Vísir - 24.09.1976, Síða 12

Vísir - 24.09.1976, Síða 12
Hansen kærulausi Keppnistímabiliö er næstum hálfnað og Milford er f fjóröa sæti, aöeins þrem stieum á eftir efsta liöinu. Milford leikur gegn Cole- orton á heimavelli og einn leikmánha Coleorton fellir annan bakvörö Milford meö Ijótu bragöi.... Sá er grótur lútaf með manninn! Föstudagur 24. september 197«VISIR VISIR Föstudagur 24. september 1976 Umsjcn: Björn Blöndal og Gylfi Kristjánsson Januz vill júgóslavana! Pólska landsliöiö f handknattleik sem átti aö koma hingaö i lok okt. kemur ekki fyrr en f lok janúar. Þessi breyting var nýlega til- kynnt stjórn HSt, og Janus Cherwincky, pólski landsliösþjálfarinn okkar, lagöi á- herslu á aö fá hingað i staöinn mjög sterkt liö. Þvihefur stjórn HSÍ núsettsig f samband viö Júgóslavfu, og er veriö aö reyna aö fá lands- liö júgóslava hingaö i næsta mánuöi. Januz hefureinnig skrifaö júgóslövum vegna þessa máls. Um næstu mánaöamót er alþjóöaþing f Portúgal, og þar veröur gengið frá samning- um viö jugósiva — eöá eitthvert annaö sterkt liö. gk. —• Ársþing Sund sambandsins Ársþing Sundsambands tslands veröur haldiö á morgun og veröur þá nýr formaöur kosinn i staö Torfa Tómassonar sem ákveðið hefur aö gefa ekki kost á sér til endurkjörs. Torfi hefur veriö formaöur Sundsambands tslands siöastliöin fimm ár, en alls hefur hann setiö I stjórn sambandsins f nfu ár. Auk annarra málefna sem veröa tekin fyrii á þinginu eru regiugerö um Bikarkeppnina í sundi, en þar er gert ráö fyrir að keppt veröi f tveim deildum og breyttum tíma til félaga- skipta. Leiknismenn áttu aldrei möguleika Armenningar unnu auöveldan yfirburöa- sigur yfir Leikni i gærkvöldi, já, allt of auö- veldan sigur, miðaö viö aö þar voru tvö 2. deildarlið á feröinni. Leikur Armanns var á köflum mjög þokkalegur, en þess ber þó aö geta aö mótstaðan var á köflum afar slök. Það var ekki nema fyrstu mfnútur leiksins sem Leiknir hélt í viö ármenninga, staöan var 5:5, en þá fóru ármenningar i gang og skoruðu hvert markið á fætur ööra.og í hálf- leik var staðan orðin 14:7. Sömu yfirburðir voru i siðari hálfleik. Ár- menningar skoruðu hvert markið á fætur öðru, og lokatölur urðu 26:14. Hjá Armanni bar mest á þremur mönnum, þeim Herði Haraldssyni sem skoraði mörg glæsileg mörk með uppstökkum fyrir utan og þrumuskotum i markhornið fjær og Pétri Ingólfssyni sem sótti sig mjög er á leikinn leið. Siðast en ekki sfst má geta ungs leik- manns, Þráins Ásmundssonar, sem er mjög duglegur og útsjónarsamur á linunni. Ar- menningar verða örugglega í toppbaráttu 2. deildar i vetur. Það var greinilegt að leiknismenn eru ekki komnir I neina æfingu ennþá, enda sumir leikmanna ennþá með „björgunarbelti” um sig miðja. Finnbjörn Finnbjörnsson byrjaði t.d. mjög vel og skoraði hvert markið á fætur öðru, en siðan datt allt niður hjá honum. Árni Jóhannsson, hinn knái línumaður Leiknis, sýndi oft undratakta á linunni, en þjálfarinn, Asgeir Elfasson, hafði sig lítiö i frammi, kom ekki inná fyrr en I sfðari hálf- leik og haföi góð áhrif á liðið. Pétur Ingólfsson skoraöi 8 mörk fyrir Ar- mann, Hörður Haraldsson 7, Þráinn As- mundsson 4, Vilberg Sigtryggsson 3 og aðrir minna. Finnbjörn Finnbjörnsson var markahæstur leiknismanna með 4 mörk, Asmundur skoraði 3. gk- Birgir Birgis til USA //Það