Vísir - 20.07.1976, Side 18

Vísir - 20.07.1976, Side 18
22 TIL SÖLIJ Thorens 125 a Mark II með Thorens armi og Pickring hljóðdós og Era Mark 6 með SME 309 armur og shure V 15 III hljóðdós Uppl. i sima 30217. Plötur á grafreiti Aletraðar plötur á grafreiti með undirsteini. Hagstætt verð. Pant- anir og uppl. i sima 12856 e. kl. 6. Til sölu er plötuspilaramagnari, teg. Kenwood, gerð KA-2002, og IVC útvarpsmagnari. Uppl. i sima 72688, eftir kl. 8 Sjónvarp til sölu að Kárastig 4 vegna flutn- ings. Verð kr. 50 þús. Greiðslu má skipta i tvennt. Cavaiier hjólhýsi 1200 - s. til sölu. Vel með farið hjólhýsi með svefnplássi fyrir 5-6 manns. Verð kr. 650 þús. Uppl. i sima 66280. Til sölu sem nýr kerruvagn með kerru- poka. Kr. 27.000 og ungbarnastóll kr. 1.500. uppl. i sima 86323 eftir kl. 19. Til sölu stór, notuð eldhúsinnrétting, handlaug, 12 metra langt svala- handrið, isskápur, bakarofn, og hellur. Uppl. i sima 34494 milli kl. 6-9 i dag. Fallegur mjög vel vanin Colly (Lassy) hvolpur til sölu og fiskabúr. Uppl. i sima 27228. llústjald til sölu. Stærð 240x340 gott verð. Til sýnis uppsett að Melgerði 12 Kóp. Simi 41774. Túnþökur. Til sölu góðar vélskornar túnþökur á góðu verði. Uppl. i slma 33969. Tjaldhimnar Vinsælu vönduöu tjaldhimnarnir eru komnir aftur fyrir allar stærðir tjalda. Selgagerðin Ægir Grandagarði. Tjöld-t jöld. Allar gerðir og stærðir af tjöld- um. Seglageröin Ægir, Granda- garði. Hraunhellur til sölu. Uppl. i sima 35925 eftir kl. 8 á kvöldin. Túnþökur til sölu. Uppl. i sima 20776. Páfagaukabúr ásamt þrem fuglum og leiktækj- um til sölu, einn gæti selst sér. Uppl. i sima 22134 eftir kl. 5. Til sölu hraðbátur 15 feta með hvalbak og stýri. 50 hestafla mercury utan- borðsmótor. Ýmis skipti koma til greina. Uppl. i sima 19497 eftir kl. 6. Til sölu litið hústjald, Simi 43347. Tveir plötuspilarar Thorens 125 Mark 2 með Thorens armi og Pickring hljóðdós og Era Mark 6 með SME 3009 armi og shure V 15 III hljóðdós til sölu. Uppl. i sima 30217. Gamalt útskorið antik pianó til sölu. Uppl. i sima 37543. Tilboð óskast. Kafarabúningur með öllu tilheyrandi til sölu. Uppl. i sima 14331 milli kl. 7 og 8. ÓSIiAST ÍŒYVI Vantar bilskúrshurðarjárn, hurðarhæð 2,70 einnig baðker 150 cm. hvitt, ógallað. Simi 92-7001 milli kl. 3 og 6. VEKSLUN - Körfugerðin, Ingólfsstr. 16 Barnakörfur með eða án klæðningu, brúðuvöggur margar tegundir, hjólhestakörfur þvotta- körfur — tunnulag — bréfkörfur og körfuhúsgögn. Körfugerðin, Ingólfsstr. 16. simi 12165. Leikfangahúsiö, Skólavörðustig 10: Idniánatjöld, indiánafjaðrir, sólhattar, kúreka- hattar, byssubelti, svifflugur, flugdrekar Fischer price leik- föng.Tonka leikföng, vörubilar 10 teg., krikket kylfur, badminton- sett, tennisborð. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustig 10. Simi 14806. Körfur Ungbarnakörfur og brúðukörfúr ásamt öðrum tegundum, lága verðiö, helst óbreytt fram að sumarfrii. Góð kaup. Rúmgóð bifreiðastæði. Körfugerð Hamra- hliö 17, simi 82250. Málverk og myndir Tökum i umboðssölu og seljum, sófa, sófasett, borðstofumublur, sófaborð, skrifborð og ýmsar gjafavörur. Vöruskiptaverslun, Laugavegi 178. Full búð af fallegum vörum. Verða seldar meö miklum afslætti þvi verslun- in hættir bráðlega. Látið ekki þetta einstæða tækifæri úr greip- um renna. Barnafataverslunin Rauðhe'tta, Iðnaðarhúsinu v/Hallveigarstig. Siggabúð auglýsir Gallabuxur, rúllukragabolir, flauelisbuxur, peysur, mittisúlp- ur, blússur, nærföt, skyrtur