorkad mörgu þráll
fyrir smæd sína lúngad lil. þad brcyl-
isl vonandi ckki. Auk þcss lilýlur
hagurinn að fara hatnnndi með lím-
anum, því SU.I á sæg nf efnilegu
fólki.“
- Ilvttð er hœgt (11) með dverg-
sljónimiíhiflokk?
„Alþýdufiokkurinn hclur áður
gcngid í gcgnuni hreinsunareld, og
ávnllt risid slcrknri upp aftur. Ein-
hvcr cndumýjun hlýtur ad þurfa að
ciga sér slað. Ef lil vill þarf líka að
kynna liclur þad sem vel cr og liefur
vcrid gcrt. Þad scm síast inn í al-
mcnning cr ulanlandsferdir, kónga-
vcislur. dngpcningar. rádherrabílar
og svo finnivcgis. Minnn cr lckid cft-
ir lílilli scm cngri vcrdbólgu, scm
skiplir nú ekki svo litlu máli nti1 þcg-
nr lán cru ordin verdtryggd. Ýmis-
lcgl hcftir áunnist í Ifð ríkisstjórnar-
innnr. cn þnd licfur audvilad sctt
mark silt á framkvæmdir Alþýðu-
fiokksins ad vcrn í sljórn med Sjálf-
stæ'ðisflokknuiii. Eclagshyggjuhlidin
licfur ckki koinist nd. Enda úr cngu
ad spila: íslcndingnr liafa lifað langt
11111 cliii frnm í mörg ár og nú fcr ad
koma ad skiildndiigum. Þá cr ad þora
ad franikvæmn, cda velta annars
baggnnum áfrnin. Eg lield þad sé af-
fnrnsælast fyrir flokkinn nd vcra
sjálfmn sér Irúr; borgar sig ekki ad
rcyna ad haga segluni cflir slcfnu
lískustrauma."
- />ií hclthtr þti ekki cinsog ein-
hvcrjir cru fiiniir tið livísla, oð /xið
Itljóli oð vcin Itikmörk fvrir því
livcrsti ofi cinnJlokktir gclur gcngið í
ciiiliiniýjim lijthiga siimii'!
„H.ins og cg sagdi f upphali. þá
hyggist sljónunálallokkur á fólki. Á
mcdnn fólkið er til sladar. þá cr
flokktirinn lil. Kjóscndiir cm ad
sjálfsögdti forscndan og cg hcf Irú á
ad jafnaðanncnn finni sinn farveg
nflur innnn Alþýðuflokksins, þrált
lyrir róslur síduslu niánndn. Dciltirn-
ar incgn ckki eydileggjn inálefna-
grundvöll llokksins. Alþýdiillokkur-
inn er eini stjónimálaflokkur lands-
ins sem licltir yfirlýsla slefnu í jafn
stóm máli og Evrópumálid cr, scm
og kjördæinnmálinu scm fyrr cr
nefnt. Spumingin er hvcrnig kjós-
endtir dæmn í vor.“
Þad segir sig sjálft að for-
Ystan hefur brugðist
- Unga fólkið lieftir nií gjanian
verið fiirystn Jlokka óþægur Ijdr í
l’tifit... Ilvdð með forystu Alþýðn-
Jlokksins, er þörf fyrir itppstokknn
cða hreytingar þor?
„Það er nudvilad óvidunandi ad
flokkur sem hefur stefnu sem ælti ad
höfda til meirihluta þjóðarinnar skuli
mælast undir sínum eigin viðmiðun-
armörkum um fiokka sem eigi ad fá
menn á þing. Þad segir sig sjálft ad
foryslan hefur bmgdisl að cinhverju
lcyti. Ég cr kannski ekki alveg lilut-
laus þegar formaðurinn á í hlut, en
liann hefur staðid sig vel, þó um-
dcildur sé. Hann er á undan sinni
samtfð og kcniur eflaust til med ad
vera mclinn ad ycrðleikum þegar
fram Ifða stundir. Ég hcf gmn 11111 ad
margir slydji ckki adildammsókn ad
Evrópusambandinu vegna þess ad
,Jón Baldvin vill í ESB.“ Hann er
ordin holdgcrving hins illa í augum
margra, fólk segir að hann muni „-
selja landið undan okkur og fara svo
f kokteilboð til Bmsse!.“ En hann
licftir sjálfur sagl ad ef karlinn í
bnínni fiski ekki, þá eigi hann ad
víkja. F.11 þá verður einhvcr hclri ad
koma í staðinn og þad er höfuðverk-
urinn.“
- Að finiia cinhvcrn belri fonnann
.lón lltildvin?
