Vísir - 20.07.1976, Blaðsíða 7
Einkaumboð á Islandi.
Viðgerðir & varahlutir.
Póstsendum.
Amin vill ekki berjast við Kenya
— og kennir bretum um vandrœðin
Viö munum aldrei ráöast á
Kcnya. Bræöur eiga ekki aö berj-
ast”, sagöi Idi Amin i einu af út-
varpsávörpum sinum i gær. Hann
kvaö stiröa sambúö Uganda og
Kenya vera timabundna, og stirö-
leikinn i sambúöinni væri ein-
göngu bretum aö kenna. Hann
kvaö breta miöa aö þvi, aö spilla
sambúö rikjanna tveggja.
Amin kvað ugandamenn til-
búna til að berjast við breta ef i
það færi. Hann sagðist eitt sinn
hafa bjargað Jomo Kenyatta for-
seta Kepya frá fangelsun á með-
an löndin tvö voru breskar
nýlendur.
Amin sagðist ætla að biðjast
fyrir i al-Asqa moskunni i
Jerúsalem. Hann kvaðst tilbúinn
til að láta Rabin, forsætisráð-
herra, Goldu Meir, Moshe Dayan
og fleiri ráðamenn taka á móti
sér. Hann kvaðst einnig mundi
fara i brúðkaupsferð til Bretlands
og Kenya, þegar vandamálum i
sambúð rikjanna hefði verið rutt
úr vegi.
Engar fréttir hafa borist af bar-
dögum á landamærum Uganda og
Kenya, en bæði rikin hafa dregið
þangað herlið.
Amin reynir nú aö friðmæiast
viö Kenyatta
Jm
Bretland:
Skera
niður
TPR-3020 EE
vism
Þriöjudagur 20. júli 1976.
AR-868L Feröaút-
varpstæki, lang-
bylgja, miöbylgja,
leðurtaska. Stærö
110x75x34 mm svart.
Kr. 4500.00.
AD-1500 EE
AD-1500EE Stereo kassettu
segulband, deck, dolby, sjálf-
virkt endastopp, teljari, 220
volt. Stærö 419x152x295 mm,
hnota Kr. 111.065.00.
AD-1300 EE
AD-1300EE Stereo kassettu
segulband, deck, doiby, sjálf-
virkt endastopp, teljari, 220
volt. Stærð 407x102x261 mm,
hnota. Kr. 110.290.00.
AD-1200 EE
AD-1200EE Stereo kassettu
segulband, deck, DNL, sjálf-
virkt endastopp, teljari, 220
volt. Stærö 406x92x291 mm,
hnota. Kr. 78.675.00.
TPR-215 EE
TPR-215EE Sambyggt útvarp-
og kassettutæki segulband FM-
bylgja, miöbylgja, langbylgja,
stuttbylgja, sjálfvirkt enda-
stopp, leöurtaska, rafhlööur og
220 volt, teljari, hijöönemi.
Stærö 346x228x100 mm, svart
Kr. 65.310.00.
TPR-3020EE Sambyggt útvarp og kassettu stereo segul-
band. FMbylgja, miöbylgja, langbylgja, stuttbylgja, 60
wött, sjálfvirkt endastopp, 220 volt. Stærö 136x480x320
mm, hnota. Kr. 112.220.00.
TP-770EE Kassettu segulband, sjálf-
virkt endastopp, teljari, leöurtaska,
220 volt og rafhlöður, hljóönemi. Stærö
278x202x68 mm svart. Kr. 36.335.00.
TP-747Minikassettu seguiband,
sjálfvirkt endastopp, teljari,
hljóönemi, 220 volt og rafhlööur,
grátt. Stærö 165x97x44 mm. Kr.
34.400.00.
V//A\
Þjóðverjar
vilja sameig-
inlegaii poll
Utanríkisráðherra Vestur-
Þýskalands, sagöi blaöa-
mönnum í gær aö Þjóöverjar
vildu aö hafsvæöi Efnahags-
bandalagslandanna yröi opið
jafnt fyrir öll aöildarlöndin.
Ráöherrann sagöi aö stjórn
sin væri aö reyna aö fá Efna-
hagsbandalagslöndin til aö
standa saman um fiskveiði-
réttindi á öörum hafssvæðum.
Ef slik samstaöa tækist ekki
myndu þjóöverjar sjálfir leita
eftir frekari samningum um
veiöiréttindi innan 200 milna
landhelgi íslands, Kanada,
Noregs og Bandarikjanna.
um
330
milljarða
Breska stjórnin ætlár aö draga
úr útgjöldum breska rikisins sem
nemur um 330 milljöröum
islenskra króna.
Gifurleg andstaöa hefur mynd-
ast innan verkamannaflokksins
og- verkalýöshreyfingarinnar
gegn þessum tillögum, en stjórnin
telur ekki um neitt annað aö
ræöa. Taliö er aö þessar aögeröir
geti kostað 70.000 manns atvinn-
una.
Bretar þurfaþráttfyrir þetta að
fá lánað erlendis frá sem svarar
3.500 milljörðum Islenskra króna.
Mun láta nærri að áttunda hver
króna, sem bretar eyða sé fengin
að láni erlendis frá, og horfur eru
á að I árslok þurfi þeir að fá lán-
aða fimmtu hverja krónu, sem
þeir eyða.
Niðurskurðurinn mun einkum
bitna á útgjöldum til menntamála
og velferðarkerfisins. Engar
áætlanir eru á kreiki um frestun á
þjóðnýtingaráformum, sem kosta
rikið stórfé á ári hverju.
Stjórnin hefur bent andstæð-
ingum tillagnanna á, að ef þær
verða felldar muni það hafá I för
með sér valdatöku íhaldsflokks-
ins. Þannig eru enn möguleikar
á að þjappa flokknum saman um
tillögurnar.
Stjórnin hefur lagt áherslu á, að
aögerðirnar séu lifsnauðsyn
bresku efnahagsllfi og algjört
hrun sé framundan ef haldiö sé
áfram á sömu braut.
Lánstraust breta hefur þorrið
að undanförnu vegna stöðugs
hruns pundsins og litils sjáanlegs
efnahagsbata. Bretar hafa löngu
tæmt alla kvóta hjá alþjóöalána-
stofnunum og geta ekki fengið
stórlán án ákveðinna skilyrða.