Vísir - 29.03.1976, Blaðsíða 22
21
TIL SÖLU
Philips stereo
plötuspilari með innbyggðum
magnara til sölu. Uppl. i sima
43306 eftir kl. 5.
Mótatimbur til sölu:
2100m 7/8x6, 1200 m 1/6x6 heflað
og 500 m uppistöður. Uppl. i sima
25567 eftir kl. 17.30.
Fást til fermingargjafa.
Þæg hross á sanngjörnu verði.
Uppl. i shna 81279.
Ný skiði til sölu,
Ficher glass 707 (lengd 200 cm)
meö Marker öryggisbindingum,
ásamt smelluskón no: 42. Einnig
Gerdau grand prix skiði (lengd
170 cm) með öryggisbindingum.
Seljast ódýrt. Uppl. í sima 35677.
Tvennir skautar
til sölu no: 37 og 38 á kr. 1000 par-
iö, einnig reiðbuxur, karlmanns-
stærð, á kr. 2500 þús. Uppl. i sima
16713.
Nýlegur Indesid
isskápur með sér frystihólfi til
sölu verð 35 þús., bilasprautu-
perna 3ja fasa, 50 þús, og stór
hjólatékkur á 15 þús. Uppl. i sima
53098.
Notað RCA
sjónvarpstæki til sölu. Uppl. i
sima 20894.
Tii sölu
smelluskór (caper), verð 8 þús.
Uppl. i sima 82666.
Tvær nýjar
springdýnur til sölu. Uppl. i sima
53506.
Kringlótt eldhúsborð
með stálfæti til sölu. Uppl. I sima
51978.
Til sölu Varina
veggsamstæöa úr eik, 3 einingar
á hálfvirði. Uppl. i sima 66520.
Fischer-sklði og
búnaður, sem ný, lengd 160 sm til
sölu, aö Glaðheimum 22, jarðhæð.
Simi 86824.
Hljóðfæri.
Til sölu Fender Rhodes pianó og
Fender Rhodes pianómagnari.
Uppl. i sima 28746.
Húsdýraáburöur, gróðurmold
og mold blönduð áburði til sölu,
heimkeyrtkr. 1500 pr. rúmmeter.
Plægi garðlönd. — Birgir Hjalta-
linsimi 26899 og 83834 á daginn og
10781 á kvöldin.
Skrautfiskasala.
Ekkert fiskabúr án Guppy og
Xipho (Sverðdrager, Platy). Selj-
um skrautfiska og kaupum ýmsar
tegundir. Simi 53835 Hringbraut
51, Hafnarfirði.
Þenslustykki
fyrir hitaveitu, pústkerfi á báta
og stærri vélar, 4-6-8-10 tommu
fyrirliggjandi. Simi 83705.
Heimkeyrð gróöurmold.
Simi 34292. Ágúst
Skarphéðinsson.
Reykjahliðarætt,
Vikingslækjarætt og ættarskrá
Bjarna Þorsteinssonar til sölu.
Simi 26086.
Kerrur — vagnar
Fyrirliggjandi grindur og öxlar i
allar stærðir vagna. Einnig
nokkrar tilbúnar kerrur. VAKA
hf. simi 33700.
Vélsleðar til söiu.
Tilboð óskast i þrjá 16 ha. John-
son Skeehorse vélsleða. Uppl.
gefur Valur Haraldsson i sima 99-
5850 og eftir kl. 18 i sima 99-5882.
Barnavagn (Mothcrcare),
vel með farinn, og fermingar-
drakt (small) frá til sölu. Uppi. i
sima 36569 eftir kl. 6.
Þrjú ný teppi til sölu,
36ferm., ull og nylon, 12 ferm ria-
teppi og renningar 300x50 sm, gott
yerö. Uppl. I sima 75782.
Nýlegt 4ra ferm. kynditæki
frá Sig. Einarssyni til sölu. Uppl. i
sima 42774.
Húsdýraáburður.
Við bjóðum yður húsdýraáburð á
hagstæðu verði og önnumst dreif-
ingu hans, ef óskað er. Garða-
prýði. Simi 71386.
Ranas-fjaðrir,
heimsþekkt sænsk gæðavara.
Nokkur sett fyrirliggjandi í
Scania. Hagstætt verð. Hjalti
Stefánsson si'mi 84720.
Húsdýraáburður
til sölu. Otvegum húsdýraáburð
ogdreifum úr, ef óskaðer. Uppl. i
sima 41830.
Fischer-skíði og búnaður,
fyrir frekar lágvaxinn ungling, til
sölu að Glaðheimum 22, jarðhæð.
Simi 86824.