eru talsverðar lik- ur á að ég fari til Banda- rikjanna og verði hjá hin- um fræga þjálfara Dean Smith sem þjálfar lið Uni- versity of N-Carolina," sagði Birgir örn Birgis Bay fœr ekki að keppa við Walker Rikisstjórn Tanzanfu hcfur hafnaö boði um aö Filbert Bay keppi gegn John Walker frá Nýja-Sjálandi f borginni Brisbane í Astraliu f janúar n.k. Eins og kunnugt er þá hættu um 30 afrikuþjóðir þátttöku á Ólympiuleikunum I Montreal I mótmælaskyni við að Nýja-Sjá- land sem sent hafði Rugby lið til Suður-Afriku, fengi að vera með á leikunum. Þar varð því ekkert úr keppni þeirra Bay og Walker sem flestir töldu að yrði hlaup aldarinnar. Walker á heimsmetið í milunni og 2000 m, en Bay á metið i 1500 m. í bréfinu sem frjálsiþróttasam- bandinu f Queensland barst frá stjorn Tanzaníu segir að frjálsf- þróttamenn frá Tanzanfu muni ekki tak aþátt f neinu móti þar sem íþróttamenn frá Nýja-Sjá- landi séu meðal keppenda. —BB þegar við ræddum við hann i gær. /,Ég skrifaði út og spurðist fyrir um hvort ég gæti komið, og þeir svör- uðu um hæl og sögðu að ég væri velkominn hvenær sem væri. Hvenær ég fer, er ekki ákveðið, en þetta er gott tilboð sem ég hef hug á að nýta mér." Þess má geta, að þessi Dean Smith er einhver þekktasti þjálf- ari i Bandarikjunum i dag. Hann var t.d. með bandariska ólympiu- liðið i Montreal, og hefur þjálfað lið University of N-Carolina undanfarin ár með stórkostlegum árangri. Lið hans hefur verið i toppbaráttunni við lið UCLA sem áður fyrr var nánast ósigrandi. —gk ( STAÐAN ) Staðan f Reykjavikurmótinu i handknattleik er nú þessi. Valur:lR 16:12 Armann:Leiknir 26:14 Staðan I A-riðii: Vikingur 2 2 0 0 47:42 4 Ármann 3 2 0 1 56:54 4 1R 2101 37:30 2 Valur 3 1 0 2 54:52 2 Leiknir 2 0 0 2 27:45 0 Staðan I B-riðli: Þróttur KR Fram Fylkir Næstu leikir eru á laugardag. Þá leika Leiknir og 1R og Armann og Vikingur. Valsmenn sýndu oft göðan sóknarleik í gærkvöldi. Hér hafa þeiropnað vörn IR-inga, og Steindór Gunnarsson svifur inn og skorar. Ljósm. Einar. ÍR-ingar réðu ekki við Óla Ben. í markinu! — Hann var moðurinn á bak við 16:12 sigur Vals yfir ÍR í gœr „Þetta var miklu betra hjá okk- ur, þótt ég sé langt frá þvi að vera ánægður. Það vantar að hugsa Rosemarie Ackermann frá Austur-Þýskalandi, heimsmethafi I hástökki, sést hér fella naumlega f til- raun sinni við aðsetja nýtt heimsmet 1.97 m á Ólympiuleikunum f Montreal. Ackermann setti hinsvegar nýttólympiumet — stökk 1.93 m oghlautgullverðlaun. meira,” sagði Hilmar Björnsson, þjálfari Vals, eftir að liðið hans hafði unnið 16:12 sigur yfir ÍR-ingum I gærkvöldi, og þar með vann Valur sinn fyrsta leik I mót- inu, en I fyrri leikjum hafði liðið tapað fyrir bæði Vikingi og Ar- manni. Já, það var allt annað að sjá til valsliðsins 1 gærkvöldi, og mun- aði þar mestu að Ólafur Bene- diktsson stóð nú aftur í markinu og varði eins og herforingi allan leikinn. Það kemst enginn mark- vörður okkar nálægt honum þeg- ar hann erf sinum besta ham eins og í gærkvöldi. Valsmenn tóku strax forustuna ileiknum og komust i 5:1. IR-ing- ar, með Agúst Svavarsson i far- arbroddi, minnkuðu muninn í 6:5, en i hálfleik haföi Valur forustu 9:5 og þessi kafli gerði raunar út um leikinn. Þegar staðan var orðin 12:6 fyrir Val í sfðari hálfieik kom ein- hver deyfð yfir liðið, og