Vísir - 20.07.1976, Side 5

Vísir - 20.07.1976, Side 5
VISIR Þriðjudagur 20. júii 1976. TJOLD og aðrar ferðavörur iy miklu úrvali 0 0 aP SKÁTA BÚÐIN **■■*Hekin ai Hjálparsveit skáta Reykjavik SNORRABRAUT 58.SIMI 12045 Kjarvalsstaðir Minningarsýning um Barböru Árnason siðasti dagur i dag. Jóhannes Kjarval, sumarsýning, júii, ágúst. Haukur Dór, keramik, júii, ágúst. Opið 16-22, helgar 14-22. Starf við götun Opinber stofnun óskar að ráða tölvuritara sem fyrst. Starfsreynsla æskileg. Starf hluta úr degi kemur til greina. Umsóknir sendist i pósthólf 7080 i Reykjavik fyrir 27. júli n.k. merkt „starf við götun”. Smurbrauðstofan BJIQRNIIMIM Nj$lsg$tu 49 —.Simi 15105 LAUGARA8 B I O Sími 32075 Dýrin í sveitinni (SAi. _____ Ný bandarisk teiknimynd framleidd af Hanna og Bar- bera, þeim er skópu FLINT- STONES. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Forsíðan Sýnd ki. 11. Myndin sem beðið hef- ur verið eftir. Heimsfræg amerisk litmynd tekin i Panavision. Leikstjóri: Roman Polanski. Aöalhlutverk: Jack Nichol- son, Fay Dunaway. ISLENSKUR TEXTI Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Paradísaróvætturinn Afar spennandi og skemmti- leg ný bandarisk hryllings- músik litmynd sem viöa hef- ur fengið viðurkenningu, sem besta mynd sinnar teg- undar. Leikstjóri og höfundur hand- rits: Brian de Palma. Aðalhlutverk og höfundur tónlistar: Paul Williams. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Möustu sýningar TÓNABÍO CLINT EASTUUOOÐ “THUNDERBOLT and LIGHTFOOT” panavisiON■ C010R United Arlists ✓ ^ Þrumufleygur og Létt- feti Óvenjuleg, ný bandarisk mynd, með Clint Eastwood I aðalhlutverki. Myndin segir frá nokkrum ræningjum, sem nota kraftmikil striðs- vopn við að sprengja upp peningaskápa. Leikstjóri: Mikael Cimino Aðalhlutverk: Clint East- wood, Jeff Bridges, George Kennedy. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. BÆJÁR8i(g Simi 50184 Bilskúrinn Ný djörf sænsk sakamála- mynd. Gerð af Vilgot Sjöman, þeim er gerði kvikmyndirnar „Forvitin Gul og Blá”. Aðalhlutverk: Agneta Ekmanner, Frej Lindquist og Per Myrberg. Sýnd kl. 9 og 11.05. Bönnuð börnum innan 16 ára. Islenskur texti. Ath. breyttur sýningatimi Sími: 16444. Hreinsað til i Bucktown Hörkuspennandi og viðburðahröð, ný bandarisk litmynd um harðsviraða og blóðuga baráttu um völdin. Aða1h1utverk: Fred Williamsson, Pam Grier. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ÍSLENSKUR TEXTI. Fjöldamorðinginn Lepke Hörkuspennandi og mjög viðburðarik ný bandarisk kvikmynd i litum og Pana- vision. Aðalhlutverk: Tony Curtis, Anjanette Comer. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 2r 1-89-36 Svarta gullið lslenskur texti Afar spennandi ný amerisk verðlaunakvikmynd i litum. Leikstjóri Stanley Kramer. Aðalhlutverk George C. Scott, Faye Dunaway. Sýnd kl. 6, 8 og 10 Bönnuð innan 12 ára Einn 19 punda úr Víðidalsó Gunnlaug Hannesdóttir ráös- kona I veiöihúsinu viö Vföidals- á sagði okkur i gær, aö þár væru komnir á land 188 laxar, sem væri nokkru minni veiöi en i fyrra. Stærsti laxinn sem þar hefur veiöst I sumar var 19 pund og veiddist hann viö Efri-Kot- bakka, á flugu. Gunniaug sagöi aö mikill fisk- ur væri i ánni, en tæki illa. Þó sagöi hún aö veiöin virtist held- ur vera aö aukast nú siðustu daga. 1 Viöidalsá er veitt á átta stengur, og eru þar bæöi út- lendingar og islendingar viö veiöar. Drœm veiði Fremur dræm veiöi hcfur veriö i Vopnafirði i sumar, bæöi i Hofsa og Selá. Hafa ekki komið nema um fimmtiu laxar úr báö- um ánum samanlagt. Er þar aö nokkru talið um aö kenna mikl- um hitum og bjartviöri, en I sliku veröurfari takur laxinn oftast illa. Þá er vatn i ánum lika með minnsta móti, og svo má bæta þvi viö aö fremur litil laxgengd og laxveiöi hefur veriö um allt land I sumar. Blaðamaður Visis að háfa lax úr laxakistunni i Kollafirði. Þarna er fiskurinn tekinn og hann síð- an seldur á markað i Reykjavik. í sumar hefur verið fremur treg ganga i laxeldisstöðina, en i fyrra var ekki óalgengt að i kistuna kæmu 200 laxar á sólarhring. Hér sést þegar verið er að gefa bleikjunni i eldis- tjörninni i Kollafirði. Fiskinum er gefin loðna, sem hrærð er saman við rækjuskeljar. Það er lif i tuskunum þegar gefið er, og fóðrið hverfur á nokkrum sekúndum i gráðug gin bleikjunnar. Mynd: Loftur. Góð veiði í Góð veiði hefur verið að undanförnu i Laxá i Kjós. Þar er nú veitt á 10 stengur, og ekki ann- að agn notað en fluga. Laxó í Kjós Björg Jónsdóttir I veiöihúsinu viö ána sagöi okkur i gær, aö nú veiddust um fjörtiu laxar á dag að meöaltali, og væri veiöin nokkuö jöfn.Hún kvaöiaxinn nú vera kominn upp um alla á, og væri gott útlit meö veiðina I sumar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.