Alþýðublaðið - 21.12.1994, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 21.12.1994, Qupperneq 1
Betri horfur um hagvöxt og viðskiptajöfnuð í nýrri spá Þjóðhagsstofnunar: Megum ekki eyða batanum fyrirfram - segir Sighvatur Björgvinsson viðskiptaráðherra. Þórarinn V. Þórarinsson segir þetta þýða minna atvinnuleysi. Benedikt Davíðsson telur spána liðka fyrir gerð kjarasamninga. kvæmdastjóri Vinnuveitendasam- bandsins varaði við of mikilli bjart- sýni um áhrif þessarar spár á gerð kjarasamninga. „Þetta gefur okkur væntingar um minna atvinnuleysi. Það er þar sem ávinningur landsmanna og launa- rnanna kemur fram. Það er ekkert í þessari spá sem gefur tilefni til þess að það séu forsendur fyrir okkur til þess að hækka kaup meira en gerist meðal annarra þjóða. Ef okkur ber gæfa tii að hækka ekki launakostn- aðinn meira en með samkeppnis- þjóðum má ætla að atvinnuleysi minnki. Síðan er hægt að fara hina leiðina. Hækka kaupið ríflega til þeirra sem halda vinnu en þeim fækkar þá verulega," sagði Þórar- inn. „Mér sýnist augljóst að þessi nýja spá ætti að liðka fyrir kjarasamning- um ef tekin er efnisleg niðurstaða af því sem þarna kemur fram. Það er spáð heldur meira lífi en gert var í fyrri spám og gefur tilefni til meiri bjartsýni," sagði Benedikt Davíðs- son forseti ASÍ. Benedikt sagði að á vettvangi ASÍ væri lítil hreyfing á samningamálum en kvaðst vonast til að raunveruleg- ar samningaviðræður gætu hafist upp úr áramótum. - Sjá leiðara á blaðsíðu 2. viðskiptajöfnuði verði unt sex millj- arðar í stað þriggja eins og áður var talið. Útflutningur á árinu verður meiri en spáð var og aukning þjóð- artekna heldur meiri. Umsvif í þjóð- arbúskapnum aukast á næsta ári og kaupmáttur ráðstöfunartekna eykst. Þetta kemur fram í lauslega end- urskoðaðri þjóðhagsspá sem Þjóð- hagsstofnun hefur gert. Þar koma fram nokkrar breytingar frá þjóð- hagsáætlun sem var Iögð fram í október og eru horfur um hagvöxt og viðskiptajöfnuð nú taldar nokkru hagstæðari en áður. „Það hefur orðið merkjanlegur bati í efnahagslífinu á alþjóðavett- vangi og það hefur orðið til þess að útflutningstekjur okkar hafa aukist. Viðskiptajöfnuðurinn er hagstæðari og við höfum verið að greiða niður erlendar skuldir sem ekki er vanþörf á. Það eru horfur á minna atvinnu- leysi og aukinni landsframleiðsla á næsta ári og fjárfestingar eru að auk- ast. Við erum á leið upp úr öldudaln- um og þá er meginatriði málsins að gera ekki það sem okkur Islending- unt hættir til, en það er að missa taumhaldið á okkur þegar fer að birta til eftir erfiðleika. Við verðunt að ganga hægt unt gleðinnar dyr,“ sagði Sighvatur Björgvinsson. Þórarinn V. Þórarinsson fram- Alþýðublaðið í dag Hommar og guðsmenn Einsog gengur 2 Carter leiksoppur Serba Leiðarinn 2 „I þessari spá koma fram greini- leg batamerki en við erunt samt enn í erfiðu árferði þótt það sé bjartara framundan. Við verðum hins vegar að gæta þess að eyða því ekki fyrir- fram sem við ætlum okkur að afla,“ sagði Sighvatur Björgvinsson við- skiptaráðherra í samtali við blaðið. Hækkun á verðlagi sjávarafurða hefur í för með sér betri viðskipta- kjör á þessu ári en áður var reiknað með. Reiknað er með að afgangur á Deildir loka - sjúklingar sendir heim Ástand á sjúkrahúsum versnar stöðugt, og ekki sér fyr- ir endann á verkfalli sjúkraliða. Nú þegar jól fara í hönd er reynt að senda sem flesta sjúklinga heim. Sjá ítarlega frétt á baksíðu. A-mynd: E.ÓI. JAFNAÐARMAÐIJRINN málgagn Alþýðu- flokksins á Austur- landi er samferða Alþýðublaðinu í dag. Blaðinu er af því tilefni dreift á hvert heimili í kjördæminu. Troðfull þúð afnýjumvorui bílastæði i Bergshus Dömuhanskar með kanínufóðri.......... Dömuhanskar með prjónafóðri......... Dömuhanskar með lambaskinnsfóðri.... Dömuhanskar með prjónafóðri 3 gerðir. Dömuhanskar með silkifóðri.......... Dömuhanskar með prjónafóðri svínaskinn Dömuhanskar með prjónafóðri kínverskir.. Sendum í póstkröfu. Herrahanskar með kanínufóðri.......... kr. 4.700. Herrahanskar með prjónafóðri...........kr. 4.500. Herrahanskar með lambsfóðri............kr. 4.900. Herrahanskar með prjónafóðri svínaskinn.... kr. 3.500. Herrahanskar með akryl pelsfóðri Kína.. kr. 3.500. Herrahanskar með akryl pelsfóðri Kína..kr. 2.500. Herrahanskar með akryl pelsfóðri Kína.. kr. 1.500. Kr. 8.500. Kr. 6.000. Hitt húsið og atvinnan Ingvar Sverris 3 Gagnrýnend- ur toppaular? Fimm rithöfundar 4 Innistæðu- laus Banka- bók Karl Th. skrifar 5 Kvennó er ekki púkó Kristín Ástgeirs

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.