og fl. Siggabúð, Skólavörðustig 20. Simi 14415. IMÓL-YAKNAll Til sölu góður barnabilstóll, sem er hægt að breyta i kerru. Undirvagn fylgir. Litiö notað. Uppl. i sima 10861 frá kl. 5. Ódýrt. Til sölu, Suzuki 50 árg. ’70 óökuhæft, er til sölu og sýnis i Vélhjólaverslun Hannesar ólafssonar Skipasundi 51, simi 37090. IIÍJSIiÖGlN Svefnhúsgögn Svefnbekkir, svefnsófar, hjóna- rúm, Sendum i póstkröfu um land allt. Húsgagnaverksmiðja Hús- gagnaþjónustunnar, Langholts- vegi 126. Simi 34848. Kaupum — seljum Notuð vel með farin húsgögn, fataskápa, ísskápa, útvarpstæki, gólftepppiogmarga aðra vel með farna muni. Seljum ódýrt nýja eldhúskolla og sófaborð. Sækjum. Staðgreiðsla. Fornverslunin Grettisgötu 31. Simi 13562. Smlðum húsgögn og innréttingar eftir þinni hug- mynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki, rað- stóla og hornborð á verksmiðju- verði. Hagsmiði hf. Hafnarbraut 1. Kóp. Simi 40017. Sófasett: Svefnsófi, stólar og sófaborð til sölu einnig barnakerra með skerm. Uppl. i sima 21448. Svefnbekkur með svampdýnu, klæddur meö brúnu flaueli til sölu, breidd 88 cm. lengd 2 metrar. Uppl. i sima 14860 til kl. 5. Til sölu nýtt borðstofuborö, gömul komm- óða og skatthol. Uppl. i sima 42524. Eldhúsinnrétting. Til sölu ásamt vaski blöndunar- tækjum og eldavélasamstæðu. Selst á 110 þús. Uppl i sima 74255 eftir kl. 7. Þriðjudagur 20. júll 1976. VISIR isskápur til sölu. Uppl i sima 16164. HIJSiVÆDI 4ra herb. íbúö til leigu viö Austurberg. Uppl. i sima 96-41506 eftir kl. 13.00. 3ja herbergja ibúð i smáibúðahverfi til leigu. Leiga 30 þús á mánuði. Góð um- gengni skilyrði. Tilboð sendist blaðinu fyrir fimmtudagskv. merkt „góð ibúð”. Húsráöendur er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður aö kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staönum og i sima 16121. Opið 10- 5. IIIJSNÆDI ÓSKAST 1 v V Karlmaður óskar eftir herbergi sem fyrst, helst með eldunaraðstöðu. Uppl. i sima 83371 eftir kl. 18. 3 nemendur óska eftir að taka á leigu 3-4ra herb« ibúð um miðjan sept. n.k. með næsta skólavetur i huga, helst i gamla bænum. Fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. i sima 50589 og 21297 eftir kl. 7 á daginn. Eldri konú vantar 1-2 herb og eldhús, 1. okt. eða fyrr, helst nálægt miðbænum. Uppl. i sima 13705. 2ja-3ja herbergja Ibúð óskast sem fyrst eða fyr- ir 15. sept. fyrir hæglátan útivinn- andi aðila. Einhver fyrirfram- greiðsla gæti komið til greina, annars öruggar mánaðargreiösl- ur. Meðmæli ef óskað er. Uppl. I sima 19326 eftir kl. 14. Kennari (einhleyp kona) óskar að leigja 2ja herb. ibúð. Æskilegur staður Vesturbær. Upplýsingar i sima 17967 eða 43002. 3ja-4ra herb. ibúö óskast. Uppl. i sima 41649. Húsnæði óskast i Miðbænum eða ná- grenni. Vinsamlegast hringið I sima 51419 eftir kl. 6.00. Kona með 6 ára barn, óskar eftir 1 herb. og eldhúsi. Uppl. i sima 23528. Litill bilskúr óskast til leigu, helst i Austur- borginni. Uppl. I sima 35606. tbúð óskast til leigu frá og með 1. okt. Fyrir- framgreiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 33470. 4 nemendur, mæögin og par óska eftir aö taka á leigu með næsta skólavetur i huga 3ja-4ra herb. ibúð sem næst miöbænum. