Alþýðublaðið - 18.08.1995, Page 4

Alþýðublaðið - 18.08.1995, Page 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ s k i I a b o ð FOSTUDAGUR 18. AGUST 1995 V í K I N G A liTll A>aitölur: Vinningstölur mi>vikudaginn:) 16. ágúst 1995 BONUSTOLUR Heildarupphae> flessa viku: 46.227.024 áísi, 1.247.024 UPPLtSlNQAH, SÍMSVARI »1- 6815 11 LUKKULINA 99 10 00 - TEXTAVARP <61 BIRT UE< TVniBVABA OU PREHTVILLUR Um hverja helgi er eitthvað um að vera í þjóðgarðinum á Þingvöllum og er dagskráin ókeypis og öllum opin. A morgun klukkan 15 verður farið i náttúru- skoðun; ævintýraferð um Suður- gjár. Á sunnudaginn er helgi- stund fyrir börn í Hvannagjá klukkan 11. Klukkan 14 er helgi- stund í Þingvallakirkju og klukkan 15:30 er Þinghelgarganga; gengið verður um Almannagjá og hugað að þinghaldi til forna... r“inbáttunaar er yfirskrift Ctveggja ótengdra sviða skáld- skaparins og skáldsins sem flytja mun verkin á Café Karólínu í kvöld klukkan 21:30 og 23. Höf- undur og flutningsmaður er Guð- brandur Siglaugsson. Eftir hann liggja nú sjö Ijóðabækur auk efnis í handritum. Sem fyrr segir er um tvo þætti að ræða og má ætla að hvor taki um það bil stundarfjórðung íflutningi. Sá fyrri heitir Sæfararen sá síðari Daglegt líf... Alaugardaginn verður opnuð í Norræna húsinu sýning á leirlist dönsku listamannanna Bente Hansen, Karen Benn- icke og Peder Rasmussen. Sýningin kemur hingað frá list- iðnaðarsafninu í Kaupmanna- höfn. Þar vakti hún mikla athygli og fékk jákvæða umsögn list- gagnrýnenda. Listamennirnir þrír eru í fremstu röð leiriistamanna Dana... Guðrún Gunnarsdóttir opnar á sunnudaginn sýningu á þráðaskúlptúrum í Slunkaríki á ísafirði. Sýningin er opin frá fimmtudegi til sunnudags klukk- an 16-18 og stendur til 10. sept- ember... Stettin erfyrsta skrefið inn... afhellum ogsteinum. Mjöggottverð. SIÍTT HELLUSTEYPA HYRJARHÖFÐI 8 112 REYKJAVÍK SÍMI 577 1700-FAX 577 1701

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.