Alþýðublaðið - 30.08.1995, Síða 7

Alþýðublaðið - 30.08.1995, Síða 7
MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 1995 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 ó r n m á I ÚrTónabtó Jón Baldvin Hannibalsson var gestur á fundi Alþýðubandalagsfélags Reykjavíkur á Kornhlöðuloftinu í fyrrakvöld, þar- sem hann rökræddi við Svavar Gestsson um Sjónarrönd, sögu vinstrihreyfíngar, klofninginn, framtíðina. Jón Baldvin rifjaði upp að hann hefði ekki komið á fund í Alþýðubandalaginu í Reykjavík síðan í apríl 1967 - þegar örlagaríkur fundur var haldinn í Tónabíó. Einar Ólason Ijósmyndari var á Kornhlöðuloftinu og var ólíkt betri stemmning en í bíóinu forðum. Bryndís Schram með dætrum sínum, Kolfinnu og Snæfríði. Vonglöð '68-kynslóð. Helgi Pétursson, Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir þingmaður Þjóð- vaka, Margrét S. Björnsdóttir, Hild- ur Kjartansdóttir. Stefán Jón Haf- stein fylgist ibygginn með. Ingi R. Helgason, um langt skeið valdamaður í Sósíalistaflokki og Alþýðu- bandalagi. Birtingarmaðurinn Arthur Morthens, lengst til vinstri, Már Guðmundsson aðstoðarbankastjóri Seðlabankans, Elsa Þorkelsdóttir framkvæmdastjóri, Kristin Ástgeirsdóttir alþingiskona Kvennalistans. Vopnabræður. Steingrímur J. Sigfússon með Árna Þór Sigurðssyni, ein- um helsta stuðningsmanni hans í formannsslagnum. Kolbrún Bergþórsdóttir lét til sín taka á fundinum. Hér er hún ásamt Hallgrími Helgasyni, myndlistar- manni, rithöfundi, skemmtikrafti og pistlahöfundi Alþýðublaðsins.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.