Alþýðublaðið - 01.03.1995, Side 3
MIÐVIKUDAGUR 1.MARS 1995
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
Kálfskinn, moldarkofar og maðkað mjöl...
Jú, vegna
þess að
ESB felur
í sér breyt-
ingar. ESB
felur í sér
opnun og
frelsi sem
hentar alls
ekki þeim
pólitísku
klíkufor-
i n g j u m
sem hafa
hagsmuna
að gæta.
Klíkufor-
ingjarnir
eru ekki að
hugsa um
hag al-
mennings
á íslandi í
þ e s s a r i
b a r á 11 u
sinni. Og í
stað þess
„Eftirlátum andstæðingunum bara
að vera áfram í moldarkofunum að
skrifa stefnuskrár sínar á kálfskinn,
borðandi brauð bakað úr möðkuðu
mjöli...Það virðist þannig þjóðfélag
sem þeir vilja og fari þeir þá bara
allir saman til fj...“
Það er gömul saga og ný, að fólk
óttast breytingar; allar breytingar og
hvaða nöfnum sem þær nefnast.
Enda segir máltækið „enginn veit
hvað átt hefur fyrr
en misst hefur.“
Því er það svo að
þeir sem standa
fyrir róttækum
þjóðfélagsbreyt-
ingum eigajafnan
erfitt uppdráttar
þar til breytingum
er lokið og fram-
farimar og endur-
bætumar sem fylgdu þéttingsfast í
kjölfar þeirra hafa skilað sér - em
orðnar sjálfsagðar staðreyndir. Þá
skilur auðvitað enginn hvemig farið
hefði ef breytingamar hefðu ekki
orðið að veruleika.
Þannig var Alþýðuflokkurinn
vitaskuld úthrópaður sem flokkur
föðurlandssvikara sem vildu mjólka
ástkæra Isafold í fjármagnsskjólur
erlendra auðhringa (og þýskra sum-
arhúsaeigenda) fyrir það eitt, að vilja
stuðla að gerð og síðar samþykkt
EES-samningsins. Allir em sam-
mála um það nú að samningurinn
hafi verið risastórt skref á þroskaferli
hinnar íslensku þjóðar; segi og
skrifa: Allir. Ekki einn einasti þing-
maður hefur í það minnsta lagt það
til að samningnum yrði sagt upp.
Ekki einn einasti þingmaður hefur
haft það á orði frá gildistöku EES-
samningsins að Evrópska efnahags-
svæðið hafi reynst þjóðinni böl.
Lítum á það sem gerðist með gild-
istöku santningsins um Evrópska
efnahagssvæðið:
Hvada breytingar urdu
med gildistöku EES-
samningsins ?
Áþreifanlegustu áhrif EES-aðildar
felast í lækkun tolla á sjávarafurðir
einkum saltfisk (úr 16 til 20% í 0%)
og ferskum flökum (úr 18% í 0%).
Útflutningur saltfiskflaka jókst um
1150 tonn á fyrstu 8 mánuðum sfð-
asta árs sem er 22% aukning. Verð-
mætið jókst um 440 m.kr. eða 31 %.
Verðmætaaukn-
ing í útflutningi á
ferskum flökurn
er 22% (65 m.kr.)
Nettó skilaverð
útflutnings til
ESB er áætlað að
verði nálægt 100
m.kr. hærra en
það hefði orðið ef
EES hefði ekki
kornið til. Þetta eitt jafngildir um
15.000 kr. ávinningi fyrir hverja
fjögurra manna fjölskyldu.
Með EES-samningnum varð ís-
land í fyrsta sinn hluti af alþjóðlegu
viðskiptakerfi. Erlendir viðskiptaað-
ilar líta nú á íslenska viðskiptaaðila
sem jafnréttisaðila. Tortryggni um
gæði og staðla er horfin. Fantabrögð
sem stórir aðilar hafa iðulega beitt ís-
lenska framleiðendur eru úr sögunni.
