Alþýðublaðið - 09.08.1996, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST 1996
ALÞÝÐUBLAÐHD
5
jm
ju honum
fjórða
r er nýkominn af bátnum,
sr nýbúinn títt litinn horn-
I eyða grunsemdum hið
sem oftast „I love Amer-
álkunningi minn gerir. Eða
nl þegar þau bjóðast.
Sundlaugar hafa löngum skipað
mikilvægt hlutverk í amerískri goð-
sagnafræði. Hver man ekki eftir öllum
kvikmyndadísunum sem fundist hafa
myrtar í einkasundlaug í Beverly
Hills? Það var í sundlaugum sem Est-
her Williams lék listir sínar, í kvik-
mynd eftir kvikmynd. Þetta var náttúr-
Njósnamyndir í
spéspegli
_____Bíóborgin: Spy Hard___
★★
Aðalleikendur: Leslie Nielsen,
Nicolette Sheridan
Grínmynd þessi er skopstæling á
njósnamyndum ára kalda stríðsins og
meðfram á spennumyndum tíunda
áratugarins. (Osennilega hafa Sandra
Bullock og Uma Thurman látið sig
vanta á frumsýninguna). Ráðandi
skúrkur í fjandsamlegu landi hyggur á
illvirki hin mestu, sem ógnað geta
heimsbyggðinni. Þá er tilkallaður
njósnari WD-40 sem fyrir nokkrum
árum tókst næstum því að kála
skúrknum. Liggur sá eldd á liði sínu
þótt ýmislegt verði honum til tafa.
Ymsir gestir í sal í Bíóborginni munu
hafa gaman af að ganga upp í sal 3.
Afarkostir
_____Bíóborgin: Kletturinn_
★★★
Aðalleikendur: Sean Connery,
Nicolas Cage, Ed Harris
Bandarískum herforingja gremst að
eftirlaun hafi ekki verið greidd vegna
þeirra sem féllu í Flóastríðinu. Ásamt
með nokkrum hermönnum sama sinn-
lega meðan þjóðin var enn ung og
saklaus og hafði ekki gengið í gegnum
þrengingar einsog Víetnam og Water-
gate. En nú eru aðrir tímar og sund-
laugin þar sem ég átti að spreyta mig
hefði gengið á hvaða Hellu eða Hvol-
svelli sem er. En ég þurfti þó passa til
að komast inn svo mér leið aðeins bet-
ur, orðinn meðlimur í Forth of July-
sundfélaginu í Nutley, New Jersey.
Þér eruð salt jarðar - The Middle
Class of America.
Þjóðhátíðargestir virtust þó sund-
lauginni fullkomlega samboðnir og
öfugt. Ein af húsmæðmm blokkarinn-
ar virtist þó ekki í nægjanlegu jafn-
vægi til að gleðjast með glöðum. Hún
hafði uppgötvað fyrir nokkmm dögum
að stjúpsonur hennar hélt kvenmann á
laun í herbergi sínu og hafði rekið
drenginn út að bragði - „Ekki í mínu
húsi,“ gusaði hún einsog hún væri að
endurlifa harmleikinn við sundlaugar-
bakkann. Mér þóttu þetta lítt hátíðleg-
ar aðfarir og gekk um svæðið í leit að
meira traustvekjandi karaktemm. Ég
fann einn slíkan í „Carter" sem þeir
kölluðu vegna útlitsskyldleika við
hnetubóndann góða. Carter þessi hafði
verið pylsugrillmeistari á fjórða júh' í
herrans mörg ár og tók starf sitt alvar-
lega að sama skapi, rauður í andliti og
varaþykkur í brælunni. Hvað hann hét
í alvöra virtist enginn vita. Spumingu
minni var svarað með spumingu. - „-
Heyrðu, ja, hvað heitir hann Carter
eiginlega?“
Það var þarna eitthvað af eirðarlaus-
um ungmennum sem ráfuðu á milli
bjórtunnanrta og vörpuðu sér við og
við tíl sunds, einkar virðulega, einsog
þetta væri keppni. Upp á bekk sólaði
sig ljóshærð hnáta, brúnaþung og las í
bók. Mér skildist að hún væri lífbjörg-
unarkonan á staðnum og fannst mér
það lítt vænlegt ef hún ætlaði aldrei að
líta upp úr skræðunni. Það gerði hún á
endanum þegar vöðvabúnt settist hjá
henni og hún tók gleði sína að ein-
hverju leyti, en víst er um það að öll
hefðum við getað drukknað fyrir
henni.
Hvað stöðu sjálfs míns áhrærir sem
eina erlenda fulltrúans á þessari þjóð-
hátfð, þótti mér ég fá fleiri illilegar
augngotur frá sumum eldri frúnum en
ég taldi mig eiga skilið. Kannski vom
þær móðgaðar yfir hvítu skyrtunni
sem ég klæddist af norrænni blygðun-
arsemi og þær ef til vill túlkað sem
þögla mótmælaaðgerð. Það var ekki
fyrr en grínari veislunnar kom til mín,
bronsaður frá hvirfli til ilja í steikjandi
sólskininu, og sagði hvað ég væri í
einkar smekklegri sundskýlu, að ljósið
rann upp fyrir mér. Ég horfði á eftir
bronsmanninum hvíthærða þar sem
hann gekk hlæjandi á braut eftir þessa
mórölsku áminningu. Sem í svíma
hengdi ég skyrtuna á staur og lagðist
til sunds. Þetta var miklu kaldara en
mig minnti og svo virtist ég bara
sökkva en náði þó fljótt í grynningar
og vildi kút og kork einsog á Rútstúni.
■M'WC I UiAilvV 1,' ú
is hertekur hann Alcatraz eyju (sem á
stóð fangelsið illræmda), en áður hafði
hann rænt taugagasi úr Fort Dietrich
og að auki nokkmm flugskeytum til
að ógna San Fransisco. Krefur hann
ríkisstjómina um 80 milljóna $ fram-
lag. Um skolpræsi sendir ríkisstjómin
þá flokk manna til Alcatraz til að ráða
niðurlögum uppreisnarsveitarinnar.
Fyrir flokknum er maður sem úr Alc-
atraz strauk eftir tuttugu og átta ára
vist þar, fyrmm liðsmaður í leyniþjón-
ustu hersins, en sér til fulltingis hefur
hann sérfræðing í meðferð taugagass.
Skal söguþráðurinn ekki rakinn ffekar.
Að lokum skal vitnað í umsögn gagn-
rýnandans John Sutherlands: „...
hvernig stendur á því að bandaríski
herinn, í trássi við Genfar-samþykkt-
ina, er látinn hafa miklar birgðir af
taugagasi?" ■
h á t í ð i r
Hringrás lífsins.
Undir lokin var svo heila ballið kór-
ónað með miklum blakleik eður „voll-
eyball" sem þeir kölluðu, út í miðri
laug. Ég baðst góðfúslega undan en
naut þess að hlýða á skvampið, ærslin
og köllin, meðan bronsmaðurinn
stökk hæst og lengst allra og stangaði
boltann við mikla ungmeyjarskræki.
Einsog Bob Dole segir: „This is Fo-
urth of July, this is America.“
Fjórði júlí var að kveldi kominn.
Gestgjafi minn fylgdi mér út á veg
ásamt trúföstum hundinum. Sólin var
að setjast bak við hæðardrag - í Am-
eríku hefurðu rétt á að sjá svona sólar-
lag, hefði vinur minn getað sagt ein-
sog góður Ameríkani. En rólyndis-
maður sem hann er lét hann sér nægja
að benda mér á hvar áætlunarbifreiðin
til New York stöðvaði.
Ég hef ekki verið boðinn á þjóðhá-
tíð sfðan. ■
Húsbréf
Fimmtándi útdráttur
í 1. flokki húsbréfa 1992.
Innlausnardagur 15. október 1996.
5.000.000 kr. bréf
Að þessu sinni voru engin 5.000.000 kr. bréf dregin út.
1.000.000 kr. bréf
92120045 92120483 92120616 92120916 92121077 92121450 92121726 92122248 92122435 92122985
92120119 92120534 92120638 92120920 92121215 92121572 92121823 92122253 92122594 92123091
92120129 92120555 92120648 92120962 92121262 92121582 92121828 92122258 92122613 92123150
92120207 92120583 92120864 92121016 92121296 92121675 92121937 92122343 92122708 92123157
92120267 92120592 92120880 92121027 92121340 92121697 92122149 92122347 92122737
100.000 kr. bréf
92150353 92151132 92151902 92152944 92154049 92154967 92155997 92156971 92158440 92159101
92150402 92151293 92151967 92152968 92154204 92155045 92156027 92157320 92158597 92159104
92150404 92151533 92151969 92152992 92154272 92155195 92156036 92157326 92158600 92159237
92150443 92151542 92152081 92153005 92154322 92155410 92156111 92157348 92158692 92159401
92150539 92151737 92152409 92153156 92154364 92155489 92156228 92157478 92158694 92159447
92150734 92151767 92152494 92153194 92154753 92155574 92156359 92157530 92158740 92159468
92150946 92151793 92152554 92153363 92154815 92155602 92156564 92158048 92158863 92159472
92151012 92151795 92152556 92153738 92154826 92155928 92156717 92158266 92158872 92159673
92151062 92151857 92152667 92153761 92154860 92155961 92156794 92158373 92158881 92159737
92151083 92151865 92152822 92153770 92154953 92155962 92156871 92158381 92158958 92159764
10.000 kr. bréf
92170146 92171522 92172672 92173675 92174507 92175433 92176112 92176740 92178068 92179622
92170489 92171578 92172768 92173700 92174577 92175492 92176189 92176785 92178303 92179742
92170557 92171705 92172995 92173716 92174706 92175884 92176229 92176839 92178618 92179855
92170826 92171780 92173058 92174001 92174755 92175930 92176247 92176990 92178674 92179971
92170835 92171783 92173100 92174199 92174797 92175966 92176315 92177098 92178823 92179985
92170929 92171943 92173120 92174232 92175030 92175986 92176457 92177203 92178904 92180200
92171330 92171997 92173370 92174240 92175031 92176033 92176458 92177470 92179169 92180376
92171425 92172204 92173378 92174325 92175092 92176060 92176607 92177591 92179478 92180542
92171479 92172432 92173507 92174374 92175143 92176083 92176702 92177611 92179526 92180581
92171497 92172491 92173574 92174418 92175192 92176098 92176705 92177725 92179543
Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf:
(1. útdráttur, 15/04 1993)
100.000 kr. innlausnarverð 110.315.-
92153640
(2. útdráttur, 15/07 1993)
| 1.000.000 kr. innlausnarverð 1.120.703.-
92121317 92123066
100.000 kr. inniausnarverð 112.070.-
92155131 92156792
1 10.000 kr. innlausnarverð 11.207.-
92171472 92173958 92173737 92176010
(3. útdráttur, 15/10 1993)
100.000 kr. innlausnarverð 115.690.-
92156793
10.000 kr. innlausnarverð 11.569.- 92173089 92179546 92180415
(4. útdráttur, 15/01 1994)
10.000 kr. innlausnarverð 11.753.-
92176257 92177001
(5. útdráttur, 15/04 1994)
10.000 kr. innlausnarverð 11.936.-
92177311
(6. útdráttur, 15/07 1994)
100.000 kr. innlausnarverð 121.545.-
92152315 92152330 92156370
10.000 kr. innlausnarverð 12.155.-
92172610
(7. útdráttur, 15/10 1994)
100.000 kr. innlausnarverð 124.063.-
92150301 92156218
10.000 kr. innlausnarverð 12.406.-
92173104 92179549
(8. útdráttur, 15/01 1995)
■ innlausnarverð 126.145.-
92153049 92157239
MKHlIllSlW innlausnarverð 12.614.-
92172744 92173603 92177465
100.000 kr.
100.000 kr.
(9. útdráttur, 15/04 1995)
innlausnarverð 128.412.-
92150985 92152584 92156014 92156221
(10. útdráttur, 15/07 1995)
innlausnarverð 13.053.-
92170470 92176269 92178034
92174754 92177543 92178824
(11. útdráttur, 15/10 1995)
innlausnarverð 133.843.-
92156899
innlausnarverð 13.384.-
92177942 92179653
(12. útdráttur, 15/01 1996)
100.000 kr. | innlausnarverð 135.886.-
9215335/' 92154/90 92156216 92158935 92159519
10.000 kr. I innlausnarverð 13.589.-
92176741 92179587
(13. útdráttur, 15/04 1996)
100.000 kr. I innlausnarverð 138.882.-
92155097 92155998 92156215 92158625
10.000 kr. I innlausnarverð 13.888.-
92171187 92173367 92177010 92177855 92171811 92175641 92177539 92178587
(14. útdráttur, 15/07 1996)
l .000.000 kr. I innlausnarverð 1.418.961.-
1 92120083
100.000 kr. I innlausnarverð 141.896.-
92151483 92154789 92157393 92159516 92151800 92156019 92158754
10.000 kr. I innlausnarverð 14.190.-
92170567 92173371 92173610 92174459 92176211 92172191 92173537 92173611 92174665 92176540 92172465 92173553 92174331 92175389 92178789
Útdregin ólnnleyst húsbréf bera hvorkl vexti né
verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir
eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma
andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun.
Húsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka íslands,
Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík.
cSg húsnæðisstofnun ríkisins
■ I HÚSBRÉFAOEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SfMI 569 6900