Vísir - 20.07.1976, Side 20

Vísir - 20.07.1976, Side 20
VÍSIR Þriðjudagur 20. júli 1976. Á Eyjafirði Nei, þetta er ekki frá Mallorca. AAenn þurfa heldur ekkert aö fara þangað, þegar þeir geta fengið sér bát og siglt um sólbakaðan Eyja- fjörðinn. (AAynd: Loftur) „Við erum vissulega ekki ánægð með úrskurð kjaranefndar, en með að- gerðum okkar höfðum við þó í gegn meiri kjarabæt- ur en ráðuneytið hafði boðið okkur", sagði Dóra Ingvadóttir formaður starfsmannafélags Rik- isútvarpsins í samtali við Visi í morgun. A fundi Starfsmannafélagsins sem haldinn var i gær var á- kveðið að aflétta yfirvinnubanni júm. Aðspurð um frekari aðgerðir sagði Dóra, að enn væri ekki á- kveðið til hvaða aðgerða þau gripu, en þau væru ekki hætt baráttu sinni fyrir bættum kjör- um. Þvi að þó kjaranefnd hefði gert ýmsar leiðréttingar varð- andi kjör starfsmanna útvarps- ins, væru þó enn stórir starfs- hópar afskiptir og þá sérstak- lega skrifstofufólk. —SE Utvarpsmenn vinna yfirvinnu að nýju þvi sem verið hefur i gildi frá 4. Útsending skott- seðlanna hofin Skattgreiðendur eiga nú von á glaðningi, því að I dag verður byrjað að senda út skattseðla, álagningarseðla og innheimtu- seðla. Þvi verður haldið áfram næstu daga, en á föstudaginn verður skattskráin gerö opinber. Enda þótt flestir hafí itklega reiknað lauslega út skattana sina þegar talið var fram I vetur, kem- ur skatturinn áreiðanlega mörg- um í opna skjöldu eins og fyrri ar eru litið breyttar frá þvi sem áður var, en þó hefur reglum um fasteignaskatt verið breytt. Einnig var nokkrum liðum breytt við álagninguna i ár, eins og við- haldi eigin húsnæðis, sem að þessu sinni færist á frádráttarlið að fullu, en var i fyrra prósenta af fasteignamatinu. Ekki hafa enn fengist upp- lýsingar um hæstu skatt- greiðendur, en þeirra verður lik- lega ekki langt að biða. Óvenju mikil ölvun Á móti flokkun gistihúsa Nordisk Hotel- og Resturant- forbund hefur skorað á Noröur- landaráð að beita sér fyrir þvi að reglur um leiguflug milli hinna einstöku Noröurianda verði geröar frjáisari, og stuðia þannig aðauknum félagslegum tengslum milii norðurlandabúa. Þessi áskorun var afgreidd á siöasta ársþingi Nordisk Hótel- og Restaurantforbund, sem haldið stjóri S.V.G. auk ÞorvaldSf. Aðalskrifstofa sambandsins hefur nú aösetur i Osló og aðal- ritari er Kjell B. Einarsen, sem jafnframt er framkvæmdastjóri Sambands norskra veitinga- og gistihúsaeigenda. Næsta ársþing Restaurantforbund er ráðgert að halda á tslandi i júní á næsta ári. —AHO Óvenjulega mikil ölvun var i miðbænum i gær, og voru niu manns látnir gista fangageymsl- ur lögreglunnar. Flestir voru það „góðkunningjar” lögreglunnar, sem þarna áttu hlut að máli, og hafa sumir þeirra allt að þrjátiu ára reynslu i þessum viðskiptum sinum við verði laganna, að sögn lögreglunnar i morgun. Lögreglan hefur leitast við að halda þessum mönnum utan við miðbæinn, enda verður fólk, og þá sérstaklega útlendingar, oft fyrir aðkasti og ágengni af þeirra hálfu. — AH Skipstjóri drukknar Fyrrverandi