Vísir - 02.07.1976, Blaðsíða 17
vism Föstudagur 2. júli 1976
Útvarp í dag kl. 14.30:
Farðu
burt
skuggi
Karl Guðmundsson les 1 dag
annan lestur miðdegissögunnar
„Farðu burt skuggi” eftir Stein-
ar Sigurjónsson.
Hún greinir frá tónlistamanni
sem reynir að lifa af list sinni og
fyrir hana, en gengur ekki alltaf
sem best.
Hann á i baráttu viö eigið eðli
sem samræmist ekki borgara-
legu þjóðfélagi og lýst er bar-
áttu hans við samfélagið.
Höfundurinn Steinar Sigur-
jónsson hefur fengist við ritstörf
i u.þ.b. aldarfjórðung og skrifað
jöfnum höndum ljóð, skáldsögur
og smásögur og einnig hafa
birst greinar eftir hann i blöðum
og timaritum.
Hann er útvarpshlustendum
ekki alls ókunnugur þvi Karl
Guðmundsson hefur áður lesið
eftir hann sögur i útvarp.
Höfundurinn skrifar gjarnan
um fólk sem eðlis sins vegna eða
uppeldis á i erfiðleikum með að
lifa i sátt við þjóðfélagið eins og
það er.
Lesturinn hefst kl. 14.30.
—SE
Höfundurinn Steinar Sigurjónsson.
Utvarp í kvöld kl. 20.
SKOIAMAL i
DtlGLUNNI
,,1 dciglunni” heitir þáttur
sem i kvöld hefur göngu sina i
útvarpinu.
,,í þessum fyrsta þætti verður
rætt við Guðna Guðmundsson
rektor, og Sigurð Lindal
prófessor um námskröfur og
námsárangur á menntaskóla-
og háskólastigi”, sagði Baldur
Guðlaugsson umsjónarmaður
þáttarins.
Undanfarið hefur verið rætt
um, hvort takmarka eigi að-
gang aö háskólanum og eru
menn ekki á eitt sáttir i þeim
efnum.
Að sögn stjórnanda þáttarins
er ætlunin að hann verði á dag-
skrá hálfsmánaöarlega og er
rætt um mismunandi efni
hverju sinni.
Þátturinn hefst kl. 20.40.
—SE
Sigurður Lindal prófessor.
Guðni Guðmundsson rektor
Föstudagur
2. júli
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Farðu
burt, skuggi” eftir Steinar
Sigurjónsson Karl Guð-
mundsson leikari les (2).
15.00 Miödegistónleikar Ger-
vase de Peyer og Sinfóniu-
hljómsveit Lundúna leika
Klarinettukonsert nr. 1 I
c-moll op. 26 eftir Louis
Spohr, Colin Davis stjórnar.
Pál Lukács og Ungverska
rikishljómsveitin leika
Vfólukonsert eftir Gyula
David, János Ferencsik
stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.30 Eruð þið samferöa til
Afriku? Ferðaþættir eftir
Lauritz Johnson. Baldur
Pálmason les þýöingu sina
(7).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 IþróttirUmsjón: Jón Ás-
geirsson.
20.00 Konsert fyrir hljómsveit
eftir Béla Bartók FIl-
harmoniusveitin i Búdapest
leikur, Kyrill Kondrasin
stjórnar. Frá ungverska út-
varpinu.
20.40 Setið fyrir svörum.Bald-
ur Guðlaugsson ræðir við
Guðna Guðmundsson rektor
og Sigurð Lindal prófessor
um námskröfur og náms-
árangur á menntaskóla- og
háskólastigi.
21.15 Fiðlusónata nr. 2 eftir
Hallgrim Helgason Howard
Leyton Brown og höfundur-
inn leika.
21.30 Útvarpssagan: „Æru-
missir Katrinar Blum” eftir
Heinrich Böll.-Franz Gisla-
son les þýðingu sma (3).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Kvöldsag-
an: „Litli dýrlingurinn” eft-
ir Georges Simenon Krist-
inn les (4).
22.40 Áfangar Tónlistarþáttur
I umsjá Asmundar Jónsson-
ar og Guöna Rúnars
Agnarssonar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
vinnciAR
HIIÓmPIÖTUR
KoIIing Stones
Jethro Tull
Steely Dan
Dr. Hook
The Doobie Brothers
Wings
Nazareth
Elton John
David Bowie
America
David Essex
Band
Babe Ruth
Colosseum
Be-Bop Deluxe
Temptations
Stepen Stills
Wishbone Ashe
John Denver
Genesis
Four Seasons
Eagles
Biack and Blue
Too old to rock’n’roll too young to
die
The royal scam
A littlc bit more
Tnkin’it to the streets
At the speed of sound
Close enough for rock’n’roli
Here and there
Station to Station
Hideaway
On tour
Northern lights Southern cross
Kid’s stuff
Strange new flesh
Sunburst finish
Wings of love
Illegai Stills
Locked in
Live in London
A trick of the tail
Story
Their greatest hits.
Allar nýjar Islenskar plötur og
kasettur.
Sendum gegn póstkröfu.
Opið til klukkan 10:00 i kvöld.
psfeí ntisiæki
Glæsibæ, Simi 8t915
Sparið
þúsundir
kaupið
HJÓLBARÐA
TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ A ISLANDIH/E
AUDBREKKU 44 46 SÍMI 42606