Vísir - 16.08.1976, Blaðsíða 4

Vísir - 16.08.1976, Blaðsíða 4
UTSALA MIKE OLDFIELD/TUBULAR BELLS DAVID BOWIE/STATION TO STATION SURPREMES/AT THE COPA NEIL SEDATA/BREAKIN UP IS HARD AL GREEN/EXPLORES VOUR MIND BACHMAN TURNER OVERDRIVE/NOT FRAG PLATTERS/SUPER HITS LABELLE/PHOENIX KINGS ROAD/BEATLES 1962-1970 BILL HAYLIE & THE COMETS/ROCKIN’ CHUCK BERRY/JOHNNY B. GOOD 20 GIANT HITS/BEATLES JANIS JOPLIN NEW SEEKERS/BEAUTIFUL PEOPLE HARRY NILSSON/SANDMAN LOBO/OF A SIMPLE MAN MILLION OR MORE 1976 LOU REED/CONEY ISLAND BABY MARY SOL/FRABÆR ROKK KONSERT JETHRO TULL/WAR CHILD JIMMY RUFFIN/THE GROOVE GOVERNOR SUNDAY AFTER 'CHURCH/JOHNNY CASH JAMES BROWN/EVERYBODY’S DOING THE THE IMPRESSIONS/CHART BUSTERS HELEN REDDY/FREE AND EASY 15 HITS OF THE 50’s MOTOWN MONSTER HITS/FRABÆR SOUL RUFUS/RUFUSISED ROCK ORIGINALS/FRABÆRIR ROKKARAR œoo m M W • O > X W Z ~ O ö cra M gse m > z * 2°p OT ■ > 03 ^ H «!B* M>W £*£ 2 H 03 öaS O : 58 : ce W L-J W LW r > w H3JZ 032 Z «« SlO 5-o 32> 2 r w 033 wj S Ho o> Z w r w o <5 W n o n >cc 33 03 33 r H H o Sn 5 > W w in h S2 w w w r r CÖÖ >5— --- 2 r o W W 2 d H M 50 O a H s o O O O ö c a a > 33 o e < Hon- 2 > 03 W > H w ® H W 33 2 p r k 2 Ö3?> B>Bg >nwo n h h z *or ö H Z h ö r»HO r o H pq W cc K > Mpn 33 o o w 8» 33 O r r W H H hIí H W W Soo ■^ 33 33 C_, H M ooo 3z z > jr r pjw eg 50® ® LZL C/3 C/3 P3 §8 w tí H a w » w a s h S>M Bpg R° ö H ^ O > 2 „ H z 2 o j r c« o ° S cn w » _ cn Z » H » co £ -■» ö o 2 w C/J GC *ffl C/í «0 a e > h > > » c m c z»r »r M , B » >BSH> » g e z z pHgoíd «; W m ,-1 H Í5 c o o H O „ H » 2S > > rr\ a ^ h r w > 3 lll cn H o r o w w h 32 w w » Laugavegi 17 @27667 Enska knattspyrnan: Sá „stóri" sá um bikarmeistarana! á Toschak — og hann skoraði með góðu skoti út við stöng sem Ian Turner i marki Southampton átti enga möguleika á að verja. Stuttu siðar átti Ray Kennedy góða möguleika á að bæta öðru marki við, en hann skaut hátt yfir úr dauðafæri. Mike Channon var besti leik- maður Southampton i leiknum og gerði oft usla i vörn Liverpool með leikni sinni og það var hann sem átti hættulegasta marktæki- færi Southampton. Aðeins tveim minútum fyrir leikslok varð Ray Clemence i marki Liverpool að taka á öllu sinu til að verja skot frá honum — og ég verð að segja eins og er að það hefðu verið ósanngjörn úrslit ef Channon hefði tekist að jafna þarna”. Að sögn Butlers vorú áhorfendur 76.500 talsins og hafa ekki jafnmargir sótt leik um „Charity” skjöldinn á Wembley ' siðan 1908. Orslit leikjanna i Englandi urðu þessi: „Charity”-skjöldurinn Liverpool — Southampton Deildarbikarkeppnin Aldershot — Gillingham Bournemouth — Torquay Bradford — Oldham Bury — Preston Cardiff — Bristol R Chester — Hereford Chesterf. — Rotherham Crew — Tranmere Crystal Palace — Portsm. Doncaster — Lincoln Grimsby — Sheff Wed. Halifax — Darlington Hundersf. — Hartlepool Mansfield — Scunthorpe Millwall — Colchester Oxford — Cambridge Ply mouth — Exeter Port Vale — Wrexham Reading — Peterboro Rochdale — Blackburn R Southend — Brighton Southport — Calisle Swansea — Newport Swindon — Northampton Watford — Brentford Workingthon — Stokport York-^Barnsley Ensk-skoska bikarkeppnin Burnley — Bolton 1:0 Fulham — Norwich 1:1 Hull —SheffUtd. 