Peysur, peysur I úrvali
á börn og fullorðna. Peysugerðin
Skjólbraut 6. Kópavogi. Simi
43940.
Kaupum — seljum
Notuð vel með farin húsgögn,
fataskápa , isskápa, útvarpstæki,
gólfteppi og marga aðra vel með
farna muni. Seljum ódýrt nýja
eldhúskolla ogsófaborð. Sækjum.
Staðgreiðsla. Fornverslunin
Grettisgötu 31. Simi 13562.
Körfugerðin, Ingólfsstr. 16.
augýsir:
Hinir vinsælu klæddu körfustólar
sem framleiddir hafa verið af og
til siðast liðin 50 ár eru nú komnir
aftur. lika eru til körfuborð og te-
borð með glerplötu. Körfugerðin
Ingólfsstræti 16.
Mynd eftir þekktan
málara og gamlir speglar til sölu.
Uppl. i sima 27214.
Húsdýraáburður til sölu
'ekið heim og dreift ef þess er ósk-
að. Ahersla lögð á góöa' um-
gengni. Geymið auglýsinguna.
Uppl. i sima 30126.
Evenrud vélsleði
30 ha litið notaður, til sölu. Mjög
gott verð. Uppl. i sima 32908 eftir
kl. 20.
ÖSKAST iŒYin
L * Á
Ljósritunarvél
óskast til kaups. Uppl. I sima
41361.
Mótatimbur óskast
1x6 og stuttar 1x4. Uppl. i sima
74123 eftir kl. 7.
Miðstöðvarketill
4 ferm. óskast til kaups. Simi 94-
3870 milli kl. 9 og 5 á skrifstofu-
tima.
Telpureiðhjól — Kynditæki.
2ja-3ja ferm. ketill ásamt fylgi-
hlutum I góðu lagi óskast. Telpu-
reiðhjól, gott, nýstandsett til sölu
á sama stað. Tilboð sendist Visi
merkt „Flatey”.
VIÍRSLIJIV
Ódýrt. Enskar
vasabrotsbækur i hundraðatali,
ótrúlega ódýrar. Safnarabúðin
Laufásvegi 1. Simi 27275.
Skór og fl.
Tilboð óskast i 300-400 pör af ýms-
um gerðum af kvenskóm og stig-
vélum. Einnig iltið magn af
nælonsokkum, bómullarháleist-
um, ungbarnasokkum og fl. Uppl.
I sima 30958.
Hettur (cover)
yfir hrærivélar og brauðristar,
fást i flestum litum og gerðum i
versluninni Raflux Austurstræti
8, simi 20301 og Rauðalæk 2, III.
hæð, simi 36308.
Sparið, saumið sjáifar.
Nýtt snið, tilsniðnar terelyne
dömubuxur og pils, einnig til-
sniðnar barnabuxur, Góð efni.
Hægt er að máta tilbúin sýnis-
hom. úrval af metravöru. Póst-
sendum. Alnavörumarkaðurinn,
Austurstræti 17. Simi 21780.
Kaupum og seljum.
Tökum i umboðssölu gömul ogný
húsgögn, málverk og ýmsa góða
hluti. Höfum vöruskipti. Vöru-
skiptaverslunin. Laugavegi 178.
Simi 25543.
IILIMIIJST/VKI
Westhinghouse
sjálfvirk þvottavéltil sölu. Uppl. i
sima 24657 eftir kl. 6.
Philco Isskápur
tilsölu. Uppl. isima 42441 eftir kl.
6.
ILIÖL-VAKNAU
óska eftir
að kaupa vel með farna tvibura-
kerru og rúmgóðan svalavagn.
Uppl. I sima 38729.
FATNADIJK
Til sölu sem ný
drengjaföt á 8-10 ára, jakkaföt
með vesti á háan grannan mann,
einnig kápa stærb 38-40 og svartir
kvenkuldaskór no: 39-40. Uppl. i
sima 85212.
Jakki og buxur
á háan grannan dreng, tilvalið
sem fermingarföt, einnig lambs-
skinnjakki og leðurjakki er til
sölu. Tækifærisverð. Uppi. i
SigtúnTÍI/T. hæð. Simi 34152.
Ilvitur cape
til sölu. Uppl. i sima 20864.
IflJStiOttN
Hafnfirðingar takið eftir.
Litið inn og gerið góð kaup. Opið
til ki. 4 á laugardögum. Verslunin
íra, Lækjargötu 10.
Verðlistinn auglýsir.
Munið sérverslunina með ódýran
fatnað. Verðlistinn, Laugarnes-
vegi 82. Si'mi 31330.