...lá. Þad er höfudverkur."
- Ilvaða kandídakn konio /xir lil
greina að þínii inali? nií hafii verið
ncfnd nöfn cins og ðssur, Siglivaliir,
Giiðiiniiidnr Ámi, Rannveig ogjafn-
vcl Jólninna... Kæmi eittlivert þcirra
lil grcinn, cðtt 1111111 Jón Bahlvin silja
lengi cnn ?
„Hvorki Jóhanna né Gudmundur
Ámi koma til greina að nifnu mati,
það yrði nií fyrst lil ad kljúfa flokk-
inn. Jóhanna er licldur ekki í Al-
þýdufiokknum og ólíklegt ad hún
eigi aflurkvæmt þangað. Sighvatur
licfur unnið mjög golt slarf, minna
licfur farið fyrir Óssuri, enda hcfur
liann ekki verið í jafn stormasömu
ráduneyti. Hann er líka tiltölulega
nýr í fiokknum, midað vid ráðherra,
þó svo þad skipti ckki miklu ináli.
Það væri cf lil vill sterkur lcikui að
tilncfna Rannveigu. E11 cg licltl að
Jón Baldvin gcli rólegur selið
nokkm lcngur, þad þarl' slcrkan ka-
raklcr í fonnannsslag vid hann.“
- Ilvað mcð yngro fiílkið: Er lcið-
logacfni fi'aiiuíðar að fittnti lijtí ykk-
tir, cðo eruð þið hiigsjóiittlaiisl skyn-
semislið ciginlnigsniitinipitka scm cl-
111' (tf scr enga slcrkn lciðlogn'!
„Þad cr nú einu sinni svo. ad slcrk
leidtogaefni hugsa töluvcrt 11111 cigin
rass. Annars yrdu þau aldrci leid-
togaefni. En svo ég svari nú spurn-
ingunni, þá held ég, að cg geli óliik-
ad sagt, ad ungir jafnadarnicnn luiiii
á efnilegum leidtogum. Engin nöfn
nefnd í því sambandi. En audvilað
cmm við upptekin af þcim niáluni
sem slantla okkur næst: 1 láskóla sem
er á liraðri leið inná slysadcild sakir
margra djúpra skurða scm gælu
hreinlcga ordið honum að aldurtila,
húsnæðiskerfið, og fleira scm vardar
okkar nánustu framtfð mesl. Miðað
við aldamólakynslódina, afa niína og
ömmur, emm við efiausl hugsjóna-
latis kynslód; gemm ekkcrt neina fá
eitthvað f staðinn. En liverju er um
að kenna? Mótast liver kynslóð ckki
af samfélaginu sem hún lifir í? Ná-
ungakærleikurinn og fjölskyldusam-
hcldnin sem áður réd ríkjum cr ckki
lengur til staðar. Nú bjargar sér liver
sem belur gclur. Nci, ástandid er nú
kannski ckki alveg svona slænit. en
vissulega er þcssi kynslód enn upp-
leknari af sjálfri sér en sú scm á uiid-
an fór. /Hlli þau scm á eflir okkur
koma verði ckki bara enn „verri" -
einsog venjulega. Mannlcgl samfc-
lag er í sliiðugri þróun. og þad til hins
betra - ad nieslti leyli. Ég nenni ckki
að hlusta á citthvad dómsdagsröll
um að unga l'ólkid vcrdi „alllal'verra
og vcrra.“ Þella er bull og kjaftædi."
- Að lokiiin...
„Er þelta btíid?“
- J(i, lakk fyrir spjallið. Er ckki
lieilsíðii nóg fyrir þig !
„Ha. jú. Takk sönmlciðis." - Svo
var Þóra rokin uppí Háskóla í kmlii-
ingartíma.