Vísir - 24.09.1976, Page 14

Vísir - 24.09.1976, Page 14
14 c - Vúilr lii w- n V* iHW WW% wMíl WK^HMw Föstudagur 24. september VISIR Umsjón Einar K. Guðfinnsson 3 Vilhjálmur Bergsson opnaði í gœr sýninguna #/Ljós og líf- rœnar víddir" í Norrœna húsinu „Margir þykjast sjá i þessum myndum min- um áhrif frá geimferð- um, dulspeki, eitur- lyfjum og allri þeirri hugleiðsiu sem fyigir þeim timum sem við nú lifum á”, sagði Vilhjálmur Bergsson listmálari, þegar Visir spurði hann hver hefði orðið kveikjan að þeirri tegund myndlistar sem hann hefur iagt stund á undanfarin ár og sýnir nú i Norræna húsinu. „Mér finnst þetta ekkert frá- leitt”, sagöi hann. „Ég hef mik- inn áhuga á þvf sem er aB gerast I kringum mig. Hins vegar hef ég talsvert kynnt mér verk gömlu meistaranna og tel aB meBferB þeirra á ljósi og skugga hafi m .a. komiB mér af staB meB þetta. Ég byrjaBi aB fikra mig áfram meB þetta strax áriB 1964. 1 þeim myndum kemur fram nokkuB hik og þær voru ekki nægilega vel leystar tæknilega. En ég hef þær meB hérna til þess aB sýna hvernig þetta hefur þró- ast.” Birta og blæbrigði Vilhjálmur nefnir sýninguna „Ljós og llfrænar viddir”. Þetta nafn sagBist hann jafnframt nota yfir list sína, en ekkert eitt fast heiti er enn á þessari tegund myndlistar, enda aBeins örfá ár siBan myndlistarmenn fóru aB einhverju ráBi aB nota birtu og blæbrigBi i myndum sinum. „Hér á landi er þessi list næsta fátiB, en þó hefur aBeins komiB hreyfing á þaB á sÍBustu árum. Erlendis hef ég viBa rek- istá þetta, sérstaklega á siBustu tveim til þrem árum, og þá hjá ólíklegustu þjóBum bæBi vestan hafs og austan”. Vilhjálmur stundaBi nám i Kaupmannahöfn á árunum 1958-60 og siBan I Paris til ársins 1962. Hann hefur haldiB fjölda einkasýninga og tekiB þátt i samsýningum bæBi hérlendis og erlendis. Vilhjálmur Bergsson viB nokkur verka sinna. A þessari sýningu eru nú 46 málverk og er meginhluti þeirra frá siBustu þremur árum. Þetta er sölusýning og er verB mynd- anna frá 65 þús. til 450 þús. kr. Sýningin verBur opin daglega frá kl. 15.00-22.00 fram til 3. október. Hjörleifur Sigurösson forstööumaður Listasafns ASt skipulagöi sýninguna i samvinnu viö Hrafnhildi Schram listfræöing. Hér er hann viö nokkrar blómamyndanna. Ljósm.Jens. í Listasafni ASÍ „Litillæti Halldórs Pétursson- ar er aftur á móti of mikiö, aB hann nú á sextugsafmæli sinu skuli vera meB sina aBra sýn- ingu er ekki nógu gott. Vegna hæfileika sinna hefur hann átt aB sýna mun oftar.” Þetta segir Einar Hákonarson m.a. i Visi i gær um yfirlitssýn- ingu Halldórs Péturssonar á teikningum sinum. „Krókusar I snjó”, ein Reykjavikurmynda Gunnars Hannessonar. Myndir Gunnars eru stækkaB- ar allt aB 30 falt frá upphaflegri filmustærB og er þeim skipt I þrjá flokka, myndir frá GóB aBsókn hefur veriB aB sýn- ingunum aB KjarvalsstöBum en auk teikninga Halldórs eru þar sýndar á annaB hundraB lit- myndir Gunnars Hannessonar. Reykjavik, myndir af hálendi og jöklum Islands og myndir úr þremur eldgosum. Hestamyndir eru margar á sýningu Haildórs Péturssonar. Þeir sem ekki hafa enn lagt leiB sina I Listasafn ASI og skoBaB sýninguna „Blómamyndir” hafa enn tækifæri til þess, þvi sýningin verBur opin I rúma viku til viBbótar, e&a til 3. október. A sýningunni eru myndir eftir 16 islenska málara, þá Asgrim Jónsson, Barböru Arnason, Brynjólf ÞórBarson, GuBlaug Blöndal, Gunnlaug Scheving, HörB Agústsson, Jóhannes Kjarval, Jón Stefánsson, Jón Þorleifsson, Júllönu Sveinsdóttur, Kristinu Jóns- dóttur, Magnus Arnason, Ninu Tryggvadóttur, Valtý Pétursson, Vigdisi Kristjánsdóttur og Þorvald Skúlason. Nokkur verkanna eru I eigu Listasafns ASI, en flest eru þau fengin aB láni hjá einstaklingum og öBrum söfnum. Sýningin er I röB tema- sýninga sem safniB hefur gengist fyrir, en hafa áBur veriB haldnar sýningar undir nöfnunum „Vinnan,” „Bláar myndir” og „Hestar I landslagi”. Sýningin er opin alla daga nema mánudaga kl. 14 til 18 I AlþýBu- bankahúsinu þriBju hæB. Listlánadeildin viö bókasafn Norræna hússins getur nú lánaö út allar þær myndir sem safnið hefur yfir aö ráöa. Hingaö til hafa út- lánin takmarkast nokkuð af þvi aö rammaeign listlánadeildarinnar hefur veriö af mjög skornum skammti. Nú hefur verið bætt úr þvi og hafa veriö settar upp til sýnis, bæBi i anddyri hússins og bókasafni, flestar þær myndir sem enn hafa ekki fariö I umferB. Myndir safnsins eru um 180 norrænar grafikmyndir, sem Nor- ræna grafikbandalagiö gaf húsinu, en þessar myndir voru valdar á stórri norrænni yfirlitssýningu á grafik sem haldin var i Bergen voriö 1975. Myndir safnsins eru um 180 norrænar grafikmyndir, sem Norræna grafikbandalagiö gaf húsinu, en þessar myndir voru vald- ar á stórri norrænni yfirlitssýningu á grafik sem haldin var i Bergen voriBl975. Myndirnar eru lánaöar út meB sömu kjörum og bækurnar i bóka- safni hússins og er öllum heimilt aö fá mynd til láns, eigi þeir út- lánskort. Lánstimi myndar er aB ööru jöfnu 30 dagar.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.