Alþýðublaðið - 30.03.1995, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 30.03.1995, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 30. MARS 1995 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 11 Vesturland Jafnaöarmenn á Akranesi þakka eftir- töldum aðilum stuðning við útgáfu þessa Akranes Bifreiðastöð Þórðar Þ. Þórðarsonar Blikksmiðja Guðmundar J. Hallgrímssonar Blikkverk Brautin hf. Búnaðarbanki íslands Gámaþjónustan Haraldur Böðvarsson hf. Harðarbakarí Hárhús Kötlu Hörpuútgáfan íslandsbanki hf. Krossvík hf. Landsbanki íslands Olíufélagið hf. Rafsýn hf. Sementsverksmiðjan hf. Sjóvá Almennar tryggingar hf. Skallagrímur hf Skóflan hf. Tölvuþjónustan Vélaleiga Halldórs Sigurðssonar Vélaverkstæði Guðlaugs Ketilssonar Verkalýðsfélag Akraness Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen Stykkishólmur Eyjaferðir Sigurður Ágústsson hf. Skipavík hf. Trésmiðjan Nes hf. Verslun GissurarTryggvasonar Borgarnes Ágúst Guðmundsson, sími 71458 Andakílsárvirkjun Borgarverk hf. Brúarnesti, Brúartorgi Glitnir hf., sími 71372 Hjólbarðaþjónustan hf. Höldur Bílaleiga, Borgarnesi, sími 71618 Loftorka hf. Smári, rafeindaverkstæði, sími 72002 Sparisjóður Mýrasýslu Sprautu- og bifreiðaverkstæði Borgarness Sæmundur Sigmundsson sérleyfishafi Vírnet hf. Þ.Þ. hreingerningar, sími 72217 Akraneskaupstaður íþróttahúsið við Vesturgötu auglýsir íþróttahúsið við Vesturgötu auglýsir lausa til tíma útleigu í hinum nýja neðri sal hússins. Hægt er að stunda þar margskonar hreyfingu svo sem: Eróbik, dans, ballet, borðtennis, boccia o.fl. Einnig erum við með þrisvar í viku á mánudögum, mið- vikudögum og föstudögum fyrir alla sem vilja, þrektíma í hádeginu frá kl. 12:00- 12:55. Leiðbeinandi er Anna Lár- usdóttir íþróttakennari. Þá minnum við á gamla góða þreksalinn! Allarnánari upplýsingar veitir rekstrarstjóri íþróttahúsins í síma 12243. Akraneskaupstadur. Ath ugasemd Vegna fréttar í Alþýðublaðinu 28. mars sl. undir fyrirsögninni „Neytendasamtökin - Matarkarfan 52% ódýrari en í Danmörku" skal tekið fram að hér er um túlkun Al- þýðublaðsins að ræða. Sá saman- burður sem hér er vitnað í var unn- inn af Neytendasamtökunum til að sýna fram á hvemig verð á nokkr- um innfluttum landbúnaðarvöium yrði ef íslensk stjómvöld beita að fullu þeim tollum sem þau hafa áskilið sér með nýja GATT- samn- ingnum. 1 Ijós kom að þá væri verið að byggja tollmúra um íslenskan landbúnað sem er andstætt þessum nýja samningi. Þessi könnun náði til fjögurra tegunda svínakjöts, kak- ómjólkur, eggja, kjúklinga, kalkúna og smjörs. I matarkörfu almennings er að sjálfsögðu margt fleira, til dæmis fleiri tegundir landbúnaðar- vara. Því telja Neytendasamtökin þá alhæfmgu sem fram kemur í fyr- irsögn blaðsins og í texta fréttarinn- ar mjög hæpna. Til að fullyrða slíkt þarf fjöldi vömtegunda að vera mun meiri en er í athugun Neyt- endasamtakanna. Fyrir hönd Neytendasamtak- anna, Jóhannes Gunnarsson formaður. Iþróttamiðstödin að Jaðarsbökkum íþróttamiðstöðin að Jaðarsbökkum Sími12643 Opnunartími sundlaugar: Mánudaga - föstudaga kl. 07:00 - 21:00. Munið lækkað verð m.a. Börn kr. 60,- Fullorðnir kr. 150,- 10 miða kort fullorðnir kr. 1,100,- 10 miða kort börn kr. 350,- 30 miða kort fullorðnir kr. 2,900,- 30 miða skólaafsláttur kr. 1,600,- Minnum á nýja tækjasalinn! Akraneskaupstaður. Alþingiskosningar 8. apríl 1995 Kjörskrá fyrir Akranes Kjörskrá vegna alþingiskosninga 8. apríl 1995 liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofunni, Kirkju- braut 