Vísir - 11.07.1976, Blaðsíða 1

Vísir - 11.07.1976, Blaðsíða 1
/ GOTT AÐ HVILA SIG ff EFTIR TAUGASPENNUNA Vísir rœðir við Margréti og Guðmund Kjœrnested nýkomin úr ferð til Bandaríkjanna. — Bls. 7 i'-' j Wf , 9 Börnin eru oft holdin streitu Nútimaþjóðfélag er ekki að öllu leyti sniðið fyrir börn, þótt margt sé gert fyrir ungu kynslóðina. Börnin á myndinni virðast alveg róleg, en hver veit nema streita hafi valdið þeim og for- eldrum þeirra óþægind- um. Greinin á innsiðu þessa helgarblaðs heitir: ,,Er barnið þitt stressað”. Hún er á bls. 2. Umsögn um „Kreppu" og hljómplötu Engilbert Jensen Sjó bls. 15 Hefur sungið í yfir þrjótíu óperum William Walker í opnu í HELGARBLAÐINU ER EFNI FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA: Langar þig ó hestbak— bls. 14 ...Þroskandi leikföng — bls. 8 ...Hvers vegna verður fólk þreytt í fótunum? — bls. 12 ...Mögnuð draugasaga — bls. 11 ... Krossgáta — bls. 12 ...Nýjar plötur — Tónhornið — bls. 15 ...Leikfimi er mikilvœg fyrir vangefna — heimsókn í Bjarkarás — bls. 5 ... List ... Nú-síðan ... í eldhúsinu ... Litmyndasögur o.fl...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.