Vísir - 20.07.1976, Qupperneq 2
Ertu ánægöur meö fram-
kvæmdahraðann viö gerö
nýja knattspyrnuvallar-
ins?
Gisli llaraldsson. umsjónarmað-
ur vinnuskóla: — Nei, alls ekki,
þetta eru óskiljanleg vinnubrögð.
Nú hafa framkvæmdir t.d. legið
niðri i mánuð. og vigsluleikurinn
á að vera i lok ágúst.
Bjarni Pétursson, vinnur i
vinnuskólanum : — Nei, það hefur
ekki verið unnið af nógu miklum
krafti.
Jón II. óskarsson, vinnur i
vinnuskólanum : — Nei, það hefur
ekki gengið neitt þarna.
Kinar Jóhannesson. vinnur i
vinnuskólanum: — Það er allt of
litið unnið þarna.
Ingólfur Ingólfsson, sundlaugar-
vörður: — Ég er náttúrlega mjög
ánægður meö aö fá þarna nýjan
grasvöll, en þvi er ekki að leyna
að framkvæmdum hefur miðað of
hægt, en arkitektarnir telja ekki
unnt að hraöa þeim meira.
Þriöjudagur 20. júli 1976. VISIB
„ÞAÐ ER FJALL FRAMUND-
AN, ÓnALAUSI FORINGI"
í LOFTBELG YFIR ÞINGVALLASVEIT
Aðstoðarmenn llolbergs halda bclgnum opnum meðan hann beitir
brennaranum. Þeir eru Kormákur Eiríksson og bræðurnir Jón og
Halldór Guðmundssynir.
Skelfingu lostnar
rollur æddu fram og
aftur um Þingvalla-
sveitina þegar loft-
belgurinn TF-HOT
sveif þar yfir á laugar-
daginn. Rollurnar
höfðu aldrei séð loft-
belg áður og voru að
vonum dauðhræddar.
Hangandi i agnarlítilli
körfunni, i 1500 feta
hæð, skildi ég ósköp vel
hvernig þeim leið.
Sem betur fór var ég ekki
einn. Jón Guðmundsson kikti
öðru hvoru upp á belginn yfir
okkur, með nákvæmlega sömu
tortryggnisaugum ogég sjálfur.
Vist hafði þessi hlutur komiö
okkur i loftið, það var ekki hægt
aö þræta fyrir það. Viö höfðum
hinsvegar af þvi nokkrar
áhyggjur hvernig ásigkomu-
lagi hann myndi skila okkur aft-
ur til fósturjaröarinnar. Hol-
berg Másson, loftbelgsstjóri,
var hinsvegar i essinu sinu.
„Gaskútarnir fljóta
ágætlega”
Viö lögöum upp frá Miðfelli,
fyrir austan Þingvallavatn, og
ferðinni var heitið þangaö sem
vindurinn bæriokkur. Þá stund-
ina bar hann okkur f áttina aö
Úlfljótsvatni. Holberg klappaði
hughreystandi á björgunar-
vestin, sem hann hefur alltaf
meöferðis. „Svo fljóta gas-
kútarnir ágætlega” sagði hann
og brosti.
Meö þrjá gaskúta og þrjá
labba.kúta um borö, var
belgurinn nokkuð þungur. Hol-
berg þurfti þvi aö kynda
brennarann grimmt, annars
byr jaöi hann að siga, og við Jón
að halda okkur fastar. Til tækja
belgsins heyrir kassi sem hefur
aö geyma hæöarmæli og mæli
sem sýnir hvort hann er á upp-
leið eöa niðurleið, og hversu
hratt, I hvora áttina. Það var
fylgst ágætlega með honum.
Stórfenglegt útsýni
Loftbelgir eru, án gamans,
stórkostleg farartæki, og við
Jón skemmtum okkur konung-
lega, ekki siöur en okkar ótta-
lausi foringi. TF-HOTbarst með
„Öttalausi foringi, þetta fjall
er komiö helviti nálægt”.
Okkar óttalausi foringi haföi
nú komist aö niðurstöðu. ,,Við
erum nær vegi ef viö förum yfir
það. Ég var aö vona aö við
fengjum streng meöfjallinu, en
það verður vist ekki. Svo við
veröum að fara yfir”.
Og okkar óttalausi foringi
kynti brennarann, óttasleginni
áhöfn til mikils léttis. Léttirinn
varaði þar til hann tilkynnti:
„Gallinn er bara sá aö viö erum
að verða gaslausir.”
„Haldið ykkur fast”
Holberg kyntinú sem óðastog
belgurinn steig hratt. „Þaö er
ekkert hættulegt að verða gas-
laus”, sagöi hann. „Þá bara
lendum viö. Eina ástæðan fyrir
þvi að ég vil siður lenda á fjall-
inu, er að þá þurfum við aö bera
Þaö er ekki margt sem sýnir aö þessi mynd var tekin af Jóni og Hol-
berg I 1000 feta hæö, en þaö var hún nú samt.
Kelgurinn rétt skreiö yfir Búrfell.
Hjálmurinn fór af Jóni þegar karfan skall fyrst niöur. Þegar hún
stoppaöi fór hann og sótti hann aftur.
hægum andvara og maöur varð
að horfa beint niöur til að s já að
hann hreyfðist yfirleitt.
Þingvallasveitin blasti við i
allri sinni dýrð og ekkert hindr-
aði útsýnið. Þaö er áreiöanlega
mjög auövelt aö verða „lo.
belgjabakteriunni” a§.
Það er alveg sérsjyj
samfara þvi a
lausu lofU
svo stift
fagurblátt,^
alveg strax
hafði breyst
um nú beint
Að verða
„Óttalausi forin]
framundan”. Hol
sagði ekki neitt, gr’
yfir landakortið.
„Óttalausi foringi,
nálgast”. „Hmmm”’
leit á eldsneytismælan
mælinn og landakortið.
„Gasið dugði okkur rétt fyi
toppinn á Búr
viö vo
br
iu. Um leiö (
„framai
tilkynr
viö”. V
ánum c
,sem ei
þeirra
ekki
ókst
'ið, þegar
Sykti belgnum
"eöa fimmtán metr-
öar skall hún niður aftur
8g Holberg rykkti þétt i „rauðu
linuna” sem opnar topp hans og
hleypir loftinu úr. Þarmeö var
flugferðinni lokið”. —ÓT