IR-ingar skoruðu næstu þrjú mörk. Að IR-ingum tókst þá ekki að jafna leikinn geta valsmenn þakkað Ólafi Ben. i markinu. Hann varði þá hvert skotiö á fætur öðru og m.a. tvö vitaköst. Þótt ekki sé mikið að marka ennþá, hvernig liðin koma til með að verða i vetur, er ljóst að vals- menn verða framarlega eins og ávallt áður. Varnarleikur liðsins var á köflum mjög góður, og i sókninni brá fyrir skemmtilegum fléttum þótt allt dytti niður á milli. Valsliðið er skipað jöfnum leikmönnum, friskum ungum strákum i meirihluta. IR-ingar byggja hins vegar mjög mikið upp i kringum Agúst Svavarsson, hina hávöxnu vinstrihandarskyttu. Þegar komið var fram i miðjan siðari hálfleik hafði Ágúst skorað öll mörk 1R nema tvö, sem Gunn- laugur Hjálmarsson skoraöi I röð um miðjan fyrri hálfleik. Agúst og Jens Einarsson i markinu voru bestu men'n IR, og framfarir Jens eru miklar. Þorbjörn Guðmundsson skoraði flest mörk Vals, 4, Jón Karlsson og Jóhannes Stefánsson 3 hvor, Bjarni Guðmundsson 2, og þeir Gunnsteinn Skúlason, Björn Björnsson, Steindór Gunnarsson og Jón P. Jónsson eitt mark hver. Agúst skoraöi 5 mörk fyrir IR, Gunnlaugur og Brynjólfur Mark- ússon 2 hvor, Sigurður Svavars- son, Hörður Hákonarson og Bjarni Bessason eitt hver. gk—. Erfitt reynist að velja golfliðið Stjórn Golfsambandsins hefur haldið tvo fundi til að velja liðið til Portúgalsferðarinnar en liðið er óvalið enn þrátt fyrir það Stjórn Golfsambands Is- lands hélt fund í gærkvöldi og var það annar fundur- inn í þessari viku þar sem rætt var um hvaða leik menn komi til með að fara til Portúgal og keppa þar fyrir islands hönd í Eisen- hower-keppninni. Við hringdum í Pál Ásgeir Tryggvason, formann Golfsambandsins, í morg- un og hann hafði þetta um málið að segja: „Við erum ekki ánægðir með frammistöðu allra manna i Norðurlandamótinu á dögunum, en þrátt fyrir það ætlum við að reyna að taka þátt i mótinu i Portúgal.” — En var liðið ekki valiö á fundinum i gær? Okkur var sagt að það yröi örugglega valið I vik- „Nei það var ekki gengið endanlega frá þvi máli. Við þurf- um að taka tillit til margra hluta, t.d. hvernig menn hafa staðið sig hér heima og erlendis að undan- förnu, og þá ekki sist hvernig full- trúar kylfingar okkar eru á er- lendri grund.” — Kom eitthvað fyrir i Noregs- ferðinni? „Um það vil ég ekki gefa neina skýrslu”. Þvi má bæta hér við að heyrst Bœtti metið í Maraþon- hlaupinu Högni óskarsson læknir, sem starfar við Strong Memorial Hospital.Universery of Rochester I Bandarfkjunum, bætti tslands- metið f maraþonhlaupi I keppni i Rochester nýlega. Högni hljóp vegalengdina sem eru rúmir 42 kilometrar á 2 klukkustundum 53.03 minútum. Eldra metið sem var 3:05.37 klst. átti Högni sjálfur, sett I Buffalo. Þetta er f þriðja skiptið sem hann bætir metið. Ég er hræddur^ Við megum illá' um að þetta sé I við aö missa Sam '"'""-'-“'i" my.ég sæki lækninn i' íæ hefur að bæði fararstjórar og leikmenn i Noregsferðinni hafi ekki staðið sig sem skyldi, og er þá ekki einungis átt við frammi- stöðu manna á keppnisvelli. —gk tslandsmeistarinn I golfi þrjú s.I. ár, Björgvin Þorsteinsson frá Akur- eyri. Eflaust bfður hann og fleiri kylfingar spenntir eftir þvi aö vita hverjir skipa landslið tslands f Portúgal. RD/IIIT

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.