Vísir - 30.10.1976, Blaðsíða 1

Vísir - 30.10.1976, Blaðsíða 1
Sjálfstætt randaó og hressHegt, blaó Laugardagur 30. október 1976 262. tbl. 66. árg. Seljum flugvélarnar úr landi fóist ekki flugrekstrarleyfi segir stjórnarform. Vœngja „Ef samgönguráöuneytiö vill ekki aö þessari þjónustu viö landsbyggöina veröi haldiö uppi er opin leiö aö selja flugvélarnar úr landi eins og fyrirhugaö var i vor”, sagöi Guöjón Styrkársson stjórnarformaöur Vængja I sam- tali viö VIsi I gærkvöldi. Flugrekstrarleyfi flugfélagsins Vængja rennur út á sunnudags- kvöld. Samgönguráöuneytiö tók ekki ákvöröun um þaö i gær hvort leyfiö yröi endurnýjaö eöa ekki. Birgir Guöjónsson fulltrúi I ráöu- neytinu sagöi í samtali viö blaöiö i gærkvöldi, aö ákvöröun yröi tekin I málinu nú um helgina, allavega fyrir sunnudagskvöld. Ráöuneytinu barst I gær um- sögn flugráös um framlengingar- beiöni þriggja flugfélaga á rekstrarleyfum. Umsögn ráösins var jákvæö gagnvart Flugfélagi Austurlands og Flugstööinni en neikvæö gagnvart beiöni Vængja. Formaöur Flugráös er Agnar Koefod Hansen flugmálastjóri. Fá erlendan sérfræðing Þegar yfirflugvirki Vængja hætti störfum fyrir skömmu kom i ljós, aö komiö var fram yfir skoöunartima á mótorum sumra flugvélanna, og alveg komiö aö skoöun á öörum. Guöjón Styrkársson sagöist álita, aö þetta sýndi slælega frammistööu loftferöaeftirlitsins og kvaöst frábiöja sér aö treysta eingöngu á slikt. Hann væri búinn aö fá erlendan sérfræöing, frá Bandarikjunum, til aö yfirfara vélarnar og kæmi hann til lands- ins á mánudagskvöld. Um næstu helgi kæmi siöan erlendur flug- virki til starfa hjá Vængjum. Þetta væri þó til litils ef ekki fengist endurnýjun á flug- rekstrarleyfinu, en Islander vél Vængja er i fullkomnu lagi i dag. Twin Otter þarf hins vegar aö ganga i gegn um mótorskoöun og ársskoöun er framundan. Réttlætir ekki neitun Birgir Guöjónsson fulltrúi sagöi, aö viöhald eöa viöhalds- leysi flugvélanna réttlætti ekk' sem slikt neitun á framlengingu rekstrarleyfis félagsins. Umsögn flugráðs væri yfirleitt leiöbeinandi, en þaö væri ráö- herra sem færi meö yfirstjórn flugmála. „Við hreyfum ekki vél fyrr en öllum öryggiskröfum er fullnægt og þvi fæ ég þessa erlendu sér: fræðinga,” sagöi Guöjón Syyrk- ársson og taldi einsýnt aö einhver annarleg sjónarmiö réöu afstööu flugmálastjóra fyrir hönd flug- ráðs. VIsi tókst ekki að ná tali af flugmálastjóra i gær til aö fá skýringar á hinni neikvæðu um- sögn. Flugfélagiö Vængir heldur uppi reglubundnu áætlunarflugi til margra staða úti á landi og þá einkum til Snæfellsness, Siglu- fjaröar og Blönduóss. —SG Nemendur og kennarar Skföaskólans I Kerlingarfjöllum hittust á Hótel Sögu I gærkvöldi og sátu þar I góöum fagnaöi fram yfir miönætti. Annars er e.t.v. rangt aö segja aö þeir hafi setiö, þvf fólkiö snerist liöugt á dansgólfinu ekkisföur en þaödansaöif skföabrekkunum f Kerlingafjöllum. (Ljósm. Jens.) Verður rafmagnsskyndibanninu aflétt? 1 ræöu, sem dr. Gunnar þeirri stundu væri banni viö rafmagni vegna orkuskorts. Thoroddsen, iönaöarráöherra kyndingu húsa meö rafmagni Einnig kom fram i ræöu ráö- hélt á Egilsstööum i gær I tilefni aflétt. herrans, aö á næsta ári yröi lögö af opnun iönkynningar á Egils- >Ina frá Kröflu til austuriands til stööum sagöi hann, svo ekki varö Bann hefur veriö viö þvi frá þvf aö fullnægja orkuþörfinni þar. ööru vfsi skiliö, aö frá og meö I september aö kynda ný hús meö RJ/ERH, Egilsstööum. Fjölbreytt og vandað efni er fyrir alla fjölskylduna í Helgarblaðinu Nú kynnum við útvarps- og sjónvarpsdagskrúna í handhœgu sérblaði Vísir tekur upp þá nýbreytni I A fyrstu siöunni er greint frá dag aö koma útvarps og sjón- helsta efni sjónvarpsins um varpsdagskrá næstu viku og helgina, I opnu er gerö grein kynningu á dagskrárefni rfkis- fyrir dagskránni, sem fer út á fjölmiölanna um helgina fyrir f öldur ljósvakans næstu vikuna fjögurra slöna fylgiriti meö þaö og á fjóröu sföunni kynnum viö fyrir augum aö lesendur geti svo efni útvarpsins um þessa haldiö þvf til haga og haft viö helgi. hendina viö val á efni næstu vik- Væntir Visir þess, aö þessi ný- una. breytni mælist vel fyrir. BÆOI BORGARBÍÓ OG BIOIN í BORGINNI Á 16. siðunni eru auglýsingar um kvikmynda- sýningar og leiksýningar i Reykjavik, Kópavogi og Hafnarfirði auk þess sem Borgarbió á Akur- eyrihefur nú bæst i hóp kvikmyndahúsanna, sem daglega kynna myndir sinar i Visi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.