Alþýðublaðið - 16.08.1995, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 16.08.1995, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1995 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 ■ Vísbendingaleikur Alþýðublaðsins Sdu rt er ■ Þekkirðu manninn? Alþýðublaðið heldur í dag áfram með laufléttan spumingaleik, þarsem reynir á hversu mannglöggir lesendur eru. Spurt er um menn úr öllum áttum, fslendinga jafnt sem útlendinga, lífs og liðna. Spumingamar em 10 og em gefnar þrjár vísbend- ingar með hverri spumingu. Sá sem svarar rétt eftir fyrstu vísbendingu fær þijú stig, tvö stig fást fyrir rétt svar eftir aðra vísbendingu og eitt stig ef svarið kemur eftir þriðju vísbendingu. Lesendur geta mælt þekkingu sína við svör keppendanna Páls Benediktssonar og Jóns Birgis Péturssonar, hér að neðan. FYRSTA VÍSBENDING ÖNNUR VÍSBENDING ÞRIDJA VÍSBENDING 1 Hún náði óvænt kjöri sem borgarfulltrúi Alþýðubanda- lagsins 1978. Hún hótaði að fella ríkisstjórn Gunnars Thoroddsens vegna Gervasoni-málsins svokallaða. Hún hefur skrifað fjölda bóka, meðal annars um þá bræður Jón Odd og Jón Bjarna. 2 Um hana var sagt: Hún var óhamingjusamasta kona Þýska- lands. Hún giftist ástmanni sínum til margra ára sólarhring áður en þau fyrirfóru sér. Astmaður hennar hét Adolf Hitler. co Bandarískur rithöfundur, fæddur 1819, fór ungur til sjós. Þekktasta persóna hans er Ahab skipstjóri. Ahab þessi átti löngum í útistöð- um við Moby Dick. 4 Hann er þingmaður Framsókn- ar og á rætur að rekja til Simbakots á Eyrarbakka. Hann var mjólkureftiriitsmað- ur um langt skeið. Hann er oddviti Framsóknar í Suðurlandskjördæmi. • 5 Hann var ritstjóri Tímarits Máls og menningar og hefur geflð út tvær skáldsögur. Fyrri skáldsaga hans heitir Mín káta angist. ■ Hann er annar af hinum rómuðu Vikupiltum Alþýðublaðsins. co Hann hefur bæði verið lögreglumaður og ritstjóri Alþýðublaðsins. Hann hefur skrifað bók með séra Önundi Bjömssyni. Hann er varaformaður Alþýðuflokksins. 7 Hún var uppi á árunum 1915-63. 'S Hún hlaut fljótlega viðumefni fugls og það festist við hana. Hún söng tregafull frönsk lög, einna þekktast er La Vie en Rose. 00 Erlendur stjórnmálamaður sem sagði: Ég stend við öll mín mismæli. Þrátt fyrir virðulegt embætti kunni hann ekki að skrifa kart- afla á móðurmáli sínu. Hann var varaforseti George Bush. co íslenskur fótboltakappi sem skoraði einu sinni 5 mörk í leik með erlendu liði. Hann þjálfar nú 1. deildar lið ÍBV. Hann var fyrirliði landsliðsins, lék lengstaf með Val en einnig með KR auk erlendra liða. 10 Hann sagði á dögunum: Ég verð ekki gerður að heiðurs- borgara fyrren 10 árum eftir að ég dey. Tónlistarmaður sem fæddist 5. júní 1935 á Skagaströnd. Hann lenti í alvarlegu bflslysi og gat ekki sinnt tónlist um skeið, sneri aftur oger ókrýndur kántríkóngur á Islandi. Páll og Jón Birgir gera jafntefli I síðustu viku fékk Alþýðublaðið fréttahaukana Pál Bcncdiktsson á Ríkissjónvarpinu og Sigurstein Más- son á Stöð 2 til að spreyta sig á spum- ingunum. Páll hafði sigur gegn Sigur- steini með 20 stigum gegn 14, svo nú heldur Páll áfram og keppir við Jón Birgi Pétursson á Tímanum. 1. Páll og Jón Birgir vissu báðir svarið eftir fyrstu vísbendingu og fengu 3 stig hvor. 2. Páll fékk aftur 3 stig en Jón Birgir 1. 3. Páll vissi að Ahab skipstjóri hefði Páll: sigraði í Jón Birgir: æsi- síðustu keppni spennandi og heldur því keppni við Pál. áfram átt í útistöðum við Moby Dick en kom ekki fyrir sig nafninu á rithöfundinum og fékk því ekkert stig. Jón Birgir fékk 2 stig. Staðan er jöfh: 6-6. 4. Páll fékk 2 stig en Jón Birgir vissi svarið eftir fyrstu vísbendingu og fékk 3 stig. Staðan: Páll 8, Jón Birgir 9. 