1:0 Newcastle — Middlesboro 3:0 Notth. For. — Bristol C 4:2 Orient —Chelsea 2:1 WBA — Notts County 3:1 Vináttuleikur Charlton — Leicester 1:3 —BB Frá leik Newcastle og West Ham á siðasta keppnistimabili, það eru þeir Alan Kennedy til vinstri og Maicolm Macdonaid sem eiga i höggi við Clide Best og West Ham. Macdonaid er nú hættur að leika með Newcastle — og mun I vetur kiæðast Arsenal-búningnum. Deildarkeppnin I Englandi hefst um næstu helgi, en á laugar- daginn „opnuðu” deildar og bikarmeistararnir keppnistlma- bilið að venju með þvi að leika um „Charity” skjöldinn. Að þessu sinni léku Liverpool (deildar- meistararnir) og Southampton (bikarmeistararnir) um skjöld- inn. Leikið var á Wembley og lauk leiknum með sigri Liverpool 1:0. Jafnframt hófst keppnin i deildarbikarkeppninni og ensk — skosku bikarkeppninni var haldið áfram. Það setti leiðinda svip á leikina hversu ódælir áhorfendur höfðu sig mikið i frammi. 1 Bury náðu áhangendur Preston einum lögregluþjóni á sitt vald og urðu félagar harís að beita hestum sinum til að ná honum aftur. Leiknum lauk með sigri Bury 2:1. 1 Aldershot ruddust hundrað ungmenni inná völl- inn i leik heimaliðsins við Gilling- ham sem þá hafði yfir, og eftir að lögreglunni hafði tekist að hreinsa til tókst leikmönnum Aldershot að jafna og leiknum lauk með jafntefli 1:1. Leikmenn liðanna létu ekki heldur sitt eftir liggja og varð dómarinn að bóka fimm þeirra. Allt var á suðupunkti um tima I leik Swindon og Northampton og til öryggis var kallað út f jölmennt lögreglulið, þvi heimaliðið — Swindon átti I vök að verjast og áhorfendur til alls liklegir. En að lokum tókst leikmönnum Swindon að rétta úr kútnum og sigra i leiknum 3:2 — og ekkert varð úr óeirðum. Þrem leikmönnum var vikið af leikvelli i leikjunum á laugardag- inn, Billy MacGinley i liði Brad- ford og Ian Wood i liði Oldham fyrir slagsmál, leiknum lauk með jafnrefli 1:1. Þriðja liekmann- inum Graham Day var svo visað útaf i leik Bristol Rovers við Cardiff — og lið hans Rovers tap- aði 1:2. „Þetta er ekki besti leikurinn sem ég hef séð, en samt alveg þokkalegur”, sagði Brian Butler fréttamaður breska útvarpsins BBC sem fylgdist með leik Liver- pool og Southampton á Wembley. „Liverpool var alltaf betra liðið og eftir markalausan fyrri hálf- leik skoraði „Stóri” John Toshack eina mark leiksins. Það þarf varla að segja frá þvi hvernig markið var byggt upp, Ian Challagan átti góða sendingu á Kevin Keegan sem sendi áfram John Toshack skoraði eina markið á Wembley í leik Liverpool og Southampton um „Charity"-skjöldinn á laugardaginn Og þetta er aðeins smáhluti af þeim plötum sem eru á útsölunni Frábœr plötuútsala Stórar plötur frá kr. 500!!! Auk þess veitum við 10% afslátt af öllum vörum verslciiurinnar. Útsalan stendur mánudag, þriðjudag og miðvikudag Sá óþekkti stóð ekki mjög lengi George Foreman, bandariski hnefaleikamaðurinn snjalli barð- ist um helgina við óþekktan bandarlskan hnefaleikara Lee Doux. Sá óþekkti stóð af sér þung og mikil högg Foremans fram á þriðju lotu af 10 sem voru fyrir- hugaðar, en þá kom Foreman á hann heijarmiklu hægrihandar- höggi svo Lee Doux steiniá! V ✓ — gk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.