Alþýðublaðið - 16.12.1994, Page 4
4b
ALÞÝÐUMAÐURINN
JÓLABLAÐ 1994
Spennandi jól hjá
Leikfélagi Akureyrar:
Óvænt
heimsókn
Spennandi og margslunginn sakamálaleikur.
Þriðja dag jóla frumsýnir Leikfé-
lag Akureyrar sakamálaleikritið
Óvænta heimsókn eftir J.B. Priestley
í íslenskri þýðingu Guðrúnar J.
Bachmann. Leikstjóri sýningarinnar
er Hallmar Sigurðsson.
Leikritið segir af stúlku sem verið
hefur í þjónustu efnaðrar íjölskyldu
þar til hún lætur lífið á óhugnanlegan
hátt. Rannsóknarlögreglan fer á fund
fjölskyldunnar og það kemur í ljós
að hvert og eitt þeirra gæti borið
ábyrgð á dauða stúlkunnar. Að lok-
um er ekkert eins og áður sýndist. En
hver er hinn seki?
Leikritið er skrifað 1945, en gerist
vorkvöld nokkurt árið 1912 á heimili
Birlinghjónanna sem eru vel stæðir
borgarar í iðnaðarbæ á Englandi. A
upphafsárum þessarar aldar voru
menn fullir bjartsýni og höfðu óbil-
andi trú á að tækniframfarimar
tryggðu almenna velsæld. Upphafs-
atriði leikritsins endurspeglar þetta
viðhorf; annað kemur síðan á daginn
þegar fjölskyldan verður fyrir
óvæntri heimsókn.
Þessi margslungni sakamálaleikur
hefur að undanfömu sópað til sín
helstu leiklistaverðlaunum í ensku-
mælandi borgum beggja vegna Atl-
antshafsins - New York og London.
Höfundur verksins er breska leik-
skáldið J.B. Priestley, sem hefði orð-
ið aldargamall 13.september sl., ef
honum hefði enst aldur. Óvænt
heimsókn (An Inspector Calls) er
meðal þekktustu leikrita hans og það
sem hefur notið mestrar hylli a.m.k.
á íslandi, því sýning LA nú á jólum
er fjórða uppfærsla verksins hér á
landi. Með helstu hlutverk fara Arn-
ar Jónsson, Þráinn Karlsson, Sunnar
Borg, Rósa Guðný Þórsdóttir, Dofri
Hermannsson, Sigurþór Albert
Heimisson og Bergljót Amalds.
Þijár sýningar á Óvæntri heim-
sókn verða um jólin. Fyrir utan
fmmsýninguna 27.desember verða
sýningar 28. og 29.desember.
Einkar&SknSngur er tékka*
reiknSngur meö háum
wÖMtum sem ggefur kast á
heimiid tii yfirdráttar a& iáni9 auk
margi/ísiegirær greiösiuþjónustu.
Einkareikningur
er framtíöar-
reikningur*
Vextir af Einkareikningi eru reiknaðir
daglega og eru miklu hærri en áður hafa
þekkst, sem þannig sparar þér snúnipga við
að færa á millí tékkareikninga og sparisjóðs-
bóka til að fá hærri vexti. Ef á liggur getur þú
sótt um yfirdráttarheimild eða jafnvel ián.
Hærri vextir, sveigjanleiki og greiðsluþjón-
usta eru megineinkenni Einkareiknings. áBT I
Það er þess virði að fara í Landsbankann JfSw . j a 1
og kynna sér hann betur. JV A ISldnCiS
W Banki allra landsmanna
Oskum Húsvíldiigiim og Þing-
eyingum imiilega gieðilegra jóla
og farsældar á komandi ári
Sjúkrahúsið og heilsugæslan
Húsavík
Oskum Húsvíkingum og Þing-
eyingum gleðilegra jóla.
Þökkum viðskiptin á árinu.
Kaupfélag Þingeyinga
—7---------------------
Oskum bæjarbúum
árs og fiáðar
Húsavíkurkaupstaður
Flualeiðir
»11
sikuim oiiiuim viösJkiptavmuim oJklkar
ileíil
p
L
egra joia
og farsælilar á komamli ári
ÞökkmiaL viískipíi
;in
FLUGLEIÐIR
- Innanlands -