28, Akranesi, á venjulegum opnunartíma skrifstof- unnar. Athugasemdir eða kærum við kjörskrána er heimilt að koma á framfæri við kjörstjórn eða bæjarstjórn fram að kjördegi. Akranesi, 28. apríl 1995. Bæjarritari. Tilkynning frá yfirkjörstjórn Akraness Alþingiskosningar 1995 - Akranesi Kaupfélag Borgfirðinga rekur meðal annars VÖRUHÚS VESTURLANDS sem er deildaskiptur stórmarkaður með vörur á stórmarkaðsverði Matvörur Fatnað og vefnaðarvörur Sportvörurog myndbandaleigu Búsáhöld og gjafavörur Blöð og bækur Byggingavöruverslun með þjónustu við húsbyggjend- ur og aðra í efnisútvegun og flutningaþjónustu Einnig má benda á KB-Bónus í kjallara verslunarhúss (- lægra verð) beint á móti verslun ÁTVR. á Brúartorgi er þjónustumiðstöð í þrem deildum: 1. ESSO bensínstöð með úrval af bílavörum og ferða- vörum. 2. Matsala, rúmgóður salur-fljót og góð afgreiðsla. 3. Kjörbúð með matvörur og ýmislegt fleira. Hyrnan er opin alla daga til kl. 23:30. Kjörfundur vegna alþingiskosninga 8. apríl á Akranesi fer fram á eftirfarandi stöðum og hefst kjörfundur kl 09:00 og lýkur í síðasta lagi kl. 22:00. a) I íþróttahúsi við Vesturgötu: I. kjördeild Akurgerði til og með Grundartúni. II. kjördeild Háholttil og með Skagabraut. III. kjördeild Skarðsbrauttil og með Vogabraut ásamt Akurprýði, Garðholti, Klapparholt, Steinsstöðum og Innsta- Vogi. b) Á dvalarheimilinu Höfða: IV. kjördeild Dvalarheimilið Höfði, Höfðagrund ásamt Sólmundarhöfða. Kjósendur eru hvattirtil að kjósa snemma á kjördag. Sérstök athygli er vakin á breyttum opnunartíma kjördeilda. Sími yfirkjörstjórnar á kjördag er 11843. Akranesi, 23. mars 1995. Yfirkjörstjórn Akraness, Einar Jón Ólafsson, Ólafur J. Þórdarson, Hugrún O. Guðjónsdóttir. Glerslípun Akraness hf. SELJUM Einangrunargler - Spegla Öryggisgler - Innrömmum Glerslípun Akraness hf. Ægisbraut 30 - Sími: 12028 - Fax: 12902 Komdu með okkur! Ferjan Baldur # Páskaáœtlun 1995 Agkaferðirverðg; Laugardaginn 8. apríl Frá Stykkishólmi, kl. 10:00, frá Brjánslæk, kl. 13:30 Fimmtudaginn 13. apríl Frá Stykkíshólmi, kl. 10:00 og 16:30, frá Brjánslæk, kl. 13:00 og 19:30 Laugardaginn 15. apríi Frá Stykkishólmi, kl. 10:00, frá Brjánslaek, kl. 13:30 ÍVIánudaginn 17. aprll, annan ■ páskum Frá Stykkishólmi, kl. 10:00 og kl. 16:30, frá Brján'slæk ki. 13:00 og 19:30 Felldar verða niður eftirtaldar farðir úr vetraróætlun: Föstudaginn langa 14. apríi og Páskadag 16. aprll. Að öðru leyti verður vetraráætlun óbreytt. Breiðafjarðarferjan Baldur hf. Sfman 93-81120 og 94-2020 ÍBORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR íbúar í Þingholtum Boðað er til kynningar- og umræðufundar í Ráðhúsi Reykjavíkur (Tjarnarsal) þriðjudaginn 4. apríl nk. kl. 17.00. Þar verður kynnt umferðarskipulag í Þingholtum og tillög- ur um útfærslu á gatnamótun Skothúsvegar- Laufásvegar - Þingholtsstrætis og Hellusunds. Borgarskipulag Reykjavíkur. BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR Seljahverfi - Fálkhóll Byggðir Borgarfjardar II og III Bækurnar Byggðir Borgarfjarðar II og III - Borgarfjarðar- sýsla og Mýrasýsla - eru til sölu hjá Búnaðarsambandi Borgarfjarðar, Borgarbraut 61, Borgarnesi, sími 93-71215. Samkvæmt samþykkt þorgarstjórnar frá 1. des. sl. er boð- að til fundar með íbúðareigendum að Fálkhól í Seljahverfi og er fundarefnið nýting þakhæða í hverfinu. Fundurinn verður haldinn í sal Seljaskóla, miðvikudaginn 5. apríl nk. og hefst kl. 17.00. Borgarskipulag Reykjavíkur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.