Vísir - 23.06.1976, Side 3
vism Miðvikudagur 23. júni 1976
3
16 VIL CKKI BLANDA
SAAIAN FJÁRMÁLUM
06 VARNARMÁLUM
— segir Gylfi Þ. Gíslason
„Frá þvi að varnar-
samningurinn var gerður 1951
hafa allar rikisstjórnir fylgt
þeirri stefnu að blanda ekki
saman i fjármálum fslendinga
og varnarmálum og þeirri
stefnu tel ég aö fylgja eigi
áfram.” Þetta segir Gylfi Þ.
Gislason I svari sfnu við
spurningu VIsis um það, hvort
islendingar eigi að krefjast
leigu I einu eða öðru formi af
bandarikjamönnum vegna
varnarstöðvarinnar i Keflavik.
Gylfi Þ. Gislason svaraði
spurningunni með þessum
oröum : „I sjónvarpsviðtali sem
fórfram viðformenn þingflokka
skömmu eftir þinglok, var ég
spurður þeirrar spurningar,
hver væri afstaða min til þeirr-
ar hugmyndar, sem þá var farið
að ræða meir en áður, hvort ís-
lendingar ættu að taka leigu-
gjald af bandarikjamönnum
fyrir afnot herstöövarinnar i
Keflavik. Svaraði ég því hik-
laust þannig, aö þvi væri ég
andvi'gur. Ég teldi slikt hvorki
samræmast sjálfstæði né sjálf-
virðingu þjóðarinnar.
Nú er hins vegar einnig farið
aö ræða hugsanlegar fjár-
veitingar af hálfu bandarikja-
manna til framkvæmda hér á
landi, sem menn telja tengda
vörnum landsins. Ég er ein-
dreginn stuðningsmaður aðildar
lslands að Atlantshafsbanda-
laginu og varnarsamstarfs við
Bandarikin. En ég hef alltaf tal-
ið og tel enn að það samstarf
eigi að takmarka við hrein
varnarmál, þ.e. fyrst og fremst
eftirlitsstörf á sjó og i lofti um-
hverfis tsland og miðast við
sameiginlega varnarhagsmuni
okkar og bandalagsþjóðanna.
Frá þvi varnarsamningurinn
var gerður 1951 hefur það verið
stefna allra rikisstjórna á ís-
landi að blanda ekki saman
fjármálum islendinga og
varnarmálum og þeirri stefnu
tel ég að fylgja eigi áfram.
1 þessu sambandi má þó
minnast þess, að þegar við
Hannibal Valdimarsson sem
nýkjörnir þingmenn greiddum
atkvæöi gegn Keflavikur-
samningunum 1946 eða fyrir 30
árum, var það ein aðalástæðan
eins og kom fram i tillögu, sem
við fluttum, að við töldum
varnarliðið eiga að lúta islensk-
um lögum eins og islendingar
sjálfir, en fyrir þvi var ekki gert
Gylfi Þ. Gislason
ráð I samningnum.
Hins vegar samþykktum við
báðir varnarsamninginn við
Bandarikin fimm árum siöar
vegna þess að þá höfðum við
gerst aðilar að Atlantshafs-
bandalaginu og ástandiö i
heimsmálum hafði breyst veru-
lega, en f varnarsamningnum
var i öllum meginatriðum gert
ráö fyrir núverandi skipan.
Ég hef hins vegar oftsinnis
vakið athygli á þvi að á þessu
sviði ætti að breyta ýmsu i
framkvæmd samningsins og er
enn þeirrar skoðunar.”
—ÞP
SENDA ÖLLUM SÓKNAR-
BÖRNUM GJAFABRÉF
Nú eru i undirbúningi fjár-
öflun á vegum Bústaða-
sóknar i þvi skyni aö fullgera
félagsheimili Bústaðakirkju. Inn-
an skamms verða send gjafabréf
inn á öll heimili I Bústaðasókn og
gefst öllum ibúum i sókninni
þannig kostur á að leggja sitt lóð
á vogarskálina.
Tíu ár eru liðin siðan
Fjáröflunaráform eru nú í undir-
búningi til þess að unnt verði að
fullgera félagsheimili Bústaða-
kirkju áður en langt um llður.
byggingarframkvæmdir hófust
við Bústaðakirkju og félags-
heimili hennar. A þeim tima hafa
verið lagðir fram tugir milljóna
króna i gjöfum og sjálfboðavinnu
frá miklum fjölda einstaklinga,
stofnana og fyrirtækja.
í nýja félagsheimilinu verður
m.a. allskonar æskulýösstarf,
barnastarf, kynningarkvöld,
hljómleikahald og sýningar af
ýmsu tagi. Fyrirhugað er að hafa
náið samstarf við Æskulýðsráö
Reykjavikur um starfrækslu sér-
stakrar félagsmiðstöðvar fyrir
hverfiö undir sameiginlegri
stjórn Reykjavikurborgar og Bú-
staðakirkju.
ÍBÚARNIR KOMU SJÁLFIR Á FÓT BARNAHCIMILI
Nokkur barnanna á hinu nýja barnaheimili. Eins og sjá má eru húsakynnin hin vistlegustu. Ljósm: Loftur
^ -------------------------------------------------------------- ■— ------------------------------------------------------- '
vera talsvertá áttunda hundrað
talsins, en það eru mun fleiri
ibúar en i mörgum smáþorpum
út um landið.
Siguröur Flosason, formaður
Byggingasamvinnufélagsins
flutti stutt ávarp við opnunina,
og lýsti aö nokkru aðdraganda
að stofnun heimilisins. Kom það
m.a. fram, að upphaflega hefði
verið ráðgert aö hafa leikher-
bergi með gæslu á hverri hæð,
en siðar hefði þó verið talið
betra að byggja eitt stórt barna-
heimili fyrir allt húsið. Afhenti
Sigurður siðan formanni hús-
stjórnar lyklana að barnaheim-
ilinu, en hann aftur forstöðu-
konu og bað hana að sýna
viðstöddum gestum húsa-
kynnin.
Viö dagheimilið vinna tvær
fóstrur, hvor viö sina deild, tvær
aðstoðarstúlkur og matráðs-
kona.
Enn er ekki fullbókað á leik-
skólann, en alls munu rúmast 38
börn á barnaheimilinu.
—AH
Nýtt barnaheimili hefur veríð
opnað að Asparfelli 10 I Reykja-
vlk. Er þar um að ræða bæði
leikskóia og dagheimili. Heim-
ilið er reist að tilhlutan Bygg-
ingasamvinnufélags atvinnubif-
reiðastjóra, sem byggði hús-
eignina, en eigendur barna-
heimilisins eru ibúar hússins
Asparfell 2 til 12.
Telst það til nýlundu hér á
landi að ibúar eins húss taki sig
þannig saman um byggingu
barnaheimilis. Þess má geta að
ibúar húseignarinnar munu