Straufrí sængurvera-
og lakaefni, margir litir. 100%
bómull. Sængurverasett úr strau-
frium efnum og lérefti. Lök,
sængurver og koddaver. Faldur
s.f., Austurveri. Simi 81340.
Prjónakonur.
Þrlþætta plötulopann þarf ekki að
vinda, hann er tilbúinn beint á
prjónana, verð 1 kg. 1220,- kr., i
búnti 1120 kr. kg., 10 kg. d 1000,-
kr. kg. Póstsendum. Alnavöru-
markaðurinn, Austurstræti 17.
Simi 21780.
Iðnaðarmenn og
aðrir handlagnir.
Handverkfæri og rafmagnsverk-
færi frá Millers Falls i fjölbreyttu
úrvali. Handverkfæri frá V.B.W.
Loftverkfæri frá Kaeser. Máln-
ingasprautur, leturgrafarar og
limbyssur frá Powerline. Hjól-
sagarblöð, fræsaratennur, stál-
boltar, draghnoð og m.fl. Litið
inn. S. Sigmannsson og Co, Súðar-
vogi 4. Iðnvogum. Simi 86470.
Sófasctt til sölu,
2ja og 3ja sæta sófi og stóll klætt
gulgrænu dralonplussi. Einnig er
til sölu isskápur Electrolux. Uppl.
i sima 52501.
Húseigendur athugið.
Nú er rétti timinn að breyta til.
Við fjarlægjum gömul, nothæf
húsgögn t.d. sófa, borð, stóla og
fl. Vanir menn. Uppl. i sima
83125. Geymið auglýsinguna.
Spiíðum húsgögn,
og innréttingar eftir þinni hug-
mynd. Tökum mál cg teiknum ef
óskað er. Seljum svefnbekki, rað-
stóla og hornborð á
VERKSMIÐJUVERÐI. Hag-
smiöi hf. Hafnarbraut 1. Kóp.
Sim i 40017.
Antik.
Borðstofuhúsgögn, sófasett, borð,
stólar, skápar, málverk, ljósa-
krónur.gjafavörur. Kaupiogtek i
umboðssölu. Antikmunir, Týs-
götu 3. Simi 12286.
Svenhúsgögn.
Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf-
ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm
með dýnum, verð aöeins frá kr.
28.800. — Sendum i póstkröfu um
allt land. Opið frá kl. 1—7 e.h.
Húsgagnaþjónustan Langhoits-
vegi 126, simi 34848.
Mánudagur 29. mars 1976 VISIR
HUSjNWJ)! Í KODI
Húsnæði til ieigu
ca. 90—95 ferm innarlega við
Laugaveg. Hentugt húsnæði fyrir
atvinnurekstur, skrifstofu eða
læknastofu. Tilboð óskast sent
blaðinu merkt „1. hæð 6958”.
Til leigu litið
verslunar- eða iðnaðarhúsnæði
i skúr við aðalgötu i miðbænum.
Tilboð merkt „Miðbær 6942”
sendist Visi.
Húsráðendur,
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan, Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæöi veittar á
staðnum og i sima 16121. Opið
10-5.
IIIJSIXÆIH ÓSIi/ISl
2ja herbcrgja ibúð
óskast til leigu,helst I Hllðunum,
tvennt fullorðið i heimili. Góðri
umgengni heitið. Uppl. i sima
82687.
Kona með 10 ára telpu
óskar eftir 3ja—4ra herbergja
ibúð 1. maf, helst i Hliðahverfi.
Uppl. i sima 38704 eða 74312 eftir
kl. 19.
Ung stúlka óskar eftir
atvinnu nú þegar. Margt kemur
til greina. Uppl. i sima 15385 i dag
og næstu daga.
Óska eftir kvöldvinnu,
margt kemur til greina.
Upplýsingar i sima 11000 f.h. og
eftir kl. 6 I kvöld.
Ung stúika,
vön skrifstofustörfum, óskar eftir
hálfsdagsvinnu eða heimavinnu.
Margt kemur til greina. Uppl. i
sima 71464.
Ungur maður
óskar eftir að taka að sér leigu-
bilaakstur. Uppl. i sima 71273
milli kl. 5-7.
Pipulagningameistarar.
Öska eftir að komast á samning
hjá pipulagningameistara, vanur
pipulögnum. Uppl. i sima 25533 kl.
9-5.
Dugleg kona
óskar eftir vinnu. Upplýsingar i
sima 53954, eftir kl. 13 næstu
daga.
TAPAI) - FIJi\lHI)
Karlmannsúr tapaðist
1. mars s.l. (stálúr með vekjara
og grárri leðuról). Finnandi
vinsamlegast hringið i sima
34091.
Kerfisfræðingur
óskar eftir 3-4 herbergja Ibúð
strax. Reglusemi og góð um-
gengni. Uppl. I sima 35067.
