Vísir - 20.07.1976, Side 16

Vísir - 20.07.1976, Side 16
20 Þriðjudagur 20. júli 1976. VISIR ltlLAMAUKADIJR Itíl.AVlllSlill'II óska eftir að kaupa góðan Skoda eða Moskvitch, ekki eldri en árg. 72 kemur til greina. Bílar með skoðun 76 koma til greina. Staðgreiðsla i boði fyrir góðan bil. Uppl. i sima 13003. Citroen Ami 8 árg. 71 ekinn 55 þús til sölu. Verð 380 þús. Uppl. i sima 71110. Til sölu Fiat 127 árg. 73 ekinn 28 þús. km., útvarp, segulband, skoðaður 76, verð 530 þús. Á sama stað óskast keypt kommóða. Uppl. í síma 35655 eftir kl. 5. Chevrolet Blazer árg. 73 til sölu strax. Uppl. í síma 40972 milli kl. 1 og 4 í dag og á morgun Óska eftir 6 manna bil. Staðgreiðsla 300 þús. Uppl. i sima 51972. Ég ver6 a6 ganga á skrifstofuna á hverjum hverjum degi, þangaö til ég er búinn a6 safna mér fyrir nýjum mótor. /aro?® wso Qssfc Bíllinn þinn er tilbúinn, hr. Jón og reikningurinn er ein- mitt á leiðinni frá skrifstofunni. Austin Mini 74 til sölu. Skipti á ódýrari bíl möguleg. Simi 74558. Jeppi óskast árg. '68 eða eldri. Uppl. i sima 81858 eftir kl. 18.30. Til sölu úr Benz-rútu (321) sæti, hásing, drif og frambiti, dekk á felgum 825x20 Uppl. i síma 93-2084. Tilboð óskast i Opel Record '64, til niður rifs. Til greina kemur að selja úr honum einstök stykki. Nánari uppl. hjá Jóhanni, Viðimel 49. Mazda 818 til sölu árg. '72, með stereo segulbandi og útvarpi, og vinyl topp. Uppl. i sima 51776. Til sölu Peugeot 404 '71. Mjög vel með farinn. Uppl. í síma 44882 eftir kl: 7. Lada Topas árg. 76 ekinn 2.700 km til sölu af sérstökum ástæðum. Uppl. í síma 99-1285 eða 99-1145. Til sölu Hilman Super Mix '66 til niðurrifs uppl. í símá 52431. Vönduð farangurskerra til sýnis og sölu i Bilasölu Egils Vilhjálmssonar hf. Nánari uppl. hjá sölu- manni. Sími 15700. óska eftir VW 1300 árg. '69-71. Sfað- greiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 36453. Til sölu Willys '64. 32919 Uppl í sima Til sölu Cevrolet sendibíll árg 1965 með framdrifi og diselvél, góður ferðabíll. Uppl. í síma 53221. Til sölu Buick-vél, '430 cub. 360 hestafla Fastir hringir og fullkomið pakkningasett fylgir. Uppl. i síma 83294 á milli 7 og 8. óska eftir að kaupa góða lítið keyrða vél i VW 1600 árg. '68. Uppl. í síma 93-2154 frá kl. 2-6 Kaupum bila til niðurrifs. Höfum vara- hluti í Singer Vogue '68-70, Toyota '64, Taunus 17 M '65 og '69, Benz 319, Peugeot 404, Saab '64, Dodge sendi- ferðabil, Willys '55, Austin Gipsy, Mercedes Benz '56- '65, Opel Kadett '67, Chevrolet Impala '65, Reno R 4 '66, Vauxhall Victor og Viva, Citroen, Rambler Classic, Austin Mini, Morris Mini, VW 1500, VW 1200, Fiat, Skoda, Moskvitch, Opel Rekord, Chevrolet Nova, Cortinu. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397. Massey Ferguson traktorsgrafa árg. '66 til sölu. Skipti á sendibil með stöðvarleyfi kemur til greina. Uppl. í síma 20893. Til sölu Chevrolet Impela 70 8 cyl 350 cub sjálfskiptur, vökvastýri og aflbremsur. Uppl i sima 93-1427. Fiat eigendur: * hjólbaröar Stæró 135-13 6370 Auk þess eigum við hjólbarða undir flestar gerðir fólksbíla. JBl WUM Til sölu 1971 Camaro 4,ný sumar- og vetrardekk, keyrður 43 þús. km. Einnig 1974 CJ-5, 4 sumar- og vetrardekk, keyrður 16 þús. km. Uppl. gefur Kris Pearson í sima 24083. KlLiUÆIGA Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólksbif- reiðir til leigu án öku- manns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. ÖKUKHiVjYSLA ökukennsla—Æfingatímar Get nú aftur bætt við nemendum, sem geta byrj- að strax. Kenni