Vísir - 24.09.1976, Page 19

Vísir - 24.09.1976, Page 19
Sjónvarp klukkan 21.35; Kúreka- hasar í Texas! Það er vestri á skján- um í kvöid: Á manna- veiðum eða „From Heil to Texas” eins og hún heitir á frummálinu. Myndin er gerð árið 1958, og telst þvi nýleg á mælikvarða sjónvarps- mynda. Svo nýleg að hún er ekki við hæfi barna, en i dag þætti sá vestri heldur undarleg- ur, svo ekki sé meira sagt, sem væri við hæfi þeirra. Sagan greinir frá Tod nokkrum Lohman sem fær vinnu hjá stórbónda. Sonur bónda deyr af slysförum, en Tod er tal- inn vaidur að dauða hans. Hann leggur á flótta, en bóndi eltir ásamt hópi manna. Þýðandi er Kristmann Eiðsson. — GA Hjartaknúsarinn Don Murray i hlutverki Tod Lohmans, en aöal kvenhlutverkið leikur Diane Varsi. Sjónvarp klukkan 20.55: Afbrotaaldan tíl umrœðu í kvðld Svala Torlacius, fyrrverandi fréttamaður sjónvarpsins en nú lögmaður, stýrir umræðu um þá afbrota- öldu sem gengið hefur yfir að undanförnu í þættinum „Afbrotaaldan” Ikvöld klukkan 20.55. Meðal þátttakenda eru ólafur Jóhannesson, dómsmálaráðherra, Sigurður Lindai, forseti lagadeildar, og Jónas Kristjánsson, ritstjóri. Rúnar Gunnarsson hafði með höndum stjórn upptöku. Útvarp klukkqn 22.40: Guðni Rúnar og Ásmundur við upptöku. „Við veröum með tónlist úr öllum áttum i þættinum i kvöld, þó mest beri reyndar á jass eða jasskenndri tónlist”, sögðu þeir Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson i samtali við Visi, en þeir sjá um þáttinn Áfangar i kvöld. Þáttur þessi hefur nú gengiö i nokkur ár og fara vinsældir hans sist dvin- andi, enda geta menn kveikt á útvarpinu fullvissir um að heyra vandaða tónlist og nokkuð ýtarlegar kynningar á þeim sem hana flytja. „Við kynnum m.a. ikvöld nýtt verk eftir Neil Ardley, sem heit- ir Kaleidoscope of Rainbows, en þessi plata hefur hvarvetna fengið frábæra dóma og verið skipað á bekk með meistara- verkum nútimans bæði i jass og rokktónlist. Auk þess að semja tónlist er Neil Ardley einnig virtur barna- bókahöfundur i Bretlandi, en segja má að hann hafi hafist til vegs og virðingar árið 1964, og þá allt i senn, sem tónskáld, pianóleikari og stjórnandi.” Margt annað verður í þættin- um, meðal annars heldur ný- stárleg túlkun hljómsveitar á helstu verkum gömlu meistar- anna. — GA AFANGAR 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu, dalur” eftir Richard Llewelyn ólafur Jóh. Sigurðsson Islenzkaði. Óskar Halldórsson les (12). 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Feröaþættir eftir Bjarna Sæmundsson fiskifræðing Óskar Ingimarsson les úr bókinni „Um láð og lög” (7). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 tþróttir Umsjón : Jón Asgeirsson. 20.00 Sinfóniskir tónleikar frá svissneska útvarpinu 20:40 Gamli hundurinn Ásgeir Guðmundsson iðnskóla- kennari flytur hugleiðingu. 20.55 Frá tónlistarhátið i Björgvin. 21.30 Útvarpssagan: „öxin” eftir Mihail Sadoveanu. Dagur Þorleifsson les þýð- ingu sina (12). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir 1 deiglunni Baldur Guðlaugsson sér um viðræðuþátt. 22.40 Áfangar 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Eldurinn og eðli hans Fræðslumynd um eldsvoða og margvisleg upptök þeirra. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 Afbrotaaldan Umræðu- þáttur um þá afbrotaöldu, sem gengið hefur yfir að undanförnu. Umræðunum stýrir Svala Thorlacius, lög- maður, en meðal þátttak- enda eru Ólafur Jóhannes- son, dómsmálaráðherra, Sigurður Lindal, forseti lagadeildar, og Jónas Kristjánsson, ritstjóri. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.35 Á mannveiöum (From Hell to Texas) Bandarisk biómynd frá árinu 1958. 23.10 Dagskrárlok AFDRIP ER ALLRA NAUÐSYN 28644 afdrep FASTEIGNASALAN Fasteignasalan er opin alla virka daga frá kl. 8 til 19. Laugardaga frá kl. 9 til 17. Finnur Karlsson, sölumaöur, sími heima 25838. Garðastræti 42 Reykjavik Simi: 2 86 44 Valgarður Sigurðsson lögfræðingur. 1 SERTILBOÐ A II A G K V Æ M U M KJÖRU.M: Skemmtileg risíbúð i Skerja- firði. ibúðin er nýstandsett og skiptist i stofu, t\ ö stór svefnherbergi, eldhús og bað, samtals um 75 ferm. liúsið nýmálað. Stendur á stórri eignarlóð. Við Vesturberg eigum við 3ja herbergja 85 ferm. ibúð I fjölbýlishúsi. ibúðin er nýstandsett. öll sameign fulifrágengin. Möguleiki á góðum greiðslu- kjörum. Einnig höfum við aðra sér- lega fallega 4ra-5 herbergja ibúö við Vesturberg. Gott verð ef samið er strax. 1 Kópavogi getum viö boðið gott einbýlishús á einum besta stað i bænum. Fokhelt 240 ferni. endarað- hús í Seljahverfi. Fæst á góð- um greiðsluskilmálum ef santið er strax. Viö viljum minna á að um næstu helgi kemur út ný og vönduð söluskrá. Næsta söluskrá kemur út bráðlega. Skráið eign yðar sem fyrst. LEITIÐ AFDREPS HJA OKKUR I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.