skipstjóri á Akra- nesi, Eyleifur isaksson, til heim- ilis að Lögbergi við Mánagötu á Akranesi drukknaði i höfninni þar i gærdag. Eyleifur heitinn var að dytta að hrognkelsabátum i höfninni er slysið varð. Var hann með lifs- marki er að var komið en lést stuttu siðar. —AH Hús frá Vopnafirði sett upp í Árbœjarsafni Hver verður bœjar- sfjóri ó Akureyri? Umsóknarfrestur um bæjar- stjórastarfið á Akureyri er nú liðinn og sóttu fimm um starfið. Þeir eru Böðvar Guðmunds- son, hagræðingarráðunautur i Mosfellssveit, Gunnar Axel Sverrisson, verkfræðingur i Reykjavik, Helgi M. Bergs, hagfræðingur i Reykjavík, Jón Sæmundur Sigurjónsson, hag- fræðingur sem nú starfar i Bonn og Steinþór Júliusson, bæjarrit- ari Keflavikur. Hinn nýi bæjar- stjóri mun taka við störfum i næsta mánuði, en þá mun nú- verandi bæjarstjóri, Bjarni Einarsson, taka við störfum hjá Framkvæmdastofnun rikisins i Reykjavik. Bjarni hefur verið bæjarstjóri allt frá árinu 1967, en hann hefur lýst þvi yfir aö hann telji ekki æskilegt að sami maður sitji of lengi i svo veigamiklu starfi. —AH var nýlega i Hetsingfors. Enn fremur var þar mælt gegn flokkun gistihúsa á Norðurlönd- um, samkvæmt þeim reglum sem nú eru til umræðu i nefnd sem starfar milli þinga Norðurlanda- ráös. Þá var rædd nauðsyn þess að samræma menntunarkröfur fagfólks i stéttum matreiðslu- og framreiðslumanna á Norður- löndum, afstaða vinnuveitenda til starfskjara og samræming á þvi sviði. Þorvaldur Guömundsson var á fundinum kjörinn forseti norræna sambandsins næsta starfstima- bil. Aársþinginu mættu sem full- trúar Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda Erling Aspelund hótelstjóri og Hólm- friður Arnadóttir framkvæmda- Verið er að reisa hús frá Vopnafirði að nýju á svæðinu við Arbæ, og er ætlunin að fyrri hluta verksins Ijúki I haust. Raunar er þarna um að ræða tvö hús, svonefnt „Kjöthús”, sem ljúka á við i haust, og „Mjölhús”, bæði verslunarhús sem reist voru á Vopnafirði á fyrri hlutasiðustu aldar. Það er Þjóðminjasafnið sem á og reisir húsin, en fékk leyfi til að koma þeim fyrir á svæði borgarinnar við Arbæ. Að sögn Nönnu Hermannson, safn- varðar i Arbæjarsafni, var ekki talið unnt að hafa húsin á Vopnafirði, vegna þess að þar skorti alla aðstöðu til að veita þeim nægilegt viðhald. Það væri að sjálfsögðu alltaf hægt að gagnrýna svona tilfærslu á gömlum húsum, en stundum væri slikt nauðsynlegt, sagði Nanna. 1 Árbæjarsafni standa nú einnig yfir viðgerðir á eimreið- inni sem lengi hefur verið til sýnis á safninu, en ætlunin mun vera að halda sýningu á eimreið inni og þvi er henni viðkemur nú á næstunni. Við Arbæ hefur á undan- förnum árum risið upp eins komar þorp gamalia húsa héðan og þaðan af landinu, og er þar margt að sjá frá gamalli tið. Nýtur safnið sivaxandi vin- sælda, og árlega koma þangað þúsundir gesta. Kjöthúsiö svonefnda sem verið er að reisa I áður verslunarhús á Vopnafirði, og var reist á fyrri hluta 19. aldar. Visismynd. LA.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.