Vísir - 24.09.1976, Side 20

Vísir - 24.09.1976, Side 20
20 Föstudagur 24. september 1976 VISIR Ylrœktarverið gœti orðið arðbœrt segir í skýrslu sendinefndar, sem kannaði mólið í Hollandi „Við vorum sex, sem fórum saman til þess að kynnast yiræktarmálum hollendinga og skiluðum nýlega skýrslu til borgarráðs, þar sem viö kom- umst að þeirri niðurstöðu að ylræktarver geti verið arðbært hér, ef ekki verða stórkostlegar sveiflur i verðlagi frá þvi sem nú er,” sagði Þórður Þorbjartn- arson, i viðtaii viö VIsi, en hann fór I ágúst s.l. ásamt fimm öðr- um mönnum til Hollands. „Þessi skýrsla er fyrst og fremst tæknilegs eðlis, þar sem fjallaö er um t.d. áhrif gervi- ljóss á vöxt plantna, og fleira er snertir vöxt þeirra og viðgang. Einnig kynntumst við mörk- uðum hollendinga, en þeir hafa þróað með sér mjög fullkomið uppboðskerfi. Þessi skýrsla tæmir ekki alla möguleika málsins, þvi enn er eftir að kanna ýmsa þætti, sem geta haft mikil áhrif á rekstur versins.” Aðspurður um staðsetningu ylræktarversins, sagöi Þórður að geysimargir möguleikar væru fyrir hendi og ómögulegt að segja til um hvaða staður yrði fyrir valinu. — RJ SVEINN EGILSSON HF SlMI85100 REYKJAVIK FORD HUSINU SKEIFUNNI 17 VERÐ FRÁ KR. 1.250.000,- Sýningarbíll á staðnum Ford Escort Ford Escort rúmgóði smábíllinn frá FORD er enginn smábíll, heidur mátulega stór til þess að allir hafa nóg pláss. Þægilegur og vel gerður að innan. Formhreinn og mátulega „sporty“ að utan. Kraftmikill og liggur vel á vegum. ÞÉR ERUÐ ÁVALLT FETI FRAMAR I FORD. Hóskólakennarar mót- mœla kjaraskerðingu Félag háskólakennara hefur iýst yfir óánægju með úrskurð Kjaradóms um sérkjarasamning félagsins og fjármálaráðuneytis- ins. Telur félagið að Kjaradómur hafi reynst mjög hallur undir sjónarmið fjármálaráðuneytisins og hafa félagsmenn ákveðið aö undirbúa róttækar aðgeröir f kjaramálum I haust. Áfundium kjaramál I Félagi háskólakennara var samþykkt yfir- iýsing þar sem segir m.a.: Úrskurður Kjaradóms, sem kemur i stað sérkjarasamnings FH og fjármálaráðuneytisins fól aðeins I sér fáeinar minni háttar lagfæringar á texta fyrri samn- ings, sem fulltrúar ráðuneytisins höfðu talið sig geta fallist á sem lið I heildarsamkomulagi, og þær litlu breytingar sem urðu á skip- an i launaflokka voru ekki nema að mjög litlu leyti I samræmi viö óskir FH um tilfærslur til að koma á auknu samræmi innan FH og við aöra hópa innan BHM. Kjaradómur hefur þvi reynst mjög hallur undir sjónarmið fjár- málaráöuneytisins i úrskurði sin- um. Sú mikla skerðing á raungildi launa háskólamenntaðra manna i opinberri þjónustu og háskóla- starfsmanna sérstaklega, sem orðið hefur á siðustu tveim árum, er þegar farinn að valda þvi að færri sækjast eftir störfum við Háskóla Islands en eðlilegt væri og að fleiri leita frá háskólanum en áður i önnur störf. Auk þess neyðast margir háskólastarfs- menn til þess að leita sér laun- aðra aukastarfa til þess að kom- ast af. Ljóst er að þau bágu launakjör sem háskólastarfs- menn búa við eftir samninga BHM og fjármálaráöuneytisins I vetur og dómsorð Kjaradóms nú stefnir gengi Háskóla Islands sem visindastofnunar i bráða hættu, þar sem þau bægja frá honum veí hæfu starfsliði og starfsmönnum háskólans er gert torvelt og I mörgum tilvikum ókleift að helga sig störfum sinum heilir og óskiptir. Ég er hræddur um áð ég veröi aðloka fyrir vatnið i korter eða svo.... Er stiflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stfflur úr wc-rörum, 1 niðurföllum, vöskum, baðkerum. Not- 1 um ný og fullkomin tæki, rafmagns- 1 snigla, loftþrýstitæki, o.fl. Tökum að 1 okkur viðgeröir og setjum niður 1 hreinsibrunna, 2 gengi, vanir menn. 1 Simi 43752 og 71793. SKOLPHREINSUN GUÐMUNDAR JÓNSSONAR Ileigi út TRAKTORSGRÖFU I smá og stór verk. r Aðeins kvöld- og '4 j!-J7 helgarvinna. igsl... , Slmi 82915. 1 afrfEpt 1 Þak og I sprunguþéttingar | Notum eingöngu hina | heimskunnu ál — kvoðu 10 | ára ábyrgð á efni og vinnu. | Uppl. i sima 20390 og 24954. Bónstöðin Klöpp Tökum að okkur að bóna og þrifa bila. Fljót og örugg þjónusta. Bónstöðin Klöpp, Skúlagötu. Sími 20370 Málið meira Finnbjörn Finnbjörnsson málarameistari Simi 72209 Traktorsgrafa til leigu Sími 74722 Erlingur Guðmundsson Húsaviðgerðir simi 74498 Gerum við þök, rennur, set gler I glugga, málum og setjum fllsar og mosaik og fl. BÍLASTILLINGAR Björn B. Steffensen sími 84955 •' Hamarshöfða 3 hffMVettfW-véí Mótorstillingar — hjólastillingar

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.