Vísir - 24.09.1976, Síða 18

Vísir - 24.09.1976, Síða 18
18 t dag er föstudagur 24. septem- ber, 268. dagur ársins. Ar- degisflóð i Reykjavik er klukkan 06.21 'en siðdegisflóð klukkan 18.40. Kvöld og næturvarsla i lyfja- búðum vikuna 24.-30. september: Apótek Austurbæjar og Lyfjabúð Brciðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiðslu i apótekinu er i sima 51600. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. HIILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. Þann 24. júii, s.l. voru gefin sam- an i hjónaband af sr. Páli Þórðar- sýni ungfrú Ragnheiður Óiafs- dóttir og hr. Arni Friðjón Vikars- son I Innri Njarðvikurkirkju. Heimili þeirra er að Háteig 19 I Keflavik. Ljósmyndastofa Suður- nesja Nýlega voru gefin saman I hjóna- band i Keflavikurkirkju af sr. Ólafi Oddi Jónssyni ungfrú Sig- riður Gunnarsdóttir og hr. Sveinn Július Adoifsson. Heimili þeirra er að Austurgötu 20 I Keflavik. Ljósmyndastofa Suðurnesja Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. i Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubiianir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá ( kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað ailan sólar- hringinn. LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstudags, ef ekki næst I heimilis- lækni, simi 11510. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um iækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Kvenfélag Kópavogs. Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn 23/9 i félagsheimilinu 2. hæð klukkan 20.30. Mætið vel. Stjórnin. TBK. Vetrarstarfið hefst I kvöld I Domus Medica. Byrjað verður á tvimenningi klukkan 20. Keppnisstjóri Agnar Jörgen- sen. ÝMISLEGT Samúðarkort Styrktarfélags lamaðra og fatlaðara eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitisbraut 13 simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22 simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egilsgötu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Oli- vers Steins. Strandgötu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarf jarðar, Strandgötu 8—10 simi 51515. Nýlega voru gefin saman I hjóna- band i Keflavikurkirkju af sr. Páli Þórðarsyni ungfrú Asta Gunnarsdóttir og hr. Emil Agúst Georgsson. Heimili þeirra er að Hátúni 6, i Keflavlk. Ljósmynda- stofa Suöurnesja GUÐSORÐ DAGSINS: En ef vér framgöng- um í Ijósinu/ eins og hann er sjálfur í Ijósinu/ þá höfum vér samfélag hver við annan, og blóð Jesúz sonar hans/ hreinsar oss af allri synd. 1. Jóh. 1,7 Föstudagur 24. september 1976 VISIR Það sem Siggi getur drukkið! Hvað í:| kemur hann miklu niður áeinu kvöldi? honum er gefið Hvað ætli sé svona fyndið CENCISSKRANING NR. 180 - 23. ■eptember 1976. F.lnlng KI.IZ.00 Kaup Sala 1 01 -UandarfkjBflolUr 186, 30 186, 70 1 02-Slerl(ng«pund 318,60 319,60* 1 0 i-Kanndndollar 191,19 191,65* 100 04-Djn«kar krónur 3134,20 3142,60* l"0 Or.-Nor«k:i r kr-'.nur 3473, 20 1482,50* 100 Of.-Smnrknr Kri.nur 4320,80 4332,40 100 07-Finnak in"rk 4B21,40 4834,30* 100 08-Fr.makir frankBr 3811,90 3824,10 100 OV-ltrlg. Irar.knr 489, 70 491,10* 100 lO-.SvUan. Iiankar 7549,00 7569, 30* 100 11 -fiyllini 7205,70 7225, 10* I0O IZ-V.- t*vr.k mbrk 7543,80 7564, 10* 100 1 t- Lfrnr 21,98 22, 04* 1 00 I l-Auatu r r. S. h. 1063,70 1066, 50* D.O I'.