á Cortinu R-306. Kristján Sigurðsson. Sim.i 24158. TÉKKNESKA BIFREIÐA UMBOÐIÐ Á ÍSLANDIH/E AUDBREKKU 44 46 SÍMI 42606 Ökukennsla—Æfingatimar Kenni á Mazda 818. Oku- skóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskirteinið ef óskað er. Hallfríður Stefánsdóttir. Sími 81349. ökukennsla — Æ f ingatimar Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celióa sportbill. Sigúrður Þormar, ökukennari. Sim- ar 40769-72214. RANXS Fjaðrir Heimsþekkt sænsk gæöa- vara. Nokkur sett fyrirliggj- andi i Volvo og Scania vöru- flutningabifreiöir. Hagstætt verö. Hjalti Stefansson, simi 84720. IUÓNUSTUAIJGLVSIIVGAR JCB 3 grafa til leigu. Uppl. í síma 42446 Pipulagnir önnumst allar nýlagnir viðgerðir og breytingar á hita- vatns- og frárennsliskerfum Fagmenn simi 25692 Hreinsum stifluð frárennsli. AUGLYSINGASIMAR VÍSIS; 86611 0G 11660 Tek að mér veggfóðrun, dúkalögn, flísalögn og teppalögn. Fogmaður. Sími 31312 eða 85043 Pipulagnir Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Þétti W.C. kassa, og krana og stálvaska. Mosfellssveit — Lóðojöfnun Til leigu hentug jarðýta i lóðir, og allan frágang. Simi 66229. Er stiflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öfl- ugustu og bestu tæki, loftþrýsti- tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn, Valur Helgason. Simi 43501. LEIGJUM: MÚRHAMRA, RAFSTÖÐVAR, DÆLUR,STIGA O.FL. OPtÐ: MÁNUD.TIL FÖSTUD. 8-21, LAUGARD. 8-18 OG * SUNNUD. 10-18. HRINGHD í SÍMA I3728. v+A k ák Nesvegur Ahaldaleigan sf TJARNARSTÍG 1 SELTJARNARNESl-SÍMI 13728 Tjarnarból Ul Ig Tiarnars1^ Er stiflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc- rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, raf- magnssnigla, vanir menn. Upp- lýsingar i sima 43879. Stifluþjónustan Anton Aðalsteinsson -i h Traktorsgrafa *-■ ' ■'*>’ T1L LEIGU. Uppl. i sima 43328 . '** og 36983. / ' —- - - Fjölverk hf. Traktorsgrafo til leigu Uppl. í síma 34602 Traktorsgröfur Húsaviðgerðir Gerum við hús utan sem innan, gerum við og skiptum um þök og rennur, rúðulsetningar og m.fl. Simi 19716. til leigu i minni og stærri verk. íltvegum einnig gróður- mold. Góðar vélar og vanir menn. Sími 38666 og 84826 Garðúðun Tek aö mér að úða garða Pantanir i sima 20266 á daginn og 12203 frá kl. 18-23 á kvöldin Hjörtur Haiiksson, garðyrkju maður. Pípulagnir Hafnarfjörður, Garðabær, Kópavogur, Reykjavik. Tek að mér hitaveitutengingar og hitaskiptingar. Set upp Dan- foss krana, nýiagnir og breytingar. Löggiltur. Simi 71388 eftir kl. 17. Traktorsgrafa til leigu. Vanur maður. Uppl. í síma 83762 Til leigu traktorsgröfur Kvöld- og helgarþjónusta. Sími 75836 Eyjólfur Gunnarsson Smáauglýsingar Vísis Markaðstorg Vísir auglýsingar iHvcrfisgötu 44 sími 11660 ’S j ón v a r ps viðgerðir Gerum við állar gerðir sjón; varpstækja. Sérhæfðir i ARENA OLYMPIC, SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta,- psfeindðtæM ÚTVARPSVIRKJA I MEJSTARI ijSuðurveri, Stigahlið 45-47, Simi 31315 Ifeí’r.. Ef þig vantar ekta skraut, er við Langholtsveginn, Gardinia gluggabraut gulli og silfri slegin. Tökum mál og setjum upp. Gardinubrautir Langholtsveg 128simi 85605 SKRÚÐGARÐAGÐUN Oðum með sterku lyfi fram til 1. júli en veikara lyfi eftir það. Úöuin ekki ef gluggar eru opnir, þvottur á snúrum eða barnavagnar standa úti. Þórarinn Ingi Jónsson, slmi 36870, skrúðgarðyrkjumeist- ari. Cðunarmaður: Smári Þórarinssón, skrúðgarðyrkju- nemi. Ljósmyndostofan Pantanir í síma 17707 Laugavegi 13

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.