Vísir - 02.07.1976, Blaðsíða 15
visrn Föstudagur 2. júli 1976
15
fyrir laugardaginn 3. júlí:
Hrúturinn
21. mars—20. apríl: ‘
Þú færB tækifæri til að koma ár
þinni vel fyrir borð. Vertu
mótttækileg(ur) fyrir nýjum hug-
myndum og notaðu kvarnirnar.
Nautið
21. apríl—21. mai:
Þíi nærð árangri í verkefni sem
þú ert aö vinna bak við tjöldin.
Varaðu þig á þvi að nota stór orð
nema þú sért þess fullviss að þú
hafir rétt fyrir þér.
M
Tvlburamir
22. mai—21. júni:
Dagurin er góður til að gera á-
ætlanir fram i tímann og skipu-
leggja. Vertu þó ekki aö bera
þessar áætlanir á torg. Þú ættir
að biöa betri tima.
Krabbinn
21. júni—23. júlí:
Þú hefur góöar vonir um frama
og viðskiptin ganga óvenjulega
vel. Vertu á varðbergi gagnvart
yfirboðurum þlnum. Hvikaðu
ekki frá skoðunum þinum og þeim
siðferðisreglum sem þú hefur sett
þér.
Nl
Ljóniö
24. jtilí—23. ágúst:
Aðstaða þin er örugg og þú ættir
að beina allri athyglinni að þvi að
þroska sjálfa(n) þig og auka við
vitneskju þina. Skipuleggðu
ferðalag.
Meyjan
24. ágúst—23. sept.:
Einhver sem þú þekkir á i
fjárhagserfiðleikum og léitar til
þin um aöstoö. Hugsaöu þig vel_
um áður en þú tekur ákvörðun
varðandi þetta mál og láttu ekki
gera þig að fifli.
Vogin
24. sept.-
-23. okt.:
Morgninum væri best varið við aö
gera eitthvaö sem þú hefur lengi
ætlað að koma I verk. Þegar liöur
á daginn er þó óhætt að slaka á og
gera sér eitthvað til skemmtunar.
Drekinn
24. okt.—22. nóv.:
Reyndu að vera hjálpsamur/söm
og bjóöa fram þjónustu þina.
Hæfileikar þinir gætu komið ein-
hverjum að góðu gangi.
Bogmaöurinn
23. nóv.—21. (I«*s.:
Skapandi starf mundi vera mjög i
samræmi við hugarástand þitt i
dag. Láttu þér ekki leiðast, hvað
sem þú tekur þér fyrir hendur.
&
Steingeitin
22. des.—2». jan.:
Þú verður að gera þér ljóst að þú
hefur skyldum að gegna við
fjölskyldu þina og nánasta um-
hverfi. Fylgstu með þvi sem
gerist heima viö, enda þótt þú
sért á kafi i vinnu. Gerðu ekkert
aö vanhugsuðu ráöi.
Vatnsberinn
21. jan.—19. ícbr.:
Vertu ekki of eyðslusamur/söm i
dag. Hagkvæmniending og nýtni
ættu að vera kjörorö þin. Þegar
liöur á kvöldið væri tilvalið að
koma við hjá góðum nágranna
þínum eða ættingja.
Fiskarnir
20. febr.—20. mars:
Viðskiptin eru efst á baugi i dag.
Heppilegt væri aö fjárfesta i
einhverju sem gæti seinna skilað
hagnaði.Einnig væri tilvalið að
fara i búðarferð.
Hann naut frelsisins i
Hitabeltisskóginum
fullur af lífsþrótti.
Óþreyjufullur afsalaði
Tarsan sér konungdómi
meðal Durumanna til að
reika um frumskóginn.
Hann heyrði górilluna
Bolgani öskra og berja
á brjóstsér. Þannig bjóða
manganar nýjum degi
byrginn.
Tarsan hnykkti höfði ög
svaraði ögrandi öskri Bolgani!
" Þögnin sem fylgdi bar vott I
um yfirburði apamannsins. |
-*>r Pi >U1—r___________________________________________-ODinil'n__________________________________-JOS OZQ 0imHÚ2> JCrrOBl <am-^ u—u 2>ND>H