5. Hvorki Páll né Jón Birgir gátu svar- að þessari spumingu. Staðan er enn 8- 9 Jóni Birgi í vil. 6. Páll fékk 2 stig og Jón Birgir sömu- leiðis. Staðan: Páll 10, Jón Birgir 11. 7. Páll fékk 1 stig og Jón Birgir sömu- leiðis. Staðan: Páll 11, Jón Birgir 12. 8. Páll gataði og fékk ekkert stig, Jón Birgir áttaði sig á því eftir fyrstu vís- bendingu að um varaforseta George Bush væri að ræða, en kom nafninu ekki fyrir sig og fékk ekkert stig. Stað- an er óbreytt: Páll 11, Jón Birgir 12. 9. Páll fékk 2 stig en Jón Birgir 1. Staðan er jöfn: 13-13. 10. Páll fékk 2 stig og Jón Birgir sömuleiðis. Lokastaða: jafhtefli 15-15. uosjeiJe(H UJOlqneH 0L uossp|BAQg i|lv '6 e|Aeno uea g (|6njjods jjQAc) jey) jey M1!P3 'L uossuejojg |Ujy Jn -punujgno -g uossjoqx upuv Jnpunujgng g uossjsn6y mgng y a||!/\|3|AI ubujjoh '£ unejg eAg z J!«9Pe6|OH unjgno j uoAS U3U Tilkynning frá Þróunarsjóði sjávarútvegsins Lögum og reglugerð um Þróunarsjóð sjávarútvegsins hefur nýlega verið breytt. Þetta eru lög nr. 89/1995 um breytingu á lögum nr. 92/1994 og reglugerð nr. 387/1995 um breytingu á reglugerð nr. 644/1994. Breytingarnar lúta nær eingöhgu að úreldingarstyrkjum vegna fiskiskipa. 1. Krókabátar fá nú aðild að sjóðnum. Þeir geta fengið úreld- ingarstyrk og greiða til sjóðsins með sambærilegum hætti og aflamarksskip. 2. Heimilt er gegn ströngum skiiyrðum að halda skipi á skipa- skrá þótt greiddur hafi verið úreldingarstyrkur vegna þess. 3. Styrkhlutfall (lengst til ársloka 1995) verður 45% vegna krókabáta en 20% vegna annarra skipa. Vakin er athygli á því að frá og með 1. janúar 1996 mun gilda sama styrkhlutfall fyrir öll skip og gildir þá einu hvort þau eru krókabátar eða aflamarksskip. Líklegt er að það hlutfall verði mun lægra en 45% og raunar er ekki unnt að útiloka þann möguleika, að hlutfall eða hlut- föll verði lækkuð fyrir lok þessa árs. Hins vegar er heimilt til ársloka að láta krókabáta njóta hærra styrkhlutfalls en aflamarksskip njóta. Krókabátar verða gjaldskyldir til Þróunarsjóðs bæði hvað varðar árlegt gjald fyrir hvert brúttótonn (nú 775 kr. fyrir hvert brúttótonn reiknað með tveimur aukastöfum) og hvað varðar árlegt gjald fyrir hverja landaða þorskígildislest (nú 1.000 kr. fyrir hverja þorskígildislest). Gjald fyrir hvert brúttótonn verð- ur fyrst lagt á krókabáta þann 1. janúar 1996 og gjald fyrir hverja landaða þorskígildislest verður fyrst lagt á krókabáta 1. september 1996 og miðast það við landaðan afla viðkomandi báts á tímabilinu 1. ágúst 1995 til 31. júlí 1996. Ekki er við því að búast að stjórn Þróunarsjóðs samþykkti fyrstu styrkina samkvæmt nýjum reglum fyrr en í lok ágúst- mánaðar 1995. Hins vegar ættu væntanlegir umsækjendur að sækja sem fyrst m.a. vegna þess að alla opna báta þarf að meta og það tekur tíma. Áætlaður kostnaður slíks mats er nú kr. 12.600. Aflamarksskip sem fyrst voru skráð á skipaskrá eftir 31. des- ember 1993 og krókabátar sem fyrst voru skráðir á skipaskrá eftir 30. apríl 1995 geta ekki fengið úreldingarstyrk, fyrr en þeir hafa greitt gjald til Þróunarsjóðs í a.m.k. 3 ár. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu sjóðsins. Þróunarsjóður sjávarútvegsins hefur aðsetur hjá Fiskveiðasjóði íslands, Suð- urlandsbraut 4, 155 Reykjavík. Síminn er 588-9100 og fax 568-9588. Reykjavík, 26. júlí 1995. ÞRÓUNARSJÓÐUR SJÁVARÚTVEGSINS. Laust embætti er forseti íslands veitir Embætti ráðuneytisstjóra í heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu er laust til umsóknar. Embættið veitist frá 1. des- ember 1995. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf um- sækjanda skulu sendar heilbrigðis- og tryggingamálaráðu- neytinu, Laugavegi 116, fyrir 20. september nk. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 14. ágúst 1995. Alþýðublaðið vakandi!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.