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla mögu- leg. Uppl. i sima 2127 og 1543 Akranesi. Óska eftir litilli ibúð. Fyrirframgreiðsla fyrir hendi. Uppl i sima 41233. Alfheimar: Vill einhver lita eftir 7 ára stúlku, 4 daga i viku i 3 mánuöi. Býr i Alf- heimum 34 og fer i 8 ára bekk Langholtsskóla i haust. Hringið i sima 34514 eftir kl. 6. Barngóð kona eða stúlka óskast til að gæta 11/2 árs drengs á daginn. Uppl. I sima 34967 eftir kl. 6. Óska eftir góðri unglingsstelpu til aö gæta 4ra ára drengs sem næst Æsufelli. Uppl. i sima 75562 eftir kl. 6. Kaupum islensk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseöla og erlenda mynt. Frimerkamiðstööin, Skólavörðu- stig 21 A. Simi 21170. TAPAl) - FUNIHI) Grár penni með silfurhettu tapaðist fyrir ca. 1 1/2-2 mánuðum, liklega i mið- bænum. Þar sem þetta er gamall erfðagripur er vonast til að ein- hver hafi fundið hann og láti vita i sima 34495 milli kl. 5-7. Fundar- launum heitið. FYRIR VEIÐIME.NN Laxa- og silungsmaökar eru nú aftur fyrirliggjandi tak- markaðar birgðir. Uppl. i Hvassaleiti 35 simi 37915 og Njörvasundi 17 simi 35995. Geym- ið auglýsinguna. Stúlkur — Konur. Pósthólf 4062 hefur á sinum vegum góða menn sem vantar viðræðufélaga, ferða- félaga og ævifélaga. Skrifið strax og látið vita um yður ásamt sima- númeri. Pósthólf 4062, Reykjavik. Þ.IÓNIJSTA Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á gömlum húsgögnum, limd, bæsuð og póleruð. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir Knud Salling Borgartúni 19, simi 23912. Takið eftir. Fjölhæfir menn geta bætt við sig verkefnum, húsaviðgerðir, járn- smiði, trésmiði, málun og fl. Til- boð eða timavinna. Uppl. i sima 43162. Glerlsetningar. Setjum I gler, útvegum gler. Þaulvanir menn. Verður opið i allt sumar. Simi 24322. Glersalan Brynja. Húselgendur — Húsverðir, þarfnast hurð yðar lagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yður að kostnaöarlausu. Vönduð vinna og vanir menn. Upplýsing- ar I sima 66474 og 38271. Bólstrun simi 40467 Klæði og geri við bólstruð hus- gögn. Mikiö úrval af áklæöum. Uppl. i slma 40467. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatöku timanlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavörðustíg 30. Simi 11980. Húseigendur • Til leigu eru stigar af ýmsum gerðum og lengdum. Einnig tröppur og þakstigar. Ódýr þjónusta. Stigaleigan Lindargötu 23. Simi 26161. IfULINtiEUiMjVGAK Hreingerningar Tökum að okkur hreingerningar á Ibúðum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 71484 og 84017. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 25551. Teppahreinsun Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið timanlega. Erna og Þorsteinn. Simi 73469. Hreingerningar — Teppahreinsun lbúðir á 110 kr. ferm. eða 100 ferm. ibúð á 11 þúsun. Stigagangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 19017. Hólmbræður (Ólafur Hólm). Hreingerningar — Teppahreinsun lbúðir á 110 kr. ferm eða lOOferm ibúð á 11 þúsund. Stigagangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæö. Simi 36075. Hðlmbræður. Gólfteppahreinsun Hreinsum og þurrkum gólfteppi, dregla og mottur. Einnig i heima- húsum. Gólfteppahreinsun Hjallabrekku 2. Slmar 41432 og 31044. 2710 .-.vl? I atriðinu þar sem þú segir: Klara, ég elska þig, ertu gersamlega ómögulegur! Segðu mér: Getið þér leikiö eða ekki? VISIR SMÁAUGLÝSINGAR ?! I á TIL KLUKKAN 10, OLL KVÖLD VIKUNNAR, TÖKUM VIÐ Á MÓTI SMÁAUGLÝSINGUM [366// í SÍMA 8-66-11 0 »g K' w w 13 VÍSTB.—vtsm Regnhlifarkerra óskast til kaups. Uppl. i sima 25496 eftir kl. 7 e.h.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.