-F.a. n.lr.a 599, 10 600,70 '00 1 (.-l’oai'tiir 274,70 275, 40 IOO W-Yen 64,88 65,07 * Föstudagur 24. sept. kl. 20.00 Landmannalaugar — Jökulgil — Dómadalur — Landmannahellir. Laugardagur 25. sept. kl. 08.00 Þórsmörk. Haustlitaferð. Laugardagur 25. sept. kl. 13.00 Fjöruganga við Hvalfjörð. Hugað að steinum (baggalútum — holu- fyllingum — seolitum) og lifi i fjörunni. Leiðsögumaður: Ari T. Guðmundsson, jarðfræðingur. Farmiðasala og nánari upplys- ingar á skrifstofunni. Ferðafélag Islands. ÚTIVISTARFERÐiR Föstud. 24/9. kl. 20 Haustlitaferð i Húsafell.gist inni, sundlaug, gönguferðir við allra hæfi. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseðlar i skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. Útivist. MíR-fundur. verður haldinn i MÍR-salnum, Laugavegi 178, nk. laugardag, 25. 'september, kl. 2 siðdegis. A fund- inum verður starfsemi MIR næstu vikur.mánuði kynnt, sendi- nefndarmenn segja frá ferð tii Sovétrikjanna fyrr i sumar og sýna myndir teknar i ferðinni. Þá verður synd kvikmynd um þjóö- dansa i Georgiu og loks efnt til ó- keypis happdrættis um eigulega minjagripi. MIR-félagar eru ein- dregið hvattir til aö fjölmenna á þennan fyrsta fund á haustinu og taka með sér gesti og nýja félaga. Æfingar hjá Blakdeild Vikings Veturinn 1976 — 1977 Réttarholtsskóli Miðvikud. Föstud. Mfl.kv. 20.45 22.00 Mfl.karla 22.00 20.45 Vörðuskóli Þriðjud. Fimmtud. 2. Og 3. fl. 18.30 18.30 Mfl.kv. 19.20 Mfl.karla 19.20 Frúarfl. 20.35 20.35 OldBoys 21.40 21.40 Innritun og innheimta æfinga- gjalda fer fram á æfingum sjálf- um. Nýjir félagar velkomnir Flóamarkaður félags einstæðra foreldra verður i Hallveigar- stöðum laugardag 25. sept. og sunnudag 26.sept. frá klukkan 2-5 báða dagana. Ótrúlegt úrval af nýjum og notuðum fatnaði , mat- vöru, listmunum og búsáhöldum, borðsilfri og lukkupökkum. Happadrætti með góðum vinningum. Fótaaðgerð fyrir aldraða, 67 ára og eldri i Laugarnessókn er alla föstudaga frá 8.30 til 12.00 fh.Upplýsingar I Laugarnes- kirkju föstudaga frá 8.30-12.00 I sima 34516 og hjá Þóru Kirkjuteig 25, simi 32157. BELLA I eina skiptið sem ég hef orðið alvarlega ástfangin féll ég fyrir Hjálmari, þangað til ég féll fyrir Jónasi. .......— Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Uppskriftin er fyrir 4. Þetta er skrautlegur og ljúffengur skyndiréttur, sem er fljótlegur i meðhöndlun. Réttur- inn er borinn fram á fylgi- diskum og brauð með, eða settur á smurðar brauðsneiðar. 4 stór salatblöð 4 harösoðin egg 2 dósir sardinur I oliu 2 msk. sitrónusafi Sósa: 4 msk. olia salt pipar 1 laukur 2 tómatar sýrð gúrka 1/2 búnt steinselja Skraut: 12 fylltar grænar olifur (má sleppa) Skolið salatblöðin úr köldu vatni. Látið vatnið renna af þeim eða þerrið þau meö eld- húspappir. Leggið þau á 4 fylgi- diska. Skerið harðsoðin eggin i sneiðar. Setjið eggjasneiðarnar I 2 raðir á hvert salatblaö. Leggið 2 sardinur þar yfir. Sósa: Hrærið saman sitrónu- safa, oliu (af sardinum) og salt og pipar eftir þörf. Fláið tómatana, þannig að fyrst er sjóðandi vatni hellt yfir, þá er ágætt að ná húðinni af. Smá- saxið tómata, lauk, gúrku og steinselju. Blandið öllu saman við löginn. Hellið sósunni yfir sardinurnar. Skreytið með olifusneiðum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.