Vísir - 20.07.1976, Page 4

Vísir - 20.07.1976, Page 4
4 Þriöjudagur 20. júll 1976. visir ý Umsjón: JOH Buxna- klaufin varð honum að bana Viöskiptajöfur i Japan beiö bana i gær á óvenjulegan hátt. Hann var aö leika golf i borg- inni Kyoto þegar eldingu laust niöur. Svo óheppilega vildi til aö eldingunni laust niöur I buxnaklauf japanans og beiö hann samstundis bana. Með gim- steina fvrir millj- arða Farah Diba, keisaraynja frá Iran er sennilega rikasta kona heims. Gimsteinar þeir, sem taldir eru sem hennar eign en ættu frekar aö teljast þjóöar- dýrgripir, aö mati margar landa hennar, eru svo verömæt- ir, aö erfitt er aö meta þá á kvaröa peninga. Ef hún seldi þá alla i einu heföi þaö merkjanleg áhrif á efnahagslíf heimsins, aö sögn þeirra sem til þekkja. Gimsteinarnir, sem hún ber þegar þessi mynd var tekin, nú fyrir skömmu, eru virtir á 15 milljáröa islenskra króna. Sú upphæö kæmi einhvers staöar i góöar þarfir. Margur er knór... Þaö er sagt aö allt sé stærst i Ameriku. Þetta hornaboltaliö er þó örugg- lega eitt minnsta liö fulloröinna i iþróttum. Liösmennirnir eru flestir i kringum 60-70 centimetrar á hæð. En margur er knár þótt hann sé smár. Liöinu tókst aö safna 5000 doll- urum til aðstoöar bækluðum á spitala einum vestur i Kaliforniu. Liðiö sem heitir „Hoiywood smámenn” hefur á að skipa 25 leikmönnum og njóta þeir mjög iþróttarinnar að eigin sögn. Alli hefur endanlega hafnað tilboði oliurikisins Kudabi um aö gerast landsliðsþjálfari i knattspyrnu. Alli fær skeyti frá Hugh Jackson formanni Milford sem heimtar skýringu á hvers vegna hann fór með Milford f keppnisferö til Kudabi án leyfis f S / Þetta hlýtur að vera ' ~—/■ / ^ 1 frá Brodie, látum okkur hver afsökun hans er . ■ t skrifstofu Jackson’s á leikvelli Milford... Hj ■■1 I 1 35. umferö Olympiumótsins i Monte Carlo spilaöi Island við Nýju Guineu. Island vann leikinn 17-3 eöa 49-28. Lániö virtist okkar megin a.m.k. I eftirfarandi spili. Staöan var allir utan hættu og vestur gaf. 6 D-9-8-7-6 V 7-3 4 A-10 * 7-6-3-2 ♦ A-K ♦ G-10-5 V D-8-6-5-2 * K-10-9 4 K-7 ♦ G-6-5-3 JL A-K-54 * D-G-9 ♦ 4-3-2 V A-G-4 4 D-9-8-4-2 4 10-8 1 opna salnum sátu n-s Piper og Gough, en a-v Stefán og Simon. Þar gengu sagnir á þessa leiö: Vestur Noröur Austur Suöur 1L P 1H P 2H P 3H P 3 G P P P Töluvert lakari lokasamningur en f jögur hjörtu en byggist þó á þvi sama þ.e. aöfinna hjartagos- ann. útspilið var spaöi. Sagnhafi spilaöi strax hjarta á kónginn og suöur drap með ás. Enn kom spaöi, sagnhafi drap, fór inn á lauf og svinaöi hjartatiu. Unniö spil og 430 til a-v. 1 lokaöa salnum sátu n-s Guömundur og Karl, en a-v Renod og Cunningham. Aftur. reyndu a-v þrjú grönd og aftur kom út spaöi. Sagnhafi spilaöi hjarta og svinaöi nlunni. Þar meö var spiliö tapaö og ísland græddi 11 impa. s 1 X * w ABCOEFGH Þetta dæmi er eftir skákdæma- höfundinn fræga, Troitsky, 1925. Hvítur leikur og vinnur. 1. h7 Hh2 2. HÍ1+ Kd2 3. Hf2+! ogvinnur. önnur leiö er 1. ... Hd8 2. Hc6+ Kd2 3. Hd6+! og vinnur. , 1 f 'Vomí Stórholti 1, Akureyri 96-23657 flKURCXRI Verð pr. mnn kr. 500,- ' 2’4manna kerbengi ~ svefnpoKaptóss

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.