Markaðsstarf íslenskra fyrirtækja er
allt orðið auðveldara. Tækifæri sem
áður voru lokuð hafa nú opnast bæði
fyrir litla (hugbúnaður) sem stærri
framleiðendur (fiskur). Árangursríkt
starf SIF í Nord Morue í Frakklandi
hefði ekki skilað þessurn árangri án
EES. ÚA og Mecklensburger -
Flugleiðir og SAS; áhrifin koma sí-
fellt betur í ljós. Heildaráhrif á lands-
• framleiðslu eru talin munu nema um
2,5 til 3,0 milljarða króna fyrstu árin
en allt að 6 milljörðum króna þegar
framí sækir. Þetta þýðir að tæplega
44.000 kr. tekjuaukning fyrir hverja
fjögurra ntanna fjölskyldu að jafnaði
á ári, upphæð sem mun tvöfaldast á
næstu árum. Hugsið ykkur!
Þessar staðreyndir eru einungis
örfáar af þeim sem safnast hafa í sarp
stuðningsmanna Evrópska efnahags-
svæðisins frá gildistöku EES-samn-
ingsins, en lengi væri hægt að telja
áfram. Lengi, lengi, lengi.
Hverjir voru hinir raunveru-
legu födurlandssvikarar
íEES- málinu?
Þrátt fyrir að ofangreindar stað-
reyndir lægju flestar fyrir áður en til
atkvæðagreiðslu urn samninginn
kom á Alþingi fnæstu andstæðing-
amir áfram um EES-bölið og land-
ráð jafnaðarmanna.
Og nú spyr maður sjálfan sig hvort
þjóðin hafi ekki lært hverjir það eru
sem raunverulega vilja breyta lífs-
kjörum á Islandi. Maður spyr sig
einnig hvort þjóðin hafi ekki jafn-
framt áttað sig loksins á því, hverjir
það eru sem raunverulega vilja hag
Islands sem mestan.
Hvetjir voru hinir raunverulegu
föðurlandssvikarar í EES- málinu ef
ekki andstæðingar samningsins? Eru
þeir ekki hinir raunverulegu föður-
landssvikarar; þessir vafasömu ka-
rakterar sem vissu fullvel allan tím-
ann hvílikan ábata hann rnyndi hafa í
för með sér fyrir þjóðina? Jú, það er
málið. Þeir sviku! Þeir voru á móti
EES og sviku untbjóðendur sína - ís-
lensku þjóðina - blákalt í tryggðum
til þess eins að koma höggstað á Al-
þýðuflokkinn og forystumenn hans.
Ef þetta er ekki pólitískur subbu-
skapur, hrein og kíár illmennska og
framkoma sem afhjúpar skítlegt eðli
viðkomandi, þá veit ég ekki hvað
það er. Hvílíkt santviskuleysi.
Afú ætla þeir ad telja þjód-
inni trú um ad ESB-adild sé
næsta svindl á dagskrá!
Það þarf ekki mikinn manndóm til
þess að spila á viðkvæma strengi
þjóðemishyggju hjá okkar litlu þjóð.
Það er ekki erfitt að telja fólki trú um
að erlendir peningamenn séu um það
bil að kaupa landið út úr höndunum á
okkur.
Núna heitir ókindin ekki EES,
GATT eða EFTA, nú er það ESB
sem beijast skal gegn.
En afhverju vilja menn ekki ESB?
að segja sannleikann spila þeir á
lægstu hvatir fólks af því að þeir geta
ekki beitt haldbærum rökum. Allt
fyrir atkvæðin, allt fyrir aurinn.
Þetta heitir að ráðast á garðinn þar
sem hann er lægstur og er hreint ekki
í samræmi við þann anda ungmenna-
félaganna sem sveif eitt sinn yfir
vötnunum hjá þessum mönnum.
Við þurfum ekki að vera hrædd
við breytingar af þessu tagi þó reynt
sé að telja okkur trú um annað. ESB-
aðild er ekki hættuleg því Evrópa
bíturekki. Eða eru Danmörk, Þýska-
land og Frakkland kannski svo
hræðileg þjóðfélög að við viljum
ekkert sækja þangað? Hafa Evrópu-
búar það svo slæmt að traðkað sé á
þeirra mannréttindum og eru lífs-
kjörin þar svona óbærileg? Ef svarið
við þessum spumingunt væri já, ætt-
um við ekkert erindi þangað. En við
vitum betur, við vitum að þelta eru
þau þjóðfélög sem við viljum helst
líkjast.
Flest okkar hal'a ferðast til Evrópu
og séð að þetta hræðilega svæði er
nokkuð eftirsóknarvert umhverfi.
Þess vegna eigum við ekki að vera
hrædd, heldur full vonar og tilhlökk-
unar um það að geta fengið tækifæri
á því að taka þátt í uppbyggingu Evr-
ópu sem fullgildir meðlimir en ekki
sem áhorfendur aftast í stæði.
Eftirlátum andslæðingunum bara
að vera áfram í moldarkofunum að
skrifa stefnuskrár sínar á kálfskinn,
borðandi brauð bakað úr möðkuðu
mjöli.
Það virðist þannig þjóðfélag sem
þeir vilja og fari þeir þá bara allir
saman til fj...
Höfundur er félagsráðgjafanemi
og í stjórn Félags ungra
jafnaðarmanna (Kópavogi
Pallbo^ið
Níðangur
dagsins
fjórðungs kjósenda í skoðana-
könnunum. Þótt það með eindæm-
um, enda hafði hún helst unnið
það sér til ágætis að falla fyrir Jóni
Baldvini í formannskjöri og segja
sig úr ríkisstjóm Davíðs Odds-
sonar. Með slíkt veganesti hlaut
henni vel að farnast. Svo fór að
kvisast að lleiri yrðu í framboði
fyrir flokk Jóhönnu og kannana-
fylgið fór að rjátlast af.“
- skrifar glaðhlakkalegur Oddur
Ólafsson „Á víðavangi" í Tíman-
um í gær.
Nú er Ijóst að sérframboð
Eggerts Haukdals fell-
ir 3. niann á lista Sjálfstæð-
unum 1991 og náði inn sem
uppbótarmaður kjördæmis-
ins. Til þess að ná kjöri nú
dugar Eggerl hinsvegar ekk-
ert minna en að verða kjör-
dæmakjörinn. Það þýðir að
hann yrði að ná fimmta sæti,
og það er óhugsandi. Sjálf-
stæðismennirnir Þorsteinn
Pálsson og Árni Johnsen
verða kjördæmakjörnir,
söntuleiðis framsóknar-
mennirnir Guðni Ágústsson
og ísólfur Pálmason. Þá er
aðeins eftir eitt kjördæma-
sæti, og telja verður líklegast
að Margrét Frímannsdótt-
ir taki það. Baráttan um
uppbótarsætið verður trúlega
millum Lúðvíks Bergvins-
sonar 1. manns á lista Al-
þýðuflokksins og Þorsteins
Hjartarsonar - en flest
bendir til að Þorsteinn fái
efsta sætið hjá Þjóðvaka.
Það sem einkum vakir því
fyrir óðalsbóndanum á
Bergþórshvoli er að spilla
fyrir Sjálfstæðisflokknum.
Hann mun því tæpast taka
nærri sér þótt hann hafi
sjálfur ekki erindi sem erf-
iði, samanber hið forn-
kveðna: sælt er sameiginlegt
skipbrot...
Pioovatu virotsi atueu
endalaus uppspretta
klofnings og deilna. 1 kj
þess að listinn í Reykjavík
var birtur hefur Sólveig
Olafsdóttir ákveðið að
draga sig í hlé frá starfi í
flokknum, en hún hefur ver-
ið einn af helstu og nánustu
samherjunt Jóhönnu Sig-
urðardóttur síðustu mán-
uði. Sólveig, sem er lög-
fræðingur að mennt, var
sterklega orðuð við eitt af
efstu sætum, og okkar heim-
ildir hemia að Jóhanna hafi
beðið hana að skipa 2. sætið.
En á síðustu stundu gekk
Ásta Ragnheiður Jóhann-
esdóttir til liðs við Þjóðvaka
- gegn því að fá 2. sætið. Þá
hefur Benedikt S. Krist-
jánsson, sem átti að vera í 8.
sæti listans í Reykjavík,
dregið sig af listanum...
Hinumegin
Bókavinum getum við
sagt þau ánægjulegu tíð-
indi að splunkuný ljóðabók
Ingibjargar Haraldsdóttur
er að korna í verslanir. Ingi-
björg er eitt virtasta skáld
landsins og kunnugir segja
að hún hafi aldrei mætt
sterkari til leiks...
„Því miður Bjarni minn..., þetta er sá skammtur sem þér var út-
hlutaður í upphafi ferðarinnar og þú færð ekki dropa meira. Ég
hef ekki hugmynd um afhverju þú endaðir uppi með eina glas-
ið sem lekur, en þú getur engu um kennt nema eigin óheppni."
Fimm á förnum V6gi Fylgistu með úrslitakeppninni í handboltanum?
Jón Ásberg Salomonsson,
Húsvíkingur: Nei, ég fylgist ekki
með henni, en ég held að Stjaman
verði Islandsmeistari.
Anna Linda Nesheim, nemi: Já,
lítillega. Eg held að Valur vinni.
Fjóla Viggósdóttir, nemi: Já,
Valsarar vinna að sjálfsögðu.
Helgi Jónsson, tölfræðingur:
Nei, það geri ég ekki.
Árni Grímur Sigurðsson, nemi:
Já, auðvitað! KA vinnuróvænt!
Viti menn
Má ekki leggja skatta á fleiri
dýr en hunda, til dæmis
ketti og hross?
Halldór Þorsteinsson skólastjóri.
Mogginn í gær.
Á láglaunafólkið í BSRB að
halda áfram að borga
Ögmundi full laun þótt hann
sé mestallan tímann í allt
annarri vinnu niðri í bæ?
Karl Th. Birgisson ritstjóri. Heimsmynd.
Hvernig væri að skipa nefnd á
vegum þingsins til að rann-
saka hugsanleg föðurlandssvik
- það myndi Svavar heimta ef
hann ætti ekki sjálfur í hlut.
Hrafn Gunnlaugsson kvikmynda-
framleiðandi. Heimsmynd.
Þetta er sterk sýning og
áhrifamikil og tvímælalaust
ein sú áhugaverðasta sem
er á fjölum leikhúsanna
þessa dagana.
Leikdómur Súsönnu Svavarsdóttur
um leikritiö Dóttirin, bóndinn og
slaghörpuleikarinn eftir Ingibjörgu
Hjartardóttur. Mogginn í gær.
Jóhanna Sigurðardóttir á ekki
að reyna að bera kápuna á
báðum öxlum í Evrópumálun-
um. Telji hún sig eiga samleið
með félagshyggjufólki á vinstri
væng stjórnmálanna, einsog
ég hef verið að vona, er tími til
kominn að hún hætti að veifa
áróðursslagorðunum frá
Sighvati og Jóni Baldvin.
Ragnar Arnalds þingmaður Alþýdu-
bandalagsins. Mogginn í gær.
Þriðja andlitið á þjóðvakning-
unni í Reykjavík er Mörður
Árnason, glaðbeittur sam-
kvæmismaður á skemmtana-
síðum vikublaða og ígildi
Hannesar Hólmsteins í
kjaftavaðli loftmiðlanna.
Oddur Ólafsson í Tímanum í gær.
Veröld ísaks
Rannsókn bókmenntafræðinga á um
það bil 200 ævintýrum sem hinir
þýskættuðu Grimms-bræður
söfnuðu leiddi ýmislegt forvitnilegt
í ljós varðandi samsetningu þeirra
- sérstaklega hvað varðar afar sterka
tvískiptingu á eiginleikum kvenna
og karla. I ævintýrum þessum er
þannig að finna sextán vondar
mæður eða stjúpmæður, á meðan
vondir feður eða stjúpfeður cru
einungis þrír. I ævintýrunum er
einnig að finna tuttuguogþrjár
vondar nomir, en karlkyns kollegar
þeitxa em einungis tveir. Ennfremur
má tína hér til þrettán yngismeyjar
sem drepa eða hætta líli karlmanna
sem elska þær, en aðeins einn karl-
maður verður uppvís að slíku háttar-
lagi í garð verðandi brúðar sinnar.
Það sýnist harla líklegt af þessu að
Grimms-bræður hafi farið ansi flatt
á samskiptum sínunt við hitt kynið.
Isaac Asimov's Book ofFacts