Óska eftir 2ja-3ja
herbergja Ibúð sem fyrst i u.þ.b. 3
mánuði. Hluti leigu getur greiðst i
erlendum gjaldeyri. Tilboð send-
ist augld. Visis fyrir mánaðamót
merkt „Góð ibúð 9126”.
Ungt, reglusamt,
barnlaust par óskar eftir að taka
tveggja herbergja ibúð á leigu.
Uppl. i sima 38942.
Menn utan af landi
vantar herbergi strax. Uppl. i
sima 72425, eftir kl. 6.
Óska að taka á leigu
4ra herbergja ibúð fyrir 14. mai.
öruggum mánaðargreiðslum
heitið. Uppl. i sima 28119.
Hjón með eitt barn
óska eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð
til leigu frá 15. april eða frá 1. mai
n.k. Uppl. i sima 12578 eða 19959.
Ung par óskar
eftir að taka á leigu l-2ja her-
bergja ibúð. Tilboð sendist VIsi
merkt „6878” fyrir föstudags-
kvöld.
Óska að taka á leigu
4ra-5 herb ibúð fyrir 14. mai.
öruggum mánaðargreiðslum
heitið. Uppl. i sima 28119.
3ja-4ra herbergja Ibúð
óskast frá 15. mai. Uppl. i sima
83679.
Óskum að taka
á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð i
vesturbænum sem næst
Háskólanum frá og með 1. júni
n.k. Uppl. i sima 28912 e.h.
AITIMA
Innheimtufólk.
Innheimtufólk óskast til starfa i
óákveðin tima. Viðkomandi þarf
að hafa bil. Uppl. ekki gefnar i
sima. Frjálst framtak hf. Lauga-
vegi 178.
ATVIi\i\A ÓSKISi
Óska eftir góðri
ræstingarvinnu við versiunar-
eða skrifstofuhúsnæði, eftir kl. 6 á
kvöldin. Uppl. I sima 42298.
Vanur leigubQstjóri
óskar eftir kvöld- eða helgarvinnu
við leigubilaakstur sem fyrst eða
eftir samkomulagi. Uppl. i sima
20368 eftir kl. 19.
Kona óskar
eftir vinnu helst við verslunar-
störf. Uppl. i sima 33688 eftir kl. 6.
S.l. laugardag
tapaöist ljósblár páfagaukur frá
Hátúni 9. Uppl. I sima 16271.
Gleraugu I hulstri
töpuðust á Hraunteig eða Vestur-
brún á föstudagskvöldið. Uppl. I
sima 32948.
10 þús. kr. töpuðust
i áfengisútsölunni i Keflavik.
Uppl. i sima 40202.
Gullhringur með rauðum steini
tapaðist. Finnandi vinsamlegast
hringi i sima 71455.
IfUlJi\(iI<H\Ii\(>AK
Teppahreinsun
Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn
og stigaganga. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Pantið
timanlega. Erna og Þorsteinn.
Simi 20888.
Vé lah reinger ningar
á ibúðum, stigagöngum og stof-
um. Einnig hreinsuð teppi og hús-
gögn. Fljót og örugg þjónusta.
Uppl. i sima 75915.
Vélahreingerningar
á ibúðum, stigagöngum og stof-
um. Einnig hreinsuð teppi og hús-
gögn. Fljót og örugg þjónusta.
Uppl. I sima 75915.
Hreingerningar.
Gerum hreinar ibúðir, stiga-
ganga, sali og stofnanir. Höfum
ábreiður og teppi á húsgögn. Tök
um einnig að okkur hrein-
gerningar utan borgarinnar.
Gerum föst lilboð ef óskað er
Þorsteinn. Simi 26097.
ÝMISLFKT
Tvibreiður svefnsófi,
stigin Singer saumavél og borð-
stofuhúsgögn til sölu. Ibúð I mið-
borg Kaupmannahafnar til leigu.
Uppl. i sima 12286.
Spái I spil og bolla
næstu viku. Hringið I sima 82032.
ÞJÓIVISTA
Búfjáráburður — Trjáklippingar.
Garöeigendur. Við bjóðum úr-
vals búfjáráburö á góöu verði.
Onnumst einnig trjáklippingar og
ýmsa almenna garðþjónustu.
Njótiö aöstoðar faglæröra manna.
Simar 15636 — 23861.
Sauma belti og
hnappagöt — yfirdekki hnappa.
Set upp klukkustrengi og ýmis-
legtfl. Fljót afgreiðsla. Simi 30781
Heimahverfi. Geymið auglýsing-
una.
Smóauglýsingar